Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 19
VISIR Þriðjudagur 25. júli 1978 19 Iðnaðarmál á morgun kl. 9.45: ERFIÐLEIKAR í FATAIÐNAÐINUM Þáttur Péturs Eirikssonar um iðnaðarmál er á dagskrá útvarps- ins i fyrramálið. Að þessu sinni mun Pétur fjalla um byggingar- iðnaðinn og vandamálin I útflutningsgreinum fataiðnaðar- ins. Á blaðamannafundi sem Félag islenskra iðnrekenda efndi til i siðustu viku kom fram að út- flutninguri fataiðnaði hefði dreg- ist saman á árinu. Útflutningur nú er 79,2 tonn i stað 143,2 tonna á Pétur Eiriksson. Visismynd: Sig- urður sama tima 1977. Þetta stafar aðallega af samdrætti i útflutn- ingi til Sovétrikjanna. Astæðan er súað endar hafa ekki náð saman miðað við verðið sem þar fæst. Það kom einnig fram á áður- nefndum fundi að algengt væri að hlutfall launa i framleiðslu- kostnaði fyrirtækja í fataiðnaði væri 30-40%. Hjá sambærilegum fyrirtækjum .erlendis væri þetta 20% og ennþá lægra f Asiu. —JEG Útvarp í fyrramálið kl. 10.55: Kaupmaðurinn á hominu ólafur Geirsson blaðamaöur er meöþátt i útvarpinu á morg- un er hann nefnir „Vörumark- aður eða kaupmaðurinn á horn- inu”. t þættinum ræðir ólafur við þá Magnús Finnsson fram- kvæmdastjóra Kaupmanna- samtakanna, Jónas Steinarsson framkvæmdastjóra Félags islenskra stórkaupmanna og Arna Berg Eiriksson starfs- manni og stjórnarmann Neytendasamtakanna. Eins og flestum er kunnugt hafa stórmarkaðir rutt sér til rúms i æ rikari mælihér á landi hinn siðari ár. Margir óttast að „kaupmaðurinn á horninu”, muni með tið ogtima hverfa úr viðskiptalifinu. t þættinum á morgun mun Ólafur m.a. leggja þá spurningu fyrir þremenning- ana hvort þeir telji að þessi þró- un muni halda áfram. tdag er það svo að stórmark- aðirnir eru komnir meö allt að 70% afsmásöluá nýlenduvörum i Reykjavik — þeir eru orðnir leiðandi á þessum markaði.JEG Stórmarkaöir eru orðnir leiðandi i smásölu á nýlenduvörumarkaðnum I Reykjavik. Unniö að breytingum á húsnæði kvikmyndadeildar i gær. Visismynd: SHE Innlendar fréttamyndir í lít í september Þó svo aö sjónvarpið sé nú i sumarf ríi er ekki allt hljótt og rólegt í sjón- varpshúsinu að Lauga- vegi 176. Undanfarnar vikur hafa staðið þar yf ir þó nokkrar tilfæringar, sem eiga rót sína að rekja til þess að bráðlega mun bætast í tækjasafn stofn- unarinnar vél til að f ram- kalla litkvikmyndir. Flutningar Reiknað er með þvi að þessi vél komi til landsins eftir um hálfan mánuð, uppsetning og prófun tekur siðan einhvern tima en búist er við aö vélin verði tilbúin um mánaöamótin ágúst/september. Hvort allar innlendar fréttamyndir verða þá i litum er svo aftur annað mál. Umskiptin frá svörtu i hvitt munu að sjálfsögöu taka sinn tima, má t.d. búast við að fréttamyndir utan af landi verði eitthvað áfram i svart-hvitu. Við það að litframköllunar- vélin bætist nú i tækjakost kvikmyndadeildar varð aö stækka húsrými deildarinnar og þaö varö aöeins gert á einn veg, á kostnaö fréttastofunnar. Fréttastofa sjónvarpsins hef- ur aldrei búið við sérlega rúm- góö húsakynni og var þvi ákveð- ið aö flytja hana upp á fjórðu hæö, þarsem nú er æfingastúdió sjónvarpsins. Húsnæði undir æf- ingastúdióið verður siðan að leigja út i bæ. —JEG (Smáauglýsingar — sími 86611 & Tapað - f undið Kvengullúr fannst 17. júli á Gullteig. Uppl. i sima 34652. . Græn Silvercross barnakerra með gærupoka tapaðist fimmtu- dagskvöldið 20. júli frá Selfossi að Þjórsárbrú. Finnandi vinsamlega hringi i sima 99-1516. Giftingarhringur fannst i Nauthólsvík 19. júli. Uppl. Í sima 86902. Tapast hcfur rauður 5 vetra hestur,tvistjarn- aður og járnaður. Uppl. I sima 71335 á kvöldin og 34300 á daginn. t siðustu viku tapaðist kolsvartur hálfstálpaður högni. Var með rauða flauelsól og hvitt merkisspjald um hálsinn. Hlýðir nafninu „BenniV Er bliður og góður og er sárt saknað. Vin- samlegast látið vita i sima 15470 eða 76438 eftir kl. 6 á daginn. Þrfhjól tapaðist við Bárugötu 33 um kl. 19 á fimmtudagskvöld. Tegund rally Sport (rautt). Finnandi vinsam- lega láti vita aö Bárugötu 33 eða i sima 13388. Tapast hefur poki með sjóliðajakka i Hafnar- fjarðarstrætó milli kl. 12 og 2 föstudag. Vinsamlega hringiö i sima 51272. Fundarlaun. Hreingerningar j Avallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og lét burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048 , 25036 og 17263 Valþór sf. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tiöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.- veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga. Föst verðtilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Kennsla Kenni allt sumarið ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku og sænsku og fl. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Les með skóla- fólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumál- um. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Dýrahald Til sölu 4 hestar og 2 hryssur á aldrinum 6-8 vetra. Tamin og gangrúm hross. Eru i hesthúsi og til sýnis. Uppl. i sima 75137. 5 vetra rauðstjflTrnóttur hestur, viljugur og þægur, með öllum gangi,til sölu. Uppl. i sima 75403. Hestaeigendur. Tamningastöðin á Þjótanda við Þjórsárbrú auglýsir, getum bætt við okkur hestum i tamningu nú þegar og i ágúst. Tökum einnig hunda i gæslu um lengri eða skemmri tlma. Erum staðsett 75 km. frá Reykjavik. Uppl. i simá 99.65 55. THkynmngar Ég spái fyrir þá sem trúa, e. kl. 3 i dag. Uppl. i sima 12697. Aðalfundur Handknattleiksráðs Reykjavikur verður haldinn að Hótel Esju 27. júli kl. 8. Les í lófa, bollaog spil. Uppl. isima 25948. A sama stað er til sölu kápa (á svera konu). Einkamál <8 Ekki ómyndarlegur maður 32 ára óskar að kynna: konu (tryggri og heiðarlegri) me náin kynni i huga,á aldrinum 18-3 ára. Hef búið lengi við ótryggf Algjörum trúnaði heitið. Myn óskast ef til er,ásamt venjulegur persónulegum uppl. Má eigi börn. Tilboð sendist augld. Visi; fyrir 30. júlL merkt „Framtii ’78”. Þjónusta Tek að mér hvers konar innheimtu á reikn- ingum, vixlum, verðbréfum, dómum fyrir kaupmenn, atvinnu- rekendur, aðra kröfueigendur og lögmenn. Skilvis mánaöarleg uppgjör. Annast einnig skuldaskil og uppgjör viðskipta. Þorvaldur Ari Arason, lögfræöingur. Sól- vallagötu 63, dag- og kvöldsimi .17453. Gróðurmold Gróðurmold heimkeyrð. Uppl. i simum 32811 og 52640. Múrarameistari Tekur aðsér aö steypa upp gaml- ar þakrennur ásamt sprunguvið- gerðum, bikun á þökum og renn- um, og minni háttar mUrviðgerð- ir. Uppl. i sima 44823 i hádeginu og á kvöldin. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I hUsnaaðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og. geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. S.kýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8. simi 86611. LK Safnarinn Kaupi islensk frimerki. Er hér á landi fram að mánaöamótum. Uppl. i sima 12608. Næsta uppboð frimerkjasafnara i Reykjavik verður haldiö i nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboðið hringi i sima 12918 3 6804 eða 32585. Efnið þarf að hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboðsnefnd félags frimerkjasafnara. 'lslensk frimerki og erlend ný og notuð. Ajlt Koypt á hæsta verði. Richard fyyel, Háa- leitisbraut 37. ' ------ Atvinnaíbodi Afgreiðslustúlku vantar i Bakariið Kringlan Starmýri 2. Upplýsingar á staðnum, ekki I sima. Afgreiðslumaður óskast. Óskum eftir afgreiðslumanni til afieysingar 1 ágúst i verslun vorri. Viðkomandi þarf að hafa grundvallarþekkingu á almenn- um verslunarstörfum og geta unnið sjálfstætt. Uppl. veittar i sima 19630 f.h. Hljómtækjaversl- unin Sterio, Hafnarstræti 5. Ráðskona óskast. Óska eftir barngóðri konu á heim- ili i nágrenni Reykjavikur. Reglusemi áskilin. Má hafa 1-2 börn. Tilboð sendist Visi fyrir 29. þ.m. merkt „ráðskona 13843” Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglysingar Visis bera ótrUlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ungur maður utan af landi óskar eftir vinnu i Reykjavik. Get hafið störf um miðjan ágúst. Hef verslunarpróf, vanur verslunar- og skrifstofu- störfum. Hef bil til umráða. Uppl. i sima 97-1448.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.