Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 30
30
;»'Y V
...... I.V «A V.'
Þri&judagur 8. ágúst 1978 VJTSIR
^Urnsj
Umsjón: Anders Hansen
3
Styttist í lokadag laxvertídar
Nú fer óðuin að styttast I lok
laxveiðivertiðarinnar i sumar,
enda næturnar farnar að verða
dimmar á ný. Veiðin hefur við-
ast hvar verið mjög góð i sum-
ar, svo að jafnvel er útlit fyrir
metveiði.
Næstu daga mun verða sagt
frá veiðinni i öllum helstu lax-
veiðiám landsins, og til saman-
burðar birtar tölur um veiðina i
fyrra. Þá verður eftir þvi sem
kostur er, skýrt frá þvi hverjir
hafa fengið flesta laxa á einum
degi, og hverjir hafa krækt i þá
stóru.
Myndirnar sem hér fylgja eru
frá Laxá i Kjós, en þar hefur
veiðin verið ágæt i sumar, eins
og viöast hvar um landið.
Myndirnar tóku aðstoðarmenn
þáttarins, þeir Þórir Guð-
mundsson og Gunnar Þór Gisla-
son.
—AH
Hér er Gisli Einarsson, framkvæmdastjóri i Reykjavik, að draga
lax að landi úr Laxá I Kjós...
....en laxinn reyndist ekki ýkja
stór að þessu sinni, en þá er
bara að renna aftur, og Gisla
gekk betur næst!
Þetta eru þeir Hörður Péturs-
son, í H.P. -húsgögn, og Leifur
Þorbjarnarson, aö veiðum i
Laxá i Kjós. Þeir höfðu fengið
fjóra laxa er tiðindamenn Visis
bar að garði.
Hér er Troels Bendtsen, veiði-
vörður við Laxá I Kjós, að huga
að veiðinni.
(Þjónustuauglýsingar
)
VIS i S i VIÐ MIKLÁTORG, SÍMI 2122*8
Klœði hús með áli , stáli
og járni. Geri við þök.
Fúaviðgerðir, og allar
almennar húsaviðgerðir
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Aliar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarsimi 21940.
Upplýsingar í síma 13847
<0>
Húsaviðgerðir
simi 71952 og 30767
Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á
húseignum t.d. járnklæðum þök, plast
og álklæðum hús. Gerum við steyptar
rennur — setjum upp rennur. Sprungu-
og múrviögeröir. Girðum, málum og
lagfærum lóðir.
Hringið i sima 71952 og 30767
Loftpressur —
ICB grafa
Leigjum út:
loftpressur.
Hilti naglabyssur
_____ hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir
menn
REYKJAVOGUR HF.
ÁVmula 23.
Slml 81565, 82715 og 44697.
V"
>
bvggingavowuh
Simi: 35931
Tökum að okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem
nýbyggingar. Einnig alls konar við-
gerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskaðer. Fijót og góð vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn-
um. Einnig allt I frystiklefa.
Húsaþjónustan
Járnkiæðum þök og hús, ryðbætum og
málum hús. Steypum þakrennur,
göngum frá þeim eins og þær voru I út-
liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp
tröppur. Þéttum sprungur i veggjum
og gerum við alls konar leka. Gerum
viö grindverk. Gerum tilboð ef óskað
er. Vanir menn.Vönduð vinna.
Uppl. I slma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7
á kvöldin.
Húþrýstislöngur
og fittings
Rennismiði, framleiðsla og
þjónusta. Hagstæð verð.
Fjöltœkni,
Nýlendugötu 14, s. 27580
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Kjariægi stiflur úr
vöskuin, wc-rör-
um, baðkerum og
niðurföllum. not-
-uin ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplýsingar
i siiua 43879.
Ánton Aöalsteinsson
Beltaborvagn
til leigu knúinn 600 rúmfeta
pressu, í öll verk.
Uppl. i sima 51135 og 53812
Rein sf.
Breiðvangi 11, Hafnarfirði
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baðkerum.
Notum ný og fullkomin tæki raf-
magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök-
um aðokkur viðgerðir og setjum niður.
hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKÓLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
*
Bolta- og
Naglaverksmiðjan hf.
Naglaverksmiðja og af-
greiðsla
Súðarvogi 26 — Simi 33110
Fjarlægi stiHur úr
niðurföllum, vösk-
um, wc-rörum og
baökerum. Nota
fulíkomnustu tæki.
Vanir menn.
Hermann
Gunnarsson
Simi 42932.
ti.e
Tökum að okkur hvers
kyns jarðvinnu.
Stórvirk tæki,
vanir menn.
Uppl. f síma 37214
og 36571
<
Garðhellur
7 gerðir
Kantsteinar
4 gerðir
Veggsteinar
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211
Traktorsgrafa
til leigu
Vanur maður.
Bjarni KarveUson
sími 83762
A
Sólaðir hjólbarðar
Allar stcarðir á fólktbíla
Fyrsta flokks dekkjaþjónusta
Sondum gogn póstkröfu
k r
Ármúla 7 — Simi 30-501
J.C.B.
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. i síma 41826
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta^^^
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18
— S. 28636
J