Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 21
 21 í dag er þriðjudagur 5. september 1978, 247. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 07.45., síðdegisflóð kl. 19.59. D APÖTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apótela vikuna 1.-7. september verður i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYOARÞJÓNUSTA Reykjavúk lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðiliög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egiisstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. ORÐIÐ Þvi var það, að hann i öllum greinum átti að verða likur bræðr- unum, til þess að hann yrði miskunnsamur og trúr æðsti prestur I þjónustu fyrir Guði, til þess að friðþægja fyrir syndir lýðsins. Hebr. 2.17 SKÁK Svartur leikur og vinnur. H 1 4 ±JL 1 1 # i i 1 & 1 t &± É & í a # a. t Hvitur: Grun Svartur: Flear Hastings 1978. L•■• Dg5+ 2. Khl Hxh2+! Gefið. Ef 3. Kxh2 Ke7 og siðan Hh8 og mátar. til kl. 9 að morgni virka daga en til ki. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. VEL MÆLT Þjóðfélagið undirbýr glæpinn, afbrota- maðurinn fremur hann. —Óþekktur höf. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. VatnsveituBilanír simi' 85477. Sfmabilanir simi 05. Raf magnslfilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BELLA Rifðu siðustu síðurnar út áður en þú lánar mér sakamálasöguna, svo ég freistist ekki til að lesa endinn. Uppskriftin er fyrir 4 4 tómatar 2 grænar paprikur 1 laukur 1 búnt steinselja (persille) 1 búnt dill smjörliki 5 egg salt pipar Skerið tómatana I báta. Hreinsiið paprikuna og skerið i bita. Skerið lauk- inn i sneiðar, takið sneið- arnar sundur i hringi. Grófsaxið dill og stein- selju(persille). Látið þetta krauma i u.þ.b. 5 minútur i smjörlfki. Hræriö eggin i sundur og kryddið með salti og pip- ar. Heilið eggjahrærunni yfir grænmetið. Hræriö aðeins imeð gaffli meðan eggjakakan steikist. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Spðnsk eggjakaka * -............... 1GENGISSKRÁNING! ' 1 Bandarikjadollar .. 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 400 Danskar krónur ... 100 Norskar krónur .... 100 Sænskarkrónur ... 100 Finnsk mörk 100 Frasskir frankar .. 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar .... 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Hf MINNGARSPJÖLD Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði Versluninni Geysi Þorsteinsbúð við Snorra- braut ■ Jóhannes Norðfjörð h.f. Laugavegi og Hverfisgötu O. Ellingsen Granda- garði Lyfjabúö Breiðholts Háaleitisapótek Garösapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Hamraborg Landspitalanum; hjá forstöðukonu Geðdeild Barnaspitalans við Dalbraut Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafnið — vió Hlemmtorg. Opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 14.30-16.00. Listasafn Einars Jónsson- ar Opið alia daga nema mánudaga frá 13.30-16.00. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæð, er opið laugardaga og sunnu- daga kl. 4-7 siðd. SÝNINGAR Kjarvaisstaöir Sýning á verkum Jóhann- esar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga, en laugardaga og sunnu- daga frá kl. 14-22 og þriðju- dag-föstudag kl. 16-22. Að- gangur og sýningaskrá er ókeypis. FÉLAGSLÍF •Kvcnjókinn Acarya Mainjula sem starfar fyrir Ananda Marga er hér i stuttri heimsókn. Hún mun halda fyrirlestra um tantra-jóka og hugmynda- fræði hreyfingarinnar á miðvikudag og fimmtudag kl. 20.30. að Laugavegi 42. öll kennsla fer fram ókeyp- is. BÓKABÍLLINN Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjd. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.30 Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 3.30 föstud. kl. 3.30-5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30- 6.00 miðvikud. kl. 1.30-3.30. föstud. kl. 5.30-7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-2.30. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell miðvikud. kl.4.00-6.00 föstud kl. 1.30- 3.00. Versl. Kjöt og fiskur við Seljabraut miðvikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30- 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.30-4.00 fimmtud kl. 7.00-9.00. Háaleitishverfi Alftamýraskóli miðvikud kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30-6.00 fimmtud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hllöar. Háteigsvegur 2, þriöjd. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17, mánud. kl. 3.00-4.00 miövikud. kl. 7.00- 9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólans miðvikud. kl. 4.00- 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00 Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00 Sund Kleppsvegur 152 við Holta- veg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10, þriöjd. kl. 3.00- 4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00 Versl. við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00. Þú lærir a malíÓi V MÍML. \\ 10004 i Hrúturinn p 21. mars—20. april^ •» Hlúðu vel að gömlum • vinskap. Kvöldið er i heppilegt til viðræðna. • Láttu aðra ganga • fyrir. * I Nautib • 21. april-21. mai ) * Eitthvað veröur til • þess að koma þér úr • andlegu jafnvægi, en • þér tekst að sigrast á • þvi. Láttu þér ekki T leiðast einvera i dag. M Tv iburarnir 22. mai—21. júni Nú er kominn timi til að koma hlutunum i verk. Gerir ekkert til, þótt ekki sé allt full- komið. Vegir ástar- innar eru grýttir. Krabbinn • 21. júnl—23. júll • Einhver þér nákominn er niðurdreginn um þessar mundir. Það er oft gott að breyta til. Ljónið < 24. júli—23. ágúst ( Vertu góður við alla i dag, en varaðu þig á viðmælanda, sem kynni að vilja þér illt. Kysstu maka þinn i kvöld og sofðu sem lengst. Meyjan 24. ágúst—23. sept. j I Fjölskyldan og heim- ( iliðeiga aðganga fyrir < i dag. Ljúktu leiðin- < legum verkefnum J snemma svo að þú ; getir átt góðar stundir ! siðdegis. . Vogin 24. sept. - -23. okl t Ef þú heldur ekki aft- • uraf þérsjálfur, koma • örlögin til sögunnar. • Farðu þér hægt. Þú • mátt búast við óvenju- • legum atburöi fyrri • hluta dagsins. J • Drekinn q 24. okt.—22. nóv q Fjárhagsvandamál • koma á daginn, ein- • hver nákominn biöur • þig um peningalán. • Lánaðu engum neitt • nema vera viss um að • fá það vel borgaö r aftur. M Bogmafturir.n 23. nóv.—21. des. Reyndu að lenda ekki i • umferðahnútum i dag. • Þú getur stundum • verið einum of af- • skiptasamur og smá- • smugulegur. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú veröur fyrir ómak- • legum ásökunum i • dag. Reyndu að taka • þvi vel og finna góða • lausn á málunum. Þér • tekst það betur en þú • býst við. ^ _Sí; - Vatnsberinn ■CT/V' 21.—19. febr. Athygli þin beinist að • hlutum, sem verða þér • til góðs i framtiöinni. • Sýndu þolinmæði i J samningagerðum. ^ • Fiskarnir 0 20. febr.—2O.Siars 0 Viðskipti geta verið * dálitið miskunnarlaus • um þessar mundir. • Það getur verið erfitt • • að komast áfram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.