Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 08.08.1978, Blaðsíða 20
 20 // Bœnin er ákveðið svar kristinn- ar kirkju' „Þátttakendurvoruá einu máli um að bænin væri ákveöið svar kristinnar kirkju við hverskonar þrýstingi og utanaðkom andi spennu, scm fjöiskyldan verður nú fyrir i æ ríkara mæli”, segir i niðurstöðu umræðna sem fram fóru á sérstökum fjöiskyldudög- um i Vindáshliö i Kjós fyrir skömmu. Ahersla var lögðá að ræða fjöl- skylduna sem einingu og á hvern hátt unnt væri að byggja sem traustastan grundvöll hennar á kristinni trú. i þvi sambandi fóru fram mikl- ar umræður um bænina og bæna- lif, en sr. Karl Sigurbjörnsson, söknarprestur i Hallgrímskirkju i Reykjavik, flutti inngang að um- ræðum þessum og annaðist stjörn þeirra. Einnig var höfö sérstök fjölskylduguðsþjónusta sem sr. Þorvaldur Karl Helgason, æsku- lýðsf ulltrúi Þjóðkirkjunnar, annaðist. Dagskrá þessara daga var aö öðru leyti sniðin fyrir alla fjöl- skylduna, bæöi unga og aldna, en alls tóku þátt i þessari samveru rúmlega 50 manns. Aðeins einn vildi viðreisn Sú rödd hefur nú heyrst I Alþýöu- flokknum, að málefnastaða flokksins sé ekki siöur sterk i stjórnarandstööu en i stjórn. Kom þetta fram á fundi i fulltrúaráöi Alþýðuflokksfélaganna i Reykja- vik, sem haldinn var fyrir helg- ina. Ekki voru fundarmenn hrifnir af viðreisnarhugmyndinni og að- eins einn fundarmanna, sem beinlínis mælti með henni, dr. Bragi Jósefsson. A fundinum voru einnig ræddar stjórnarskrárbreytingar og mun Vilmundur Gylfason hafa reifað hugmyndir um aðskilnað fram- kvæmdaj’valdsog löggjafarvalds, þannig að kjörinn yrði forseti, sem gæti vaiið sér stjórn. Yrði þá um svipað kerfi aö ræða og i Frakklandi. — ÓM/Gsal. Hvar ertu? — söngiagasafn eftir Oliver Guðmundsson komið út Gefin hefur verið út bók meö þrjátiu danslögum, mörsum, ein- söngslögum og kórlögum eftir Oliver Guðmundsson. Þetta er fyrsta lagasafn hans, sem kemur út i bók og m.a. laga eru „Hvar ertu'?”, „Við mánans milda ljós ', „Næturkyrrð”, „Hljóðlega gegn- um Hljómskálagarð”, og „Tvö leitandi hjörtu”. Lög Olivers voru á sinum tima gefin út á nótum og margir hafa orðið til þess að flytja þau á plöt- um i" gegnum tiöina. Sönglaga- safnið er til sölu i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og hljóð- færaverslunum. Þriöjudagur S. ágúst l!>78^/ If^fl lh. ■ I Varahlutir í bilvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ■ I SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. bama&fjölskyldu- Ijósmyndir AUSrURSTRí Tl ó SÍMI12644 BÍLAVARAHLUTIR Soab '68 Land Rover '65 Willy's '54 Chevrolet Nova '67 Hillman Hunter '70 VW 1600 '69 BÍLAPARTASALAN Hofóatuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl. 9 6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga kl 13 húsbyggjendur ylurínn er " "*ir .V Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast Borgarneiil tími93 7370 kvökf 09 lielganfmi 93-735S Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 BILAVAL Laugavegi 90-92 viö hliöina á Stjörnubíó Höfum opnað aftur Til sölu: Lada station '75 Mazda 818 '76 Mazda 616 '76 Datsun 100 A '74-75 Vauxhall Viva 77 Mercury Comet 73 Fiat 127 74 Fiat 128 71-74 Sunbeam 77 ásamt fleiri árgerðum og tegundum bifreiða Opið til kl. 22 öll kvöld. BILAVAL Símor 19168, 19092 Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á- vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. Skeifan 11 simar 31340-82740. STILLJNG HF. 0KEYPIS MYNDAÞJONUSTA Opið 9-21 Opið i hódeginu og d laugardögum kl. 9-6 Datsun 180 B árg. 72. Ekinn 93 þús. km. Blár, gott lakk. Léttur og lipur. Sparneytinn 'Japani á nýjum sumar- dekkjum. Maverick árg. 71. Rauður, gott lakk. Sumardekk. Power stýri og bremsur. Skoðaður 78. Einstaklega vel með far- inn bíll. Verð kr. 1.400 bús. Austin Mini árg. 76. Ekinn 17000 km. Blár, gott lakk. Verð kr. 1.250 þús. Staðgreiðsla. Nú er um að gera að vera snöggur. Því þeir eru sjaldséðir þessir, og eyða ekki meir en cigarettukveikj- ari. Escort árg. 73, ekinn 62 þús. km. Grænn, gott lakk. 2ja dyra sumardekk, útvarp. Skoðaður 78. Verð kr. 900 þús. Fæst á góðum kjörum. Toyota Crown árg. '67 ekinn 130 þús. km. Grænn, gott lakk. Verð kr. 750 þús! Fæst með 400 þús. útborgun. Þetta er mynd af Fiat 127; við eigum til eftirfarandi Fiat, árg. 73 verð kr. 550; þús., ekinn 60 þús, árg. 74 verð kr. 800 þús. ekinn 65 þús., árg. 74 verð kr. 550 þús., ekinn 52 þús. árg. 74, verð kr. 750 þús., ekinn 83 þús., árg. 74, verð kr. 780 þús., ekinn 44 þús. Fást á góðum kjör- um. BILASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.