Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 25
VXSIR Þriðjudagur 8. ágúst 1978 .
25
JTVARP í KVÓLD KL. 23.00.
Þáttur um
ungt fólk á
Norðurlöndum
Þáttur um ungt fólk á Norður-
löndum verður 1 útvarpinu I
kvöld kl. 23.00. Þessi þáttur er
sá fyrsti af sex sem gerðir voru
á vegum norrænna útvarps-
stöðva I fyrra.
Þættirnir eru á ensku þvi þeir
eruætlaðir „tilfróðleiks,um fé-
lagslega aðstöðu ungs fólks,
menntun og menntunarörðug-
leika, störf og lifsviðhorf
almennt.
I þáttunum verður sérhvert
Norðurlandanna tekið fyrir,
einnig Færeyjar. Fyrsti þáttur-
inn verður frá Danmörku, en
næsti þáttur þar á eftir verður
helgaður ungu fólki i Færeyjum.
Siðan verður þáttur frá Finn-
landi og eftir það fer nú aö liöa
að þvi að við fræðumstum unga
fólkið á Islandi, og er það Páll
Heiðar Jónsson sem hefur séð
um að safna saman nokkrum
fróðleiksmolum um islenska
æsku.
Umsjónarmaður þáttarins i
kvöld verður Alan Moray
Williams frá danska útvarpinu.
ÞJH
Hressir unglingar
TÓNLIST I ÚTVARPINU f KVÖLD
Tónlistin er sá dagskrárliður
útvarpsins sem einna mestra vin-
sælda nýtur. 1 kvöld er tónlistin
eins og svo oft áður drjúgur hluti
dagskrárinnar.
„Greniskógurinn” heitir verk
eftir Sigursvein D. Kristinsson og
er það sinfóniskur þáttur um
kvæði Stephans G. Stephansson-
ar, fyrir baritónsóló, blandaðan
kór og hljómsveit. Flytjendur eru
Sinfóniuhljómsveit Islands, Söng-
sveitin Filharmonia og Halldór
Vilhelmsson söngvari. Stjórnandi
er Martin H. Friðriksson.
Sigriður Ella Magnúsdóttir
syngur nokkur einsöngslög eftir
islensk tónskáld kl. 21.00. Það er
alltaf gaman að hlusta á Sigriði
Ellu og ekki siður þegar hún nýt-
ur góðs undirleikara en það er
Ólafur Vignir Albertsson sem
leikur undir hjá henni.
Arnesingakórinn syngur einnig
lög eftir islensk tónskáld á sum-
arvökunni i kvöld við pianóundir-
leik Jóninu Gisladóttur. Söng-
stjóri er Þuriður Pálsdóttir.
Siðasti tónlistarliðurinn á dag-
skránni i kvöld eru harmónikulög
og þenja þeir Allan og Leif Eriks-
son nikkuna. Hefst leikur þeirra
kl. 22.50. ÞJH
Þriðjudagur
8. ágúst
20.00 Fréttír og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Þjóðgarðar I Evrópu (L)
Hollenski þjóðgarðurinn De
Hoge Veluwe er skammt frá
þýsku landamærunum. I
garðinum er m.a. viðfrægt
listasafn. Þýöandi og þulur
óskar Ingimarsson.
21.15 Kojak (L) Bandariskur
sa kamá lamyn daf lokkur.
Snúið á kölskaÞýöandi Bogi
Arnar Finnbogason.
22.05 Sjónhending (L) Erlend-
ar myndir og málefni. Um-
sjónarmaöur Sonja Diego.
22.25 Dagskrárlok
Sigríður Ella Magnúsdóttir
(Smáauglýsingar — sími 86611
Zenith kikir
8x30 tapaðist sennilega hjá Flögu
i Skaftártungu. Uppl. i sima
22894.
Silfurarmbandsúr
hefur tapast sennilega frá
Austurveri að Furugerði 13,
föstudaginn sl. Finnandi góðfús-
lega geri aðvart f sima 85404 e. kl.
16.
Seðlaveski
með töluverðri fjárupphæð og
skilrikjum tapaðist ofarlega á
Laugaveginum eða i leið 5 ca
milli kl. 14 og 15 i gær. Skilvis
finnandi skili þvi á lögreglustöð.
Fundarlaun.
Ljósmyndun
Hasselblad myndavél
án linsu til sölu. Simi 33210.
Til sölu
Olympus OMl ásamt 35 mm f/2,8
og 85 mm f/2 linsum. Skemmtileg
vél með skörpum linsum, i góðu
ástandi. Uppl. i' sima 42679 á
kvöldin.
ÍTil byggi
Mótatimbur óskast.
Uppl. i sima 42685.
Hreingerningar )
TEPPAHREINSUN-ÁRANGUR-
INN ER FYRIR OLLU
og viðskiptavinir okkar eru sam-
dóma um að þjónusta okkar
standi langt framar þvi sem þeir
hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan
árangur. Notum eingöngu bestu
fáanleg efni. Upplýsingar og
pantanir i simum: 14048, 25036 og
17263 Valþór sf.
Ávallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath,-
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboð. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Kennsla
Kenni alit sumarið ensku,
frönsku, itölsku, spænsku, þýsku
og sænsku og fl. Talmál, bréfa-
skrif tir, þýðingar. Les með skóla-
fólki og bý undir dvöl erlendis.
Auðskilinhraðritun á 7 tungumál-
um. ArnórHinriksson.Simi 20338.
Dýrahald
Hreinræktaðir Collie (Lassie)
hvolpar til sölu. Simi 92-7570.
3ja mánaða kettlingur
óskar eftir góðu heimili. Uppl. i
sima 24381.
JÞjónusta )
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö Visi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Sérleyfisferðir, Reykjavik,
Þingvellir, Laugarvatn, Geykir,
Gullfoss. Frá Reykjavik alla
daga kl. 11, til Reykjavikur
sunnudaga að kvöldi. Olafur
Ketilsson, Laugarvatni.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnaeðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá atig-
lýsingadeild Visis og. getá' þar
með sparað sér verulegan’kostn-
að við samningsgerð.-^kýrt
samningsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611. i
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Innrömmun
Val — Innrömmun.
Mikið úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar I sérflokki. Inn-
ramma handavinnu sem aðrar
myndir. Val innrömmun. Strand-
götu 34, Hafnarfirði, simi 52070.
Safnarinn
Næsta uppboð frimerkjasafnara i
Reykjavik
verður haldið i nóvember. Þeir
sem vilja setja efni á uppboðið
hringi I sima 12918 3 6804 eða
32585. Efnið þarf aö hafa borist
fyrir 15. ágúst. Uppboðsnefnd
félags frimerkjasafnara.
Atvinnaíboói J
Framtiðarstarf.
Sólheimar i Grimsnesi óska aö
ráða reglusamt fólk#með áhuga
fyrir málefnum þroskaheftra,viö
eldhús- og fóstrustörf. Skrifleg
umsókn með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf
sendist i pósthólf 9060 Rvik. fyrir
12 þ.m^
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
ingu i Visi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram,hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Heildverslun
óskar eftir að ráða starfskraft
með próf frá verslunardeildum,
stærðfræðikunnátta æskileg
ásamt vélritun, bókhaldi og bll-
prófi. Umsóknir leggist inn á
augld. Visis merkt „18168”
Atvinna óskast
24ra ára mann vantar
vinnu, flest kemur til greina. Get-
ur byrjað strax. Uppl. i sima
85149.
él
Húsnæói óskastl
Ung skólastúlka
óskar eftir einstakling- eða
tveggja herbergja ibúð i
Breiðholti. Uppl i s. 66455 i dag og
á morgun kl. 17-18.
Ungt par við háskólanám,
með 2 litil og elskuleg börn óska
eftir 3-4 herb. ibúö á rólegum stað
i Hafnarfirði. Algjörri reglusemi
og skilvisi á greiðslum heitiö.
Fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl i sima 53972 eða 23063
)l
Einstaklingsibúð
eða herbergi meö eldunaraöstöðu
óskast fyrir tvituga skólastúlku
utan af landi. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Góðri umgengni heit-
ið. Uppl. i síma 76792.
Greiðum allt fyrirfram.
Óskum að taka á leigu ibúð sem
næst háskólanum. Uppl. i sima
97-6331.
1-2 herbergi og eldhús
óskast fyrir einhleypan reglu-
saman mann. Uppl. i sima 29695.
Aðventistasöfnuðinn vantar
ibúð á Reykjavikursvæðinu fyrir
starfsmann I ca. 1-2 ár. 3 fulloröiö
i heimili. Uppl. i sima 13899 og
19442 frá kl. 9-17 virka daga.
Lögregluþjónn óskar eftir.
að taka á leigu 4-5 herbergja ibúð
sem allra fyrst eða frá 1. sept.
helst i Seljahverfi. Fyrirfram-
greiðsla. Ibúðarleigan simi 34423.
Hjón með 2 börn
óska að taka á leigu Ibúð sem
allra fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið Fyrirfram-
greiðsla. Ibúðarleigan simi 34423.
Halló Halló
Stúlka óskar eftir 1—2ja her-
bergja ibúð i miðbænum strax
eða fljótlega. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Tilboð merkt
„Miðbær” leggist inn augld. Vlsis
sem fyrst.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir-sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
aö við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
>