Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 1
Alexander Stefánsson á þingí Sambands islenskra sveitarfélaga: Heilsugœslustöðvar berjast í bökkum Læknar fá 60% af greiðslum varðandi lœknaþjónustu auk fastra launa „Heilsugæslustöðvar á þeim stöðum, þar sem engin sjúkrahús eru, berjast allar i bökkum. Ibúar viðkomandi sveitarfélaga verða að fjármagna reksturskostnaðinn. Kostnaðurinn á hvert mannsbarn er orðinn á bilinu 7-10.000 krónur á ári. Þessi mál verður að endurskoða og biðin eftir „Það verður að fá það skýrt fram hvað sveitar- félögin eiga að fá i sinn hlut til að reka heilsu- gæslustöðvar.” Alexander skýrði frá þvi að hann hefði átt viö- ræður um þessi mál bæði við forsvarsmenn Trygg- ingastofnunar rlkisins og fleiri aðila. „Sá grunur læðist að mér að ein ástæðan fyrir þvi hvað dregist hefur að setja reglugerð, séu samningar við Læknafélag Islands. Samkvæmt þeim eiga læknar rétt á að fá 60% af öllu þvl sem greitt er I sambandi við læknisþjón- ustu, auk sinna föstu launa, sem rikið greiðir.” Ríkið neitar að greiða ..Rikið fjármagnar 85% af byggingarkostnaöi heilsugæslustöövanna en sveitarfélögin 15%. „Rik- ið greiðir einnig laun lækna og hjúkrunarfræð- inga, en við vildum túlka lögin svo að rikið greiddi einnig laun sjúkraliöa. Ég er hinsvegar nýlega bú- inn að fá endursenda reikninga sem ég sendi fyrir Ólafsvik til hag- sýslustjóra. Þar neitar reglugerð með lögunum um heilbrigðismál er orðin of löng,” sagði Alexander Stefánsson alþingismaður og sveitarstjóri er hann kvaddi sér hljóðs á landsþingi Sambands islenskra sveitarfélaga i gær. hið opinbera aö greiða margs konar reksturs- kostnað vegna stöðvar- innar. Tryggingastofnun- in virðist hins vegar álita þetta lögbrot.” Alexander kvað þann aðstöðumun sem væri milli þeirra staða sem væru eingöngu meö heilsugæslustöðvar og hinna sem hefðu sjúkra- Alexander á sveitar stjórnaþinginu. hús með öllu óþolandi. „Það er staðreynd að stór hluti af kostnaði vegna heilsugæslustöðvanna er færður yfir á reksturs- kostnað sjúkrahúsanna. Það er orðin brýn nauð- syn á þvi að heilbrigðis- löggjöfin veröi öll tekin til endurskoðunar,” sagöi Alexander að lokum. —BA. Vængir i sjúkra- fíugi fil Grœnlands O Sóttu stórslasaðan mann til Scoresbysunds Þeim sem leið áttu um Suðurlandsveg um helgina hefur ef laust ýmsum brugðið í brún, er þeir tóku eftir illa förnum bilum og „slösuðu" fólki i námunda við þá. Við nánari athugun reyndist „slys" þetta vera sviðsett og liður í slysavarnaæfingu. Niu björgunarsveitir tóku þátt í þessari samæfingu á vegum Slysavarnafélags Islands nú um helgina. Þar var æfð slysahjálp, meðferð kompáss og korta og björgun úr sjávarháska. Sjötiu björgunarsveitarmenn tóku þátt í æfingunni, og fjöldi áhorfenda fylgdist með þvi, sem fram fór. Vísir var einnig á staðnum og segir nánar frá æfingunni á bls. 10 og 11. Öll sjúkrahús Ríkis- sjúkrahús og Landsvirkjun fyrír landið allt „Eitt fyrirtæki, Landsvirkjun #annist alla meiri háttar orku- vinnslu og rekstur höfuðaðf lutningslína. öll sjúkrahús verði ríkis- sjúkrahús og til þeirra renni árlega beinar f járveitingar í stað daggjalda. Hafnarframkvæmdir verði algjörlega kostaðar af rik- inu, samkvæmt nánari skilgreiningu". Þetta eru nokkrar af þeim hugmyndum sem koma fram i áliti Verkefnaskiptingarnefndar rikis og sveitarfélaga, en það er kynntá landsþingi Sambands islenskra sveitarfélaga. Sjá nánar á blaðsiðu 2. Flugvél frá Vængjum lenti á Reykjavikurflug, velli i morgun með mikið slasaðan Grænlending. Samkvæmt ipplýsingum annars flugmannsins, Finnbjörns Finnbjörns- sonar, mun annar Græn- lendingur hafa skotið manninn I höfuðið. Stefán Karlsson læknir var með i förinni en strax eftir að vélin lenti, klukkan rúm- lega niu I morgun, var Grænlendingurinn fluttur til aðgerðar á Borgar- spítalanum. Beiðni um sjúkraflug barst Vængjum i gær- kvöldi, frá Scoresbysundi þar sem atvikið átti sér stað. Enginn flugvöllur er á staðnum og varð að lenda á gömlum troðningi sem lýstur var upp með blysum. Urðu flugmenn- irnir að biða þess að aö- eins færi aö birta til að þeir gætu lagt af stað. Flugstjóri var Viðar Hjálmtýsson. —EA FAST fFNI: Visir spyr 2 ' Að uran 6 frlendar frettir 7 — Folk 8 - Myndasogur 8 - Lesendabref 9 Leiðari 10 íþróttir 12-13 - Kvikmyndir 17 - Utvarp og sjónvarp 18-19 - Dagbók 21 - Stjörnuspá 21 - Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.