Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 3
3
vism 1 Þriöjudagur 5. september 1978
Markaösviku Iönaöardeildar Sambandsins.
LOGÐ A
HEIMAMARKAÐ
sagði
Frá tiskusýningunni viö opnun
ÁHERSLA
,,Þaö er ekki aöeins ósk þeirra
sem fást viö islenskan iönaö,
heldur vinsamleg krafa til
stjórnvalda, aö þau taki á sig
rögg og kippi i lag ýmsu þvi sem
ábótavant hefur veriö og gert
stööu fslensks iönaöar svo
erfiöa”, sagöi Erlendur Einars-
son forstjóri StS, þegar hann
opnaöi Markaösviku Iönaöar-
deildar Sambandsins I Holta-
göröum I gær. Tilgangur hennar
er aö kynna framleiöslu verk-
smiöja Sambandsins. Þessi
vörukynning er ekki opin al-
menningi, heldur fyrst og
fremst ætluö innkaupafólki frá
kaupfélögunum og þeim aöilum
sem selja þessar vörur.
í ávarpi sinu fjallaöi Erlendur
Einarsson um nýjungar I fram-
leiöslunni og vandamál iðnaöar-
ins. Sagöi hann aö Iönaðardeild-
in vildi leggja vaxandi áherslu á
heimamarkaö, en vegna smæö-
ar hans yrði aö leggja meiri
rækt viö hann. Kjöroröið mætti
gjarnan vera „veljum Is-
lenskt”.
Þá varaði hann viö útflutningi
á lopa til endurvinnslu, þvi ef
láglaunalönd Austur-Asiu
fengju tækifæri til aö nota nafn-
iö Island á sina vöru, myndi þaö
lækka það gæöamerki sem viö
höfum verið aö skapa okkur i
Ameriku og Vestur Evrópu.
Að lokinni ræöu Erlendar var
tiskusýning þar sem meöal ann-
ars voru kynntar nýjar tegundir
af peysum og gallabuxur úr
betra efni og meö nýtiskulegra
sagði Erlendur
Einarsson forstjóri
SÍS við opnun
Markaðsvikunnar
ígœr
sniöi en veriö hefur. Eru þær
seldar undir vörumerkinu
„duffy”.
Siguröur Árnason verk-
smiðjustjóri sagöi aö meö þessu
nafni væri á engan hátt veriö aö
reyna aö fela þaö aö varan er is-
lensk. Hins vegar væri taliö aö
framandi nöfn af þessu tagi
seldust betur. Hann sagöi aö
starfsfólk á saumastofu vinnu-
fatadeildar Sambandsins heföi
valiö þetta nafn úr nokkrum
öörum með atkvæöagreiöslu.
Sambandiö er ekki aöili aö
sýningunni „Islensk föt ’78”.
— JM
ÁREKSTUR Á LOÐNUMIÐUNUM:
ARNARNESH>
SIGLDI
Á SÚLUNA
Arekstur varð milli
Súlunnar og Arnarness á
loðnumiðunum norður
undan landi i fyrradag.
Engin slys urðu á
mönnum og skemmdir
ekki svo miklar að skip-
unum yrði hætta búin.
Areksturinn varö i dimmviöri,
að sögn Andrésar Finnbogasonar
hjá loðnunefnd, og sigldiArnar-
nesiö aftan til á Súluna sem var
aö háfa. Arnarnesið skemmdist
litiö en Súlan beyglaöist nokkuö
en engin göt komu á skipiö fyrir
ofan sjólinu. Taliö er aö gert veröi
viö skipin til bráöabirgöa þannig
aö þau tefjist ekki mikiö frá
veiöununxi
Aflinn var sæmilegur um
siöustu helgi aö sögn Andrésar og
fengu um 32 bátar veiöi. Heildar-
loönuaflinn er nú um 150 þúsund
tonn, og loönan er núna mjög góö
til vinnslu.
Þórshamar kom frá loðnu-
miöunum viö Jan Mayen i fyrra-
kvöld meö fullfermi og Huginn
VE var á leiö þangaö.
—KS
BANASLYS Á
EGILSSTÖÐUM
Fjögurra ára gamall drengur
beiöbana í umferöarslysi á Egils-
stööum siödegis á sunnudaginn.
Hann var á gangi meö móöur
sinni á Tjarnarbraut en hljóp
skyndilega út á götuna og lenti
fyrir bifhjóli.
ökumanni þess tókst ekki aö
sveigja framhjá drengnum, sem
slasaöist mikiö. Var hann þegar
fluttur meö flugvél til Reykjavik-
ur en ekki tókst aö bjarga lifi
hans.
— SG
Tvœr stúlkur
stálu bíl
Tvær stúlkur brugöu sér I öku-
ferö I Eyjum aöfaranótt sunnu-
dagsins, á bil sem þær höföu tekiö
i leyfisleysi. Endaöi ökuferöin
meö þvl aö biilinn hafnaöi aftan á
öörum kyrrstæöum.
Réttur eigandi bilsins haföi
fengiö kunningja sinn til aö aka
fyrir sig. Brá sá slöarnefndi sér i
samkvæmi þar sem hann hitti
stúlkurnar tvær og ætlaði hann aö
fá þær til að aka fyrir sig. Þær
neituðu þvi, en ökumaðurinn brá
sér þá ádansleikog skildi bilinn
eftir og lyklana I hólfi bilsins.
Nokkru siðar tóku stúlkurnar bil-
inn svo traustataki.
— EA
Skákmót á
Vestfjörðum
Vestfjaröamót i skák veröur berast til Da'öa Guömundssonar,
haldiö I Bolungarvik 15.-17. Bolungarvik, simi 7231, eöa til
september. Teflt veröur I þremur Sæbjarnar Guöfinnssonar, simi
flokkum, opnum flokki, unglinga- 7304, eigi siöar en miövikudaginn
flokki og drengjaflokki. 13. september.
Þátttökutilkynningar þurfa aö — SG/KM, Bolungarvik.
Gengið hefur
verið fellt
um 15%
Bankastjórn Seölabankans hef-
ur aö höföu samráöi við bankaráö
ákveðiö 15% lækkun á gengi is-
lensku krónunnar gagnvart
bandariskum dollar, og mun
gengi annarra gjaldmiöla breyt-
ast I samræmi viö þaö. Rikis-
stjórnin hefur samþykkt gengis-
breytingu þessa, enda er hún i
samræmi við samstarfssamning
hennar. Er með gengislækkuninni
stefnt aö þvi aö tryggja viöunandi
rekstarstööu helstu greina út-
flutningsatvinnuveganna, en
mörg fyrirtæki hafa aö undan-
förnu hætt starfrækslu vegna
erfiörar afkomu.
Hið nýja gengi mun verða skráö
og gjaldeyrisviðskipti hefjast aö
nýju, strax og sett hafa veriö
bráðabirgöalög um tollmeðferö,
gengismunasjóö o.sl.
GAZELLA
kápurnar eru
víða vihsæla
Haust- og vetrartísk-
an frá MAX er kyntnt
á sýningunni Föt '78
í Laugardaishöll.
Arrnúla 5