Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 9
i "V Y VISIR Þriöjudagur 8. ágúst 1978 C ( Umsjón: Guðmundur PéturssorT ,Pílagrímur Mðarans' — eru eftirmooli sem Póll VI páfi hlýtur Viða um heim syrgja menn Pál VI páfa i dag, meðan kardinálar rómversk-kaþóísku kirkjunnar búa sig undir að finna eftir- mann hans i hásæti Sankti Péturs. Hinn áttræði páfi lést af hjartaslagi i sumar- höll sinni i Castelgan- dolfo i Albanfjöllum fyrir sunnan Róm. — Hann baðst fyrir í rúmi sínu og var með skýrri hugsun allt fram i andlátið, eftir þvi sem talsmaður Páfagarðs sagði i dánartilkynning- unni. Fjöldi þjóöarleiötoga hefur látið í ijós sorg sina vegna frá- falls þessa mikilhæfa trúarleið- toga. Þeirra á meðal Carter Bandaríkjaforseti, sem kallaði Pál VI „pilagrim friðrins”. Lik páfa veröur flutt einhvern þessaradaga til Róm.þar sem út- ll 1 páfagaröi: Páll VI blessar mannfjöldann af svölum Pét- urskirkjunnar. för hans veröur gerö frá Péturs- kirkju, en i niu daga verður stjórn róm versk-kaþólsku kirkjunnar i höndum kardinála- ráðsins, þar til það hefur valið nýjan páfa. Enginn kardfnáli hefur heyrst öðrum fremur nefndur til páfaembættis. A Páli VI mæddi að stýra kaþólsku kirkjunni inn f tfmabil aukins frjálslyndis og minni Páll páfi VI viö flutning nýársboöskaps. viöhafnar. Meðal mála, sem hann sá sig knúinn til þess aö standa gegn, voru giftingar presta, auðveldari hjóriaskiln- aðir og frjálsari fóstureyðingar, svo aö nefnd séu nbkkur, sem settu svip sinn á tiðarandann þaufimmtán ár, sem hann sat i páfastóli. Engu að siður, þykir hann hafa verið frjálslyndur páfi sem dró mjög úr allri viö- höfn, pomp og prakt kaþólsku kirkjunnar. Þaðvar i hans páfa- tiö, aö tekinn var sá háttur upp f messugjörð kaþólskra að syngja messur einnig á máli safnaðarbarnanna i stað latín- unnar einvörðungu hér áður. Hans heilagleiki þótti allra manna ljúfmannlegastur og var svo elskaður af sinum hand- gengnustu, að þeir gátu ekki óklökkir sagt dánartfðindin. Sfðustu tvö árin hafði gigt- og hjartakrankleiki nær lagt Pál páfá alveg f rúmið, þótt hann leitaðist af karlmennsku við að sinna köllun sinni og embættis- skyldu, og léti ekki einu sinni veikindin aftra sér frá þeim ferðalögum, sem embætti hans krafðist. I siðustu viku virtist hann finna á sér til hvers stefndi, og trúöi sinum nánustu starfs- mönnum fyrir þvf, aö nú mundi skammt undan. A laugardag skipuöu læknar hans honum aö vera rúmliggjandi, en úr sjúkrabeöi sinu hlýddi hann samt á messu og var i miðri bæn, þegar hann burtkallaðist. PLO FINNUR FYRIR EIGIN MEÐÖLUM Lögreglan i Pakistan gerði umfangsmikla leit að fjórum hryðjuverka- mönnum um helgina, eftir skotárás þeirra á skrifstofur Þjóðfrelsis- hreyfingar Palestinuar- aba i borginni Islama- bad. Hryðjuverkamenn- imir skutu 4 fulltrúa PLO til bana. trökum hefur veriö kennt um þessa árás, en árásarmennirnir létu ekki eftir sig neina visbend- ingu um, á hverra snærum þeir hefðu verið. Talsmenn PLO segja, að árásin hafi veriö hefnd fyrir árásina i sfðustu viku á ræöismannsskrifstofu traks i Karachi, og nýlegar árásir á sendiráösmenn traks i London og I Paris. I Islamabad notuöu hryöju- verkairiennirnir vélbyssur og handsprengju. Felldu þeir Iög- reglumann, sem ætlaði að hindra þá I verkinu, loftskeytamann, i PLO-skrifstofunum og tvo skæruliða PLO. trak hefur visaö öllum ásökun- um um hiutdeild i þessari árás á bug. Sendiherra traks i Pakistan fullyrti, aö þarna hefði innbyröis togstreita innan PLO brotist upp á yfirboröið, og kvað það mikla ógæfu, að Palestinuarabar, skyldu snúast hver gegn öðrum i staö þess aö berjast gegn Zion- ismanum. Aðalfulltrúi PLO i Islamabad, Abu Hantash, slapp úr árásinni fyrir þá sök aö árásarmennirnir misgripu sig á skrifstofu hans og öðru herbergi. HITABYLGJA Mikil hitabylgja hefur skollið á Pek- ing, flæmt margt vinnandi manna heim úr störfum sín- um vegna of hás blóðþrýstings — og um leið aukið mjög söluna á vatns- melónum. Fréttastofa Nýja Kina greinir frá þvi, að undan- farna daga hafi hitinn verið einar 35 gráður á Celsius- mæli og Peking nánast eins og bakarofn. Mikið hefur verið um forföll á vinnustöö- um. Borgarbúar hafa reynt aö svala sér i hitanum á vatns- melónum, og þetta sumarið hafa verið seldar þrjátiu þúsund smálestir af þessum ferskandi ávöxtum, en þaö er tvöföld sala siðasta sum- ars* Söngkono óskast Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar óskar að róða söngkonu. Nónari uppl. í Súlnasal Hótel Sögu kl. 6 til 8 í dag og ó morgun. Simi 20221 ó sama tima. ELDFLAUGAHRIÐ í BEIRÚT Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf., Vesturgötu 42, Reykjavík Vinsamlegast sendiö mér í pósti bókina Sýrlendingar beittu um helgina eldflaugum, skriðdrekum og fall- byssum til þess a láta kúlnahriðina rigna yfir hægrisinna kristna menn tseirut. sunnudags létu fimm borgarar lifið i þessari orrahrið i hverfi kristinna manna og á annaö hundrað manns særðist. Hægrisinnar svöruðu kúlna- regninu með vélbyssuskothrið og telja sig hafa fellt einhverja úr liði Sýrlendinga, sem verjast allra frétta af sinu manntapi. Þessi borgarhluti var uppljóm- aður i fyrrinótt undan skothrið- inni og brennandi húsum, en þetta er sögð ákafasta skothriðin, sem á þessum borgarhluta hefur dunið frát>vi fyrstu vikuna I júli, þegar harðii’ bardagar sfóðu i finim daga. i þetta sinn tókst Sýrlendingum að þagga niður i útvarpsstöð Fal- angista, þegar fallbyssukúlur þeirratættu niður loftnet stöðvar- innar, og einhverjar eldflaugar hæföu útvarpsbygginguna. Sjafnaryndi Unaður ástalífsins skýrður í máli og myndum Hjálögð er greiðsla kr. 8.700.00. (nafn) , ■ stiöHum b°kabúd Ath. aö senda greiðsluna í ávísun eða ábyrgðarbréfi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.