Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 23
£ Þriðjudagur 8. ágúst 1978 23 „Eittkiló af kjötfarsi ogfimm hundruð grömm af nautahakki. Gjörðu svo vel.frú, fleira nokkuð frú?” Föstudagskvöld og klukkan nálgast átta. Það er kominn ferðafiðringur i stelpurnar i Austurveri: verslunarmanna- helgin er framundan. Visismenn brugðu undir sig betri fætinum og gerðu sig heimakomna hjá ferðafólki um helgina á Rauðhettu, Laugar- vatni og I Aratungu. ,,Jú góði minn ég var hér I gærkvöldi og verð hér ætið og alltaf”, sagði einn galvaskur Rauðhettumaður litilega hreif- ur en yfir sig hress yfir þvi að vera kominn út I gvöðsgræna náttúruna. Ekki mátti hann vera að þvi að ræða málin frek- ar enda mikið um að vera á Rauðhettu þegar okkur bar að garði um kaffileytið á laugar- daginn. Aliur bragur var þá tU fyrirmyndar, sól og steikjandi hiti. Flestir voru hressir sumir örlitið aftursiðir og einstaka maður boginn I U eftir „átcSc” föstudagskvöldsins. 1 Nótt á RauÖhettu. Aldrei var þaö svona I Gúttó eöa hvaö? visir a ■ ■*" '** " Rauðhettu Texti Óskar Magnússon Myndir Jens Aiexandersson Appelsín og allt þar á milli „Éger búinn að borða” draf- aöi Megas þegar einn með at- hafnaþrá þeysti moldarköggli i ásjönu hans. Annars var hon- um feikna vel tekið og var hann sá eini sem var klappaður upp. Mótsgestir voru flestir mjög ungir að árum, liklega mest á aldrinum 13 til 16 ára og eitt- hvað af eldra fólki innan um. Litið fór fyrir fjölskyldum og eftir þvi sem við komumst næst var aðeins ein fjölskylda á svæðinu. Við hittum hjónin að máli. Sögðust þau hafa valið þann kostinn að fara meö dóttur sinni fjórtán ára frekar en að kyrrsetja hana heima en ekki töldu þau koma til greina, að leyfa henni að fara einni. Og auðvitaö fékk yngridóttirin lika aðfara með. Þóttiblm. þetta já- kvætt viðhorf hjá þeim hjónum, að láta sig hafa það að gista Rauðhettu þótt það væri kannski ekki beint skemmtun við þeirra hæfi. Eina fjölskyldan á Rauðhettu. Það er mikið á sig lagt fyrir börnin ft —4 4H& ■ * 1 i f ! en samt góðan spotta. Ekki lét hann volkið mikið á sig fá og hresstist fljótt. Mælti hann stíft með þessari hressingarferð ef menn voru eitthvað framlágir. Siðan hallaði hann sér að blaða- manninum og spurði lágum rómi: „Heldurðu að Ermasund- ið sé mjög kalt?” Vist var það hraustlega gert að synda yfir, en ekki beint viturlegt og sist til eftirbreytni fallið. Vínarbrauð á svörtum. „Blessaður maður, hér fara bráðum að vaxa vinber” það er búið að hella svo miklu brenni- vini niður” Það var komið fram á nótt. Heldur var bragurinn orðinn annar ai um daginn. Krakkarn- ir voru fullir, krökkunum var kalt og sumum leiddist en neit- uðu að gefast upp. Við danspallana voru fáeinar hræður og lítil stemmning. Ein- hver reyndi að selja vinarbrauð á svörtum undir þvi yfirskini að þau væru rammáfeng eins og honum þótti nafnið benda til. Það var treg sala þrátt fyrir að brennivinsskortur væri farinn að gera vart við sig. Eiginlega var ástandið orðið hálf dapur- legt nema hjá skátunum i sjúkratjaldinu og i veitinga- tjaldinu. Þeir voru hressir og kátir og létu engan bilbug á sér finna þrátt fyrir mikla vinnu undan farin dægur. Eitthvað sull i dollum seldist eins og heitar lummur vegna þess að á þeim stóð „Bjór”. Hafði einhver á orði, að hægt væri að selja krökkunum lýsi bara ef það stæði bjór á flösk- unni. Við létum þetta gott heita og hypjuðum okkur i bæinn. Nei, nei æskan er ekki glötuð. _óm Síðasta Rauðhettan „Ég reikna með að þetta verði siðasta Rauöhettan,” sagði Þor- steinn Sigurðsson mótsstjóri, „það stóð aldrei til að halda fleiri en þrjár hátiðir með þessu sniði en vera má að við breytum til og höldum kannski einhvers- konar útihátið einhverja aðra helgi en endilega verslunar- mannahelgina”. sagði Þor- steinn. Og þar sem við sátum og ræddum við Þorstein kom bil- dekk rúllandi framhjá okkur og yfir einn háttvirtan gestinn, sem hafði lagt sig i brekkunni. Sá reis upp, aldeilis forviða, og var lengi að átta sig á þvi að hann hefði ekki orðið undir bil. Er Ermasundið mjög kalt? Grettir er allur en Drangey enn á sinum stað. Ekki þar fyrir að ekki sé hægt að synda annað en út i Drangey eða svo fannst að minnsta kosti einum strákn- um. Hann gerði sér litið fyrir og synti yfir tllfljótsvatn. Reyndar ekki þar sem vatnið er breiðast. Er ekki rétt aö vökva svolitiö hér i öllum þessum þurrki? Lögregian hellti niður miklu af vini. É 1 Elsku hjartans ástin min Og allir syngja meö eða hvaö vilt þú segja um stjórnarmyndun? Göngum. göngum göngum upp i giliö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.