Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 8. ágúst 1978 VÍSIg VÍSIB Þriðjudagur 8. ágúst 1978 msjórt: Gylfi Kristjánssón Kjarían L. Pálsson „Fðtaburöurinn er fallegur”..sagöi einn áhugasamur golfleikari um leið og þessi mynd var tekin af Björgvin Þorsteinssyni eftir sigurinn 1 Jaöarsmötinu Visismynd gk—. íslandsmeistarinn var í sérflokki! Björgvin Þorsteinsson sigraði með yfirburðum í Jaðarsmótinu i golfi ó Akureyri um helgina Björgvin Þorsteinsson islands- meistari i golfi sýndi allar sfnar bestu hliðar er hann sigraöi án erfiðleíka 1 Jaðarsmotinu á Akur- eyri um helgina. Björgvin hafði umtalsverða yfirburði yfir aðra keppendur og lék 36 holurnar á 147 höggum, aðeins þremur yfír pari. Næstí maður var 11 höggum slakari, svo að segja má að Björgvin hafi þarna verið i nokkr- um serflokki. Veöurguðirnir léku á als oddi á Akureyri um helgina og þeir fjöl- mörgu kylfingar, sem tóku þátt I mótinu gátu ekki afsakað sig með þvi að veðrið hafi verið til trafala. Menn sem tóku þátt i þessu móti höfðu mikla skemmtan af, enda völlurinn góður og þótt erfiöur sé fyrir suma, ákaflega „sjarmer- andi”. Þorbjörn Kjærbo GS varð i 2. sæti á 158 höggum, og er greini- lega ,,vel á boltanum” þessa dag- ana. Siðan urðu þeir jafnir Hilm- ar Björgvinsson GS og Sigurjón Gislason GK á 160 höggum. Arni Jónsson GA, Gylfi Kristinsson GS og Gunnar Þórðarson GA voru á 162 höggum, Guðlaugur Krist- jánsson GS i 8. sæti á 164, Jón Þ. Gunnarsson GA kom næstur á 165 og i 10. - 11. sæti urðu jafnir Sigurður Pétursson GR og Eyjólf- ur F. Jóhannesson GK á 169 högg- um. Jaðarsmótið gaf stig til lands- liðs, og gaf i það heila 135 stig. Björgvin hlaut fyrirsigurinn 25.65 stig, Þorbjörn 22,95, Hilmar og Sigurjón 18,90 hvor og siðan næstu menn minna. Guölaugur Kristjánsson GS sigraði með yfirburöum i for- gjafarkeppninni, var á 142 högg- um nettó, og þrátt fyrir að Björg- vin Þorsteinsson sé með +1 i for- gjöf á Jaðarsvellinum varð hann i 2. sæti á 149 höggum. 1 kvennakeppninni sigraöi Kristin Pálsdóttir GK á 188 högg- um. Karólina Guðmundsdóttir GA varð önnur á 199 og Ásgerður Sverrisdóttir NK þriðja á 211 höggum. 1 forgjafarkeppninni urðu þær hinsvegar jafnar Asgerður og Karólina, og sigraði sú fyrr- nefnda eftir aukakeppni. Alls voru það 97 kylfingar sem tóku þátt i mótinu og höfðu allir mikla ánægju af. Jafnvel Hannes „kokkur” Garöarsson fór bros- andi heim, en hann sló mörg merkileg golfhögg á Jaðarsvell- inum um helgina. gk—■ Öruggur sigur hió Jóni Hauki Jón Haukur Guðlaugsson NK sigrabi I Ambassador golf- keppninni sem fram fór á Nes- vellinum um helgina. Hann lék 18 holurnar á 72 höggum eöa tveimur yfir pari vallarins, og var 5 höggum á undan næsta manni sem var Þorgeir Þor- geirsson GS. I 3.-4. sæti urðu siðan jafnir Kristinn Bergþórs- son NK og Ólafur Bjarki Ragnarsson GR á 78 höggum. — Kristinn varð sigurvegari i keppninni með forgjöf, var á 64 höggum nettó, sem er mjög góður árangur. Fara þeir báðir norður? „Þetta verður flott hjá okkur i vetur vegna þess aö viö erum að fá tvo toppmenn að sunnan”, sagði einn af körfuknattleiks- mönnum Þórs á Akureyri, sem við hittum þar nyrðra um helgina , Erlend Markússon frá tR og Bjarna Jóhannesson úr KR og verðum með toppliö i úrvalsdeild- inni næsta vetur”, bætti viömæl- andi okkar við. Þvi miður tókst okkur ekki að ná i þá Erlend og Bjarna i gær til að fá þetta staðfest, en Helgi Agústsson, formaður Körfuknatt- leiksdeildar KR, tjáði okkur i gær að hann hefði heyrt um tilboð frá Þórsurum, sem Bjarni hefði feng- ið. Fari svo aö þeir Bjarni og Erlendur fari norður má fara að Stórsigur Liverpool í Sviss Enska knattspyrnuliðið Liverpool var á keppnisferðalagi i Sviss um heigina, og leikmenn liðsins sýndu þá hvers þeir eru megnug- ir. Þeir léku gegn i. deildarliðinu Basle og hinir 11 þúsund áhorf- endur sáu Liverpool vinna átaka- lausan 6:0 sigur. Þeir sem skoruðu mör k Liver- pool voru Kenny Dalglish, Emlyn Hughes, Jimmy Case og Ray Kennedy < 2). Eitt markið var síð- an sjálfsmark bakvarðarins Bladinger. taka Þórsliðið sem eitt af þeim liðum sem koma til með að berj- ast um Islandsmeistaratitilinn. Þjálfarinn og leikmaðurinn Mark Christenssen er væntanlegur til Akureyrar innan skamms og mun þá hefja æfingar með liðinu, og er mikill hugur i þeim norðan- mönnum. gk-. United vann stórt í Madrid! Leikmenn Manchester United voru i miklu stuði er þeir léku gegn spænska liðinu Real Madrid um helgina. Þarna var um vin- áttuleik að ræða, og fór hann fram á velli Real Madrid að við- stöddum 49 þúsund áhorfendum, Leikmenn United sýndu snilidartakta, og eftir aðeins 34 minútur höfðu þeir náð þriggja marka forustu. Það voru þeir Sammy Mcllroy (2) og Jimmy Greenhoff sem þá höfðu skorað. 1 upphafi siðari hálfleiks gerði Alex Stepney markvörður United sér litið fyrir og varði vitaspyrnu frá Pirri, og Greenhoff skoraði sittt annaö mark stuttu siðar. Or- slitin þvi 4:0 fyrir United, ákaf- lega athyglisverður sigur. BIKARSLAGUR íLAUGARDAL Fyrri leikurinn I undanúrslit- um bikarkeppni Knatt- stprnusambandsins verður háð- ur á Laugardalsvelli i kvöld, og munu eigast við þar Þróttur og Valur. Siðari leikurinn fer hins- vegar fram annað kvöld, og keppa þá Breiðablik og Akranes á Kópavogsvellinum. Bikarmeistarar Vals eiga sennilega erfiðan leik fyrir höndum I kvöld, þvi að Þróttar- arnir eru ákveðnir i að standa sig vel. Verður fróðlegt að fylgj- ast með viðureign liðanna, og þá ekki sist ntéð þvi hvort Vals- mönnum tekst að halda markí slnu „hreinu”. Valur hefur nú leikið I margar vikur án þess að fá á sig mark, og þær minútur sem Valsmarkið hefur verið „hreint” nálgast nú þúsundið óðfluga. „Ég saumaði þessar buxur sjálf,” sagði þessi unga mær frá Húsavik. Hún var mætt á tiskusýninguna með Einari Guðnasyni, og greinilegt var aö það fór vel á með þeim. Vlsismynd gk-. „Það verður geysilega hörð keppni" „Hérná er bannað að leggja”. — Mac Wilkins heimsmeistari i kringlukasti brá sér I hlutverk stæðisvarðar við Hótel Esju i gær, og að sjálfsögðu var Einar Karlsson, Ijósmyndari VIsis, mættur á staðinn. „Ég veðja á Björgvin, en það verður geysilega hörð keppni”, sagði Ingimundur Arnason, golfmaöur á Akureyri, er við spurðum hann hver yröi tslandsmeistari i golfi. tslands- mótið hefst i dag með sveita- keppnien á morgun byrjar slag- urinn fyrir alvöru. Þá hefst keppnin i öðrum flokkum, og beinist athyglin að sjálfsögðu aö meistaraflokknum. Keppni meistaraflokksmann- anna fer fram á vellinum i Keflavik, og stóra spurningin er hvort Björgvin Þorsteinssyni tekstað veröa lslandsmeistari i 6. skiptið i röð. „Ég hef mesta trú á þvi að þeir Sveinn Sigurbergsson, Óskar Sæmundsson og Geir Svansson veiti Björgvini ein- hverja keppni”, sagði lngi- mundur. „Þetta verður hörku- keppni, en mér sýnist á öllu að Björgvini muni takast að bæta einum titli { safnið sitt I viðbót. Eins og fyrr sagði stendur einstaklingskeppni tslands- mótsins yfir næstu daga, og meistaraflokksmenn leika á Hólmsvelli I Leiru. 1 liafnarfirði leika þeir sem eru i 3. og 1. flokki, og vestur á Seltjarnar- nesi fer keppni 2. flokks og kvenna fram. Það veröur þvi Hoffum fyrirliggjandi Farangursgrindur og bindingar á allar stœrðir fólksbíla, Bronco og fleiri bíla. Einnig skíðaboga Bílavörubúdin Fjöðrin h.f. Skeiían 2, simi 82944. mikið um að vcra á golfvöllun- um hér syðra næstu daga, og sjálfsagt veröa slegin mörg merkileg högg þá daga sem keppnin stendur yfir. gk-- Ingimundur Arnason. Kemur heimsmet í Laugardalnum? Mac Wilkins kringlukastari er mœttur til leiks og segir að heimsmetið gœti „fokið" annað kvðld ,,Það getur vel farið svo” sagði bandariski heimsmeistarinn i kringtu- kasti, Mac WSkins, er við ræddum við hann i gær og spurðum hann hvort hann ætlaði sér að setja heimsmet á Laugar- dalsvelli i vikunni. Wðkins er hingað kominn til að taka þátt i Reykjavikur- leikunum, sem fram fara annað kvöld og á fimmtudagskvöldið. Wilkins kom til landsins i gær og brá sér strax á æfingu inn i Laugardal. Þar gerði hann sér litið fyrir og kastaði um 66 metra, en heimsmet hans er 70.86 metrar. Er viö spurðum hann hvernig honum hefði litist á aðstæður sagðist hann vera ánægður með þær, og hann ætti von á spennandi keppni. Við spurðum Wilkins að þvi hvort* hann teldi að það myndi hjálpa til að fá gott „sunnlenskt rok” i kringlukast- keppninni. „Það spillir örugglega ekki fyrir, en þaðerfleirasem þarf aö vera i lagi til að árangur náist. En ég á von á spennandi keppni, og það verður gaman að keppa hér við Knud Hjeltnes frá Nor- egi. Hann er góður kastari. „Éghef ekki komið hérna áður, en ég vissi ýmislegt um land og þjóð áður en ég kom hingað. KUluvarparinn A1 Feuerbach hafði sagt mér ýmislegt en hann keppti á Reykjavikurleikunum hérna i fyrra, og þaö sem undrar mann einna mest er hversu marga góða iþróttamenn þið eigið, bæði kúluvarp- ara, kringlukastara og lyftingamenn.” gk—. TISKUSYNING A GOLFVELLIAKUREYRINGA „Ég verð að segja að þetta tókst mjög vel, og ég held að fdlk hafi kunnað aö meta þetta framtak okkar'sagði Einar Guðnason forstjóri Taks h.f. á Akureyri i viðtali við Vísi um helgina. Tak var með nýjung á Jaðarsmótinu i golfi, en það var sýning á golffötum, og menn gátu keypt sér þar golffatnað ef þeir höfðu áhuga á. Fjölmargir voru viðstaddir tiskusýn- inguna sem Tak hélt fyrir utan golfskál- ann, og að henni lokinni gátu menn skoðað vörur fyrirtækisins nánar og verslað ef þeir höfðu áhuga á. Þessi nýjung mæltist vel fyrir, og má fastlega búast við áframhaldi á þessu af hálfu fyrirtækisins að sögn Einars Guðnasonar forstjóra. Reykjavíkurleikarnir í frjólsum íþróttum:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.