Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 1
»ritiudagwr 8. ágú.t 1978 191. tbl. 68. úrg. manns missa atvinnunas ,,Förum ekki í gang aftur að óbreyttu" — segir Guðmundur Karisson hjá fískiðjunni í Eyjum ,,Við teljum okkur þurfa 4-5% i viðbót til þess að I við Visi i morgun. Fiskvinnslustöðvar Vestmanna- eitthvert vit sé i þessu og við förum ekki i gang með- eyjum og á Suðurnesjum hafa sem kunnugt er hætt anástandiðeróbreytt”, sagði Guðmundur Karlsson, rekstri og sagt upp starfsfólki. forstjóri Fiskiðjunnar i Vestmannaeyjum i samtali | Hér er um ellefu hundr- uö manns að ræöa og eru margir komnir á atvinnu- leysisskrdr. Fiskmóttöku var hætt i Eyjum i byrjun siðustu viku og fiskmót- töku á Suðurnesjum hefur verið hætt. Bátar frá þessum stöðum munu reyna að landa afla sinum annars staðar en það mun vandkvæðum bundið. Guðmundur Karlsson sagði að ákveðið hefði verið að fulltriiar fisk- vinnslustöðvanna i Eyj- um færu til Reykjavikur einhyerja næstu daga og ræði við stjórnvöld um þann vanda sem við er að etja. Fundir voru i gær i Eyjum vegna þessa og fyrirhugapir eru fundir i dag. Að sögn Jóns L. Arn- alds,ráðuneytisstjóra sja- varútvegsráðuneytis, hefur rikisstjórnin litið svo á að með þeirri ábyrgð sem hún hefur tekið á viðmiðunarverð- inu út ágúst sé vandi fisk- iðnaöarins leystur þenn- an mánuðinn ogfyrirtækin ættu að geta gengið. Jón benti á, að hér væri átt viö heildina, en ekki einstök svæði og sagði hann að upp gætu komið svæðis- bundin vandamál sem þyrftu sérstakrar úr- lausnar við. —Gsai. Sfú iþréttaepnu bls. 16-17 Vfsir roaðir við heimsmeistarann i kringlukasti, Mac Wilkins: Setwr hann nýtt heimsmet i Laugardalnum ? rfoicn a Laugarvatni i Um fimmhundruð tjöld voru við Laugar- j vatn um helgina. ölvun var allmikil og ( þótti sumum nóg um þegar líða tók á. ■ Engin skýring fékkst á því hvers vegna ■ fólk flykktist til LaugarvatnS/ nema ef ■ vera skyldi mjög ströng áfengisleit á | Rauðhettuskemmtuninni við Olfljóts- ■ vatn. ' Vísismynd Jens/ÓM. ■ Fylgst með skemmti- atriðum á Rauðhettu. Visismynd: JA. Skipu- lag f il fyrir- myndar Otiskemmtunm Rauð- hetta á Olfljótsvatni fór rólegar fram f ár heldur ení fyrra. Talið er aö um 3000 manns hafi sótt há- tiðina en að sögn Þor- steins Sigurðssonar móts- stjóra, er það það lág- mark sem reiknað var með. ölvun var allnokkur án þess þó að til stórvand- ræða væri en mjög ströng leit var gerð f bílum að á- fengi og miklu helt niður. Taldi lögreglan þaö ef til vill hafa ráðið nokkru um hversu hátiöin fór fram en einnig var skipulag allt til fyrirmyndar. Um þrjú til fjögurhundruð sjálf- boðaliöar skiptu með sér verkum og var unnið á þriskiptum vöktum allan timann. Mikill mannfjöldi safn- aðist saman við Laugar- vatn og voru þar um 500 tjöld þegar mest var. Þar var mikil ölvun aðfarar- nótt laugardags og einnig á aöfararnótt sunnudags. er Visir kom á vettvang. Guðjón Axelsson, lög- regluþjónn, sagöi, að eng- in stórslys heföu orðið en einn hefði handleggs- brotnað og annar fót- brotnað. A Laugarvatni var ekki sérstök dagskrá, en dans- leikir voru bæði á Ara- tungu og i Arnesi og fóru þangað all margar rútur frá Laugarvatni. Veður var þurrt og gott alla helgina og sólskin annað veifiö. —ÓM. Sjú bls. 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.