Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 24
VÍSIR .. ' Skólar byrja á morgun A morgun byrja grunnskólarnir og i dag nota kenn- arar landsins timann til aö ræöa um, hvernig best sé aö hrella börnin I vetur. Þaö er aö minnsta kosti skoö- un sumra krakkanna. Þegar Visismenn litu illkvittni að þvi er best viö i Alftamýrarskólan- séö varö. um i morgun, var annaö Kennt veröur i niunda uppá teningnum. Þar bekk i fyrsta skipti við funduðu kennarar um Alftamýrarskólann i vet- hinar ýmsu leiðir til að ur, en að öðru leyti verður koma visdómi inn i skólastarf þar svipað og á nemendurna, og án allrar undanförnum árum.-GA Starfsmaður á svinabúi fékk taugaveikibréður Verður miklu at svínakfefi eytt? Likur eru á aö miklu magni svinakjöts frá svinabúi I nágrenni Reykjavikur veröi eytt. Starfsmaöur á búinu veiktist af taugaveiki- bróöur fyrr I sumar og var þá kjöt frá svlnabúinu sett I sérstaka geymslu meöan þingaö væri um hvaö gert skyldi viö þaö. Veikindi starfsmanns- ins komu upp í júlimánuði og að sögn Páls Agnars Pálssonar yfirdýralæknis voru svinin þá skoðuð en ekki komu fram nein merki um sjúkdóm i þeim. Samt sem áður var eytt nokkru af kjöti sem starfsmaðurinn hafði meðhöndlað. Taldi Páll Agnar ekki þörf frekari aðgerða. Samkvæmt upplýsing- um sem Visir hefur aflað sér vilja heilbrigðisyfir- völd i Reykjavik hins vegar ekki að kjöt frá bú- inu sem tekið var til geymslu meöan á rann- sókn stóð verði selt til neyslu. Þarna mun vera um að ræða á annað hundrað tonn af kjöti. Þórhallur Halldórsson forstöðumaður heil- brigðiseftirlits Reykja- vikur sagði i morgun að hann vildi að kjötinu yrði eytt en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um mála- vöxtu. Þegar Visir hafði tal af Heimi Bjarnasyni að- stoðarborgarlækni I morgun vildi hann ekkert segja um málið annað en að það mynd leysast mjög fljótlega. —SG Kennarafundur i Álftamýrarskólanum i morgun. Visis-mynd JA. „Vinningslík- ur góðar" — segir Friðrik Ólafsson, sem nv er I Hollandi, I samtali við Vlsi vm kosningabaráttuna vogna forsetaombmttis FIDE „Ég hef nú rætt við Ineke Bakker, rit- ara FIDE, og Max Euwe, og held mér sé óhætt að segja, að möguleikar minir á að ná kjöri til forseta Alþjóðaskak- sambandsins eru talsvert góðir” sagði Friðrik Ólafsson i morgun, er Visir náði tali af honum i Tilsburg i Hollandi, þar sem hann er að störfum við framkvæmd skákmóts Interpolis. „Hins vegar hef ég ver- ið mjög upptekinn við störf min á skákmótinu, og þvl ekki haft mikinn tima enn til að kynna mér stööuna. Viðræður minar við Euwe voru vinsam- legar, enda minntumst við ekkert á frumhlaup hans um daginn. Hann virðist vera allur af vilja gerður að styðja viö bakið á mér. Eftir að hafa talað við Bakker, viröist mér útlit fyrir, að höfuðstöðv- ar FIDE yrðu áfram úti i Hollandi, ef ég næði kjöri, að minnsta kosti fyrst um sinn. Þaö er ómögulegt að flana að þvi að flytja þær þaðan.” Friðrik sagði, að skákmótið I Tilsburg væri mjög áhugavert, enda eitt sterkasta skákmót, sem nokkurn tima heföi verið haldið. Timman og Miles eru nú tveir efstir á mót- inu. „Eftir að fer að hægj- ast um hér I Tilsburg, fæ ég vonandi meiri tima til að huga að undirbúningi fyrir forsetakosningarn- ar. Að öllum likindum kem ég ekki heim til Islands fyrr en 20. september, og þá ættu málin að vera farin að skýrast betur” sagði hann. —AHO 15% gengisfelling ákveðin „í það knappasta” — segir framkvmmdastjóri Félags Islenskra iðnrekenda „Þessi gengisfeiling er sennilega I það knappasta,” ■ sagði Haukur Björnsson, framkvæmdastjóri Félags Isienskra iðnrekenda, er Visir innti eftir áliti hans á 15% gengisfellingu. Sagði Haukur að miðað ,við málefnasamning rikis- stjórnarinnar myndi fleira gerast i kjölfar gengisfell- ingarinnar. „Viö höfum lengi kallað á samjöfnuð i rekstrarkjör- um og munum halda áfram að gera kröfu til þess að skatta- og vaxtakjör iðn- aðarins verði lagfærð. Annars er það sérmál og óháö gengisfellingu. Fell- ing gengisins er aðeins staðfesting á þvi, sem þegar er orðið, en hvort rétt skráð verð dollarans er 326 krónur, þvi er vand- svarað.” ÞJH Ff Sennilega lágmark" segir ferstjóri Sölvmiðstöðvar hraðfrystihúsanna „Ég vil helst ekki úttala mig um þetta fyrr en það er alveg komið á daginn hvaö hér er um aö ræöa,” svaraöi Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, forstóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, spurningu Visis, um það hvort hon-i um fyndist nóg aö gerí með 15% gengisfellingu. Sagði hann að enn ætti eftir að koma i ljós hvaða fleiri ráðstafanir yrðu gerðar. Enn væri ekki ljóst, hvert viðmiðunarveröið yrði eða hve vextir ættu eftir aö lækka mikið. Sömuleiðis stæði til að lækka ýmsa kostnaðarliði, en ekki væru honum ljóst hverjir það væru og þá hvað þeir myndu lækka mikiB „Sennilega er 15% geng- isfelling lágmark, en þaö er annað, sem hefur áhrif á hver niðurstaðan verður. Ég vona að það komi i ljós sem fyrst.” —ÞJH. „Þetta verðwr á mörkunum átram" — segir Ólafur B. Ólafsson um rekstrarstöðu frystihúsanna á Suðurnesjum „Þetta verður á mörkunum áfram”, sagði ólafur B. ólafsson, fulltrúi frystihúsamanna á Suðurnesjum I stjórn SH/Við Visi I morgun um væntanlega rekstrar- stöðu frystihúsa á Suðurnesjum eftir að gengiö hefur verið fellt um 15%. Ólafur sagöi aö enn lægi ekki ljóst fyrir hver afkom- an yrði. þar sem allar efna- hagsráðstafanir nýrrar rikisstjórnar væru ekki komnar fram. Það ætti eftir að lækka rekstrar- kostnað um 2-3%. Ekkert lægi fyrir endanlega um niðurgreiðslur og loks væri það spurning um laun og nýtt fiskverð 1. október. Ólafur taldi þó, að öll frystihúsin myndu hefja rekstur aftur, en þaö væri ekkert vafamál að þau þyrftu sérstaka fyrir- greiðslu. Þeir hefðu rætt þetta viö sjávarútvegsráð- herra og fariö fram á að lausaskuldum yrði breytt I föst lán. „Viðskiptaaðilar okkar héldu okkur gang- andi og við getum ekki haldið áfram að reka fyrir- tækið á þeirra kostnað ”, sagði ólafur. —KS. SMAAUCLÝSINGASÍMINN ER 86611 iSmáaugíýsíngamóttaka jalla virka daga frá 9-22. Laugardaga frá 9-14 og sunnudaga frá 18-22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.