Vísir - 05.09.1978, Side 7

Vísir - 05.09.1978, Side 7
væri unniö fyrir gýg. SagBi hann, a& árangur viBræBnanna mundi skera úr um þaB, hvort framtiBarfriöur fengist i Austurlöndum nær, eöa striBs- tímar færu i hönd. Begin forsætisráBherra hefur veriö fundiö þaö til foráttu, aö hann heföi ekki til aö bera þá diplómatisku lipurö, sem til þyrfti svo aö leiöa mætti þessar friöarumleitanir farsællega til lykta. En Sadat forseti sýnir I þessum yfirlýsingum sinum, aB hann ber sig lika misviturlega aö til þess aö ná árangri. ÞaB hefur hann reyndar áBur gert. Þegar hann reyndi aö snúa al- menningsálitinu gegn mótherja sinum, og tók aö dufla viB aöra stjórnmálamenn i lsrael i von um, aö þeir mundu senn leysa Begin af hólmi, misreiknaBi Sadat þjóöarsál Israelsmanna. Hann gleymdi þvi, aB Begin og flokkur hans var kominn i stjórn vegna vinsælda Begins og fyrst og fremst af þvi aö kjósendur töldu Begin óliklegastan til aö semja af sér i friöarumleitunum viö nágrannana. Sadat yfirsást, aö slikar tilraunir til þess aö sniöganga kjörinnleiðtoga Isra- elsþjóöar voru til þess eins fallnar aö hún þjappaöi sér saman aö baki Begin. Þótt Israelsþjóö,eftir 30 ára ófriö viö Araba, þrái friö og næöi þá þráir hún miklu fremur öryggi gagnvart hernaöarleg- um átroöningi e&a svikum. Af hinu síðarnefnda þekkir hún orðiö svo mörg dæmin úr sam- skiptum sinum viö Arabarikin, aö hún á naumast lengur á nokkru ööru von. Meöan Begin hefur verið legiö á hálsi á alþjóöavettvangi fyrir aöláta öryggissjónarmiöiö sitja i fyrirrúmi og á kostnaö friöar- möguleika, þá hefur þaö ein- ungis oröiö til þess aö auka traust kjósenda Ilsraelá honum heima fyrir. Tortryggin eins og ísraelsþjóö er oröin af árekstrum sinum viö Araba hlýtur hún aö taka meö fullri varúö sérhverju friöar- samkomulagi, sem Sadat for- seta þykir aögengilegt. Hún mun meta slikt samkomulag meö hliösjón af þeim manni, sem færir henni þaö heim og mælir meö til samþykkis. Aö Ben Gurion frágengnum er Beg- in sennilega fyrsti maöurinn, sem nýtur sliks trausts, aö ísraelar mundu fyrir hans orö ganga aö sliku samkomulagi. Fyrir þá sök ætti Sadat aö reyna að þoka persónulegri andúö sinni á Begin og hætta aö leita eftirmanns hans. Sjúkrahúsið í kafi og sjúklingarnir á þakinu Verstu flóð, sem komið hafa á Indlandi í árabil Það er orðið ljóst að flóðin að undanförnu á Indlandi i kjölfar mon- súnrigninganna, eru þau verstu, sem komið hafa þar svo að árum skiptir. — Er óttast um llf hundraða manna og tal- ið, að allt að tvær millj- ónir hafi misst heimili sin. Er svo komið, að sjálf höfuðborgin er i hættu vegna flóða. Jyoti Basu, ráöherra Vestur-Bengal, segir aö þetta séu verstu náttúruhamfarir, sem þar hafi nokkru sinni duniö yfir. Flóöin hafa skiliö eftir sig dauöa og eyðileggingu i Mid- napore, Hooghly og Bankura — héruðunum suöurogvestur af Kal- kútta. Ekki er a& fullu komiö i ljós, hvert tjóniö hefur veriö. Ind- verskir fjölmiölar ætla aö nokkur hundruö manna hafi farist f flóö- unum, og aö enn séuhundruö þús- unda einöngruö, króuö af á hdlm- um, sem standa upp úr vatninu. Vöxturinn I Mamuna-ánni viö Delhi og í Haryanafylki er sá mesti.sem menn minnast á þess- ariöld. Þar eru yfir 120 þorpkom- in undir vatn og járnbrautarlinur og vegir slitnir úr sambandi. Þyrluflugmenn sem reynt hafa aö koma hjálpargögnum til nauö- staddra, segja,aö ieinu héraöinu, hafi þeir hvergi fundiö þurran blett til þess aö lenda. Allt var á kafi. — Ibænum Ghatal voru ekki sjáanleg upp úr vatninu önnur en tveggja hæða hús eöa stærri. Sjúklingar bæjarsjúkrahússins höf&u veriö fluttir upp á flatt þak- ið, en jaröhæöin og neöri hæöin voru báöar i kafi. A hverju hús- þaki gátu flugmenn séö fólk, sem leitaö haföi þar skjóls fyrir vatn- inu. Herinn hefur aöstoöaö viö aö flytja um 200 þúsund manns burt frá þorpum i næsta nágrenni Nýju Delhi. Allt fram streymir eina leið — í augum teiknarans Lurie, þegar hann lítur á feril Carters forseta Alyrtu nauðstatt fólkið, nýsloppið ór flugslysi Sérfræðingar, sem kanna flak farþegaflug- herra, fékk aö skoöa ljósmynd- ir, sem fréttamenn „Noröur- urljóssins” tóku af radarstöð- inni. Lét hann svo ummælt, aö stööin sýndi enn eitt dæmiö um, hvernig Rússar viröa aö vettugi þærreglur, sem Norömenn hafa sett um Svalbarða. En Rússar lita svo á, aö þær reglur striöi gegn sáttmálanum um Sval- barða. Auk utanrikisráöherrans hefur norski varnarmálaráö- herrann látiö máliö til sin taka. Opinberir aöilar i Noregi halda þvi fram, aö Rússar hafi raunar byggt alla Kapp Heer- stööina án leyfis norskra yfir- valda, semhafaþóekkigertþaö ' aö ágreiningsatriði. En sérfræöingar, sem skoöaö hafa myndir af radarstööinni, telja hana öflugri en þörf er fyrir vegna flugumferöar til og frá Kapp Heer. Telja þeir hana svo langdræga, aö Rússar geti meö henni fylgst meö flugum- ferö I noröurhluta Noregs. Hinn nýi sýslumaður á Sval- baröa mun láta þaö veröa sitt fyrsta embættisverk, aö taka sér ferö á hendur til Kapp Heer- stöövarinnar og skoða bæöi rad- arinn og önnur ný mannvirki, sem upp hafa risið. Ein af myndunum, sem norsku fréttamennirnir tóku úr lofti yfir nýju hreyfanlegu radarstöð- inni á Svalbarða. — Þótt þeir flygju mjög lágt yfir stöðinni var ekkert amast við ferð- um þeirra. vélarinnar sem fórst i Ródesiu, reyna nú að ganga úr skugga um, hvort flugvélin hafi verið skotin niður. Þeir sem bjargast hafa úr slysinu segja, að hryðjuverkamenn þjóð- ernissinna blökku- rnanna, hafi drepið tiu þeirra, sem komust lifs frá sjálfu slysinu. Björgunarmenn og flugvéiasér- fræöingarnir erusjálfir I nokkurri hættu, þvi aö hryöjuverkamenn geta enn leynst í næsta nágrenni viö slyssta&inn og gert þá og þeg- ar árás á þá. Einn farþeganna sem komst til byggöa að sækja hjálp segir aö sjx-enging hafi oröiö i vélinni um þaö leyti, sem hún brotlenti. Um borö 1 vélinni höföu veriö 56 manns, sex manna áhöfn og feröafólk á leið frá einum vinsæl- asta sumardvalarstaö Ródesiu. 18 liföu af slysiö, en sem þau voru aö koma sér fyrir og huga aö meiöslum hvert annars, bar aö nokkra skæruliða sem buðu þeim vatn, mat og aöstoö. I staö þeirr- ar liknar hófu skæruliöarnir hins- vegar skothriö á nauöstatt og varnarlaust fólkiö. Drápu þeir tvö stúlkubörn (4 og 11 ára), sjö kon- ur og einn karlmann. Þrem tókst aö sleppa undan skothrlöinni i skjóli náttmyrkursins. — Fimm aörir, sem lagöir voru af staö til byggöa aö sækja aöstoö, voru farnir áöur en skæruliðarnir komu á staöinn og uröu þeirra aldrei varir. Eftir aö óttast var um afdrif vélarinnar, hófst leit úr lofti, sem fljótlega leiddi til þess aö flakiö fannst. Var þá sent fallhlffaherliö og björgunarlið á staöinn, en of seint. Þá höföu skæruliöarnir unnið ódæöisverkiö og látiö greip- ar sópa um lflc hinna, sem farist höföu með vélinni. Nýjar handtökur Yfirvöld Nicaragua hafa látiö handtaka um 60 framámenn i stjórnmálum eöa kaupsýslustétt landsins i viöleitni sinni til þess aö lama verkfallshreyfinguna. Þar stendur enn yfir allsherjarverk- fall, sem stefnt er gegn Somoza forseta og miöar aö þvi aö reyna aö knýja hann frá embætti og völdum. Fimmtán af foringjum verk- fallsmanna voru handteknir i gær, en aörir voru handteknir um helgina. Voru þeir sóttir heim af þjóöarvaröliöum, öryggisher landsins. Engar ákærur hafa veriö gefn- ar út á hendur hinum handteknu. Mannréttindanefnd Nicaragua segir, að fjórir af meölimum nefndarinnar séu meöal hinna handteknu, en nefndin er meöal þeirra aöila, sem harölega hafa eaenrýnt stjórn Somoza. VISIR Þriöjudagur 5. september 1978 Umsjón Guðmundur Pétursson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.