Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 32

Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 32
Skiitan Patanela i Reykjavikurhöfn. Norman-fjölskyldan er búin aö leggja hölfan hnöttinn aö baki á þremur árum og ætlar aö verja þremur árum I viöbót fyrir hinn heím- inginn. Hóöan fór skiitan f morgun áleiöis til Grænlands og þaöan veröur haldiö sem leiö liggur til Amerfku. Visismynd Jens/ÓM. Mikil og jöfn um- ferð um allt land „Þetta hefur veriö eins og i kirkju”, sagöi lög- regluþjónn á Húsavik, sem var á vakt þegar Vfsir for- vitnaöist um helgarum- feröina þar. Sú lýsing á raunar viö um fleiri staöi á iandinu um þessa verslun- armannahelgi. Mikil um- ferö var hvarvetna en hún gekk stórslysalaust fyrir sig á flestum stööum. Aö sögn Ólaf H. Þóröars- onar framkvæmdastjóra Umferöarráös, hefur um- feröin veriö mjög mikil og jöfn um allt land og þaö hefur einkennt helgina aö sögn Óla aö hvergi hefur mannfjöldinn oröiö neitt sérstaklega mikill, Mestur fjöldi mun hafa veriö á Rauðhettu og á Þjóöhátiö- inni i Vestmannaeyjum, af einstökum stööum. „Þaö er hægt aö hæla mönnum fyrir tillitssemi I umferöinni um þessa helgi”, sagði ÓliH. Þóröar- son. —HL. Slagsmál í miðborginni 1 miöborg Reykjavfkur uröu átök rétt fyrir klukkan hálf þrjií I fyrrinótt. Piltur var sleginn I höfuðiö mefi flösku og skorinn á hendi meö flöskubroti. Hann slasaöist þó ekki mjög al- varlega. Þá gekk franskur rflús- borgari berserksgang á Austurvelli aðfararnótt sunnudagsins eftir að vin- konu hans haföi veriö synj- aö um inngöngu i Óðal. Hann reif þá upp girðingar- staur og réöstmeö honum aö dyrum skemmtistaöar- ins. Lögreglan varö aö fjarlægja fransmanninn og fékkhann ab diisa i steinin- um um nóttina. Aö ööru leyti var helgin nokkuð róleg i Reykjavlk aösögn lögreglunnar.Mikil umferö var Ur bænum á fóstudag og laugardag. En hún gekk mjög vel og óhappalitið fyrir sig. Nokk- ur ölvun var á laugardags- kvöld en ekki umfram þaö sem tiðkast um venjulega helgi. —HL Róleg helgi á Akwreyri Mikil umferö var á Akur- eyri og i Eyjafiröi um helg- ina og var umferðin mjög jöfn til og frá Akureyri. Engin slys urðu þar i um- ferðinni og litiö sem ekkert bar á ölvun. Töldu þeir lögreglumenn sem Visir ræddi v.ið á Akurevri i gær aö sjaldan hafi verið jafn rólegt og lltiö aö gera um helgi sem nii. —HL Nokkur ölvun ó isafirði um hulgina Nokkur ölvun var á tsa- firöi um helgina og anna- samt hjá lögreglunni af þeim sökum. Umferö var þar fremur litil. Vinna hefur enda veriö mjög mikil á tsafiröi aö undanförnu og menn þvl fremur kosiö aö hvllast um þessa helgi, fremur en stunda ferðalög. —HL Sextán óhöpp og þrjú slys — annríki hjá Selfosslögreglunni Geysileg umferö var I umdæmi Selfosslögregl- unnar alla helgina. t gær höföu 16 umferöaróhöpp oröiö frá þvi á laugardag I hennar umdæmi, þar af þrjú slys.Það fyrsta var á laugardagsmorgun þegar bfll valt austur á Skeiöum og slösuöust þar tvær stúlk- ur sem báöar liggja á sjúkrahúsi, önnur á gjör- gæsludeild. Þá valt fólksb111 út af veginum I Tungunum og tvennt varö fyrir minni- háttar meiðslum. Loks var bil ekiö útaf veginum I Biskupstungum og tveir piltar uröu þar fyr- ir meiðslum. Mikill mannfjöldi safn- abist saman á nokkrum stööum, svo sem á Þing- völlum. Laugarvatni og I Þjórsárdal auk Rauöhettu- mótsins viö Úlfljóstsvatn. Nokkuö bar á ölvun og þurfti Selfosslögreglan aö hafa afskipti af 20 öku- mönnum vegna ölvunar viö akstur, auk þess sem vega- lögreglan stöövaöi milli 10 og 15 ökumenn vegna meintrar ölvunar viö akst- ur. Stórslysalaus þjoðhátíð Maður nokkur stakk sér I tjörnina i Herjólfsdal i Vestmannaeyjum um helgina og skaddaöist nokkuö I andliti fyrir vik- ið. Tjörnin er nefnilega injög grunn og auk þess steynsteypt þannig aö hún er ekki beint til dýf- inga fallin. Manninum var þegar komiö á sjúkrahús og þurfti að sauma nokkur spor i ennið á honum. Að ööru leyti gekk þjóö- hátiðin mjög vel og ölvun var „ekki meiri en venju- lega” aö sögn lögreglunn- ar. Nokkrir uröu þó að gista fangageymslur hennar vegna ölvunar. „En þaö var þó ekki vegna óláta heldur vegna þess að menn voru kaldir og illa á sig komnir ”, eins og einn lögregluþjónninn orðaöi það. —HL Stjórnarmyndunartilraunir Geirs: Cefíst vpp við jbjóð- stjórn í dag ? Búist er við að Geir Hallgrimsson for- lega hætta við tilraunir til myndunar maður Sjálfstæðisflokksins muni form- þjóðstjórnar i dag. Visir hafði samband viö Geir I morgun og taldi hann þá ekki rétt að segja ákveðið um hvernig um þessa tilraun færi. Sagði hann að áframhaldandi könnunarviðræður heföu farið fram um helgina að nokkru leyti en þó heföi orðið á þeim nokkurt hlé. Framsóknarmenn samþykktu á miöstjórn- arfundi sjnum á föstudag með 45 atkvæöum gegti 14 að ganga til viöræöna um myndun þjóöstjórnar eöa þriggja flokka stjórnar Sjálfstæöisflokks, Al- þýöuflokks og Framsókn- arflokks. Þá var og ákveðið á miöstjórnar- fundinum, að miöstjórnin tæki endanlega afstöðu til stjórnarþátttöku þegar málefnasamningur lægi á borðinu og yröi hún þá kvödd saman að nýju. —ÓM/Gsal. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.