Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 20
20 (Smáauglýsingar — sími 86611 m Þriðjudagur 5. september 1978 vism 14 ára unglingur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 29147 eftir kl. 6. Tvitug stúlka á siöasta námsári i menntaskóla óskar eftir kvöld og/eöa helgar- Vinnu i vetur í Hafnarfiröi. Uppl. i sima 50686 e. kl. 3. Miðaldra maður óskar eftir léttustarfi, húsvarsla næturvarsla, vélgæsla eöa álika starf æskileg,. Uppl. i sima 26532, Kona óskar eftir vinnu. Er vön þvottahúsavinnu og eld- hússtörfum. Einnig kæmi til greina verksmiöjuvinna (ekki saumaskapur). Simi 13426. Tvær 17 ára skólastiílkur óska eftir ræstingastarfi. Uppl. sima 35631. Húsnæðiíbodi 3ja herbergja íbiíö á 6. hæö til leigu nú þegar. Tilboö óskast ásamt uppl. um fjöl- skyldustærðfyrirfimmtudagsent augld. Visis merkt „Æsufell”. 3ja herbergja ibúö til leigu á hæö i fjölbýlishúsi i Vesturbænum. Leigist meö hUs- gögnum i 8 mánuði. Fyrirfram- greiösla. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Vesturbær 55”. Til leigu er frá 15. september gott forstofu- herbergi ásamt sérsnyrtingu við Hjarðarhaga. Tilboð merkt „Hjarðarhagi” fyrir 5. sept. Gott suðurherbergi með svölum og aðgangi aö eldhúsi til leigu við Laufásveg, fyrir reglusama miðaldra konu gegn húshjálp einu siimi i viku hjá einhleypri konu. Uppl. i sima 13362. Litil 2ja herbergja ibUÖ til leigu nti þegar. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist augld. Visis fyrir miðvikudagskvöld merkt „Soga-mýri”. Húseigendur athugið, tökum að okkur að leigja fyrir yð- ur, að kostnaðarlausu. 1—6 herbergja ibUðir, skrifstofuhUs- næði og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Leigutakar ef þér eruð i húsnæðisvandræðum látið skrá yður strax, skráning gildir þar til húsnæði er útvegað. Leigumiðl- unin, Hafnarstræti 16. Uppl. i sima 10933 Opið alla daga nema sunnudaga kl. 12—18. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kapp- kostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er Orugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, sími 12850. Húsnædióskast Par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, sem fyrst. Uppl. eftir kl. 5 i sima 18608. Roskin hjón utan af landi óska eftir 3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 72779. Ungt par utan af landi með 2ja ára barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu strax, til 1. mai (helst i Heima- eða Vogahverfi). Uppl. i sima 37509. Opinber starfsmaður óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. Ibúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i' sima 10097 e. kl. 19. 2ja herbergja Ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 30045. Herbergi í Hafnarfirði. Rólegur einhleypur eldri maður óskar eftir herbergi til leigu ná- lægt Hrafnistu I Hafnarfirði. Uppl. i sima 51479. Hjálp. Öska eftir að taka á leigu litla ibúð sem fyrst. Má þarnast lag- færingar einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina, þarf að fá pössun t.d. 2 kvöld i viku. Erum húsnæðislausmeðeitt barn. Uppl. i sima 42133 I dag. Hrönn. Maður á sextugsaldri, sem gengur vel um, óskar eftir góðu herbergi. Uppl. i sima 11707 e. kl. 17. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu fýrir 2 erlenda þjálfara. Uppl. veittar i sima 73611e.kl. 19. Knattspyrnufélagið Fram, Iþróttafélag Reykjavikur. Litil en góð 2ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst (gjarnan fyrir utan bæ). Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 83074 i kvöld eða e. kl. 19 á kvöldin. Stúlka með litið barn óskar eftir rúmgóðu herbergi og eldunaraðstöðu, til greina kemur hjá eldri konu. Uppl. i sima 75641 e. kl. 5. Kona með barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. isima 15459 eftir kl. 4. 21 árs piitur óskar eftir litilli ibúð eða her- bergi. Uppl. i sima 31053 e. kl. 16. Barnlaust par utan af landi óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 76466 e. kl. 18. Fuiiorðin hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Há leiga i boði, kjallari kemur ekki til greina. Uppl. i sima 84907 e. kl. 18 á kvöldin. Einbýlishús eða raðhús i Reykjavik eða næsta nágrenni óskast leigt, til greina kemur þó stór ibúð i tvi- eða þri- býlishúsi. Uppl. i sima 81842 e. kl. 17 i dag. Bandarisk kennarahjón barnlaus óska eftir að taka á leigu 5 herbergja ibúð i Reykjavik eða Hafnarfirði, æskilegast væri ibúð á 1. hæð. Uppl. i sima 19456 milli kl. 18-20 á kvöldin. Herbergi óskast sem fyrst fyrir mjög reglusaman skóiapilt, i Breiðholti eða annars staðar. Uppl. i sima 20338 helst eftir kl. 16. Óska eftir herbergi i austurhluta borgar- innar. Uppl. i sima 50642 e. kl. 17 i dag og næstu daga. Herbergi óskast sem fyrst, helst sem næst Iðn- skólanum. Uppl. i sima 27421 e. kl, 19.' Miðaldra maður óskar eftir l-2ja herbergja ibúð, helst i gamla bænum. Uppl. i sima 24954. Óska eftir að taka á leigu, til a.m.k. eins árs^tóra ibúð, rað- hús eða einbýlishús. Uppl. I sima 42336. Lftil 2ja herbergja fbiíð óskast tilleigu. Simi 18075 eftir kl. 19. 2ja herbergja ibúð óskast sem fyrstl Hafnarfirði, sem næst Flensborg. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 27421. Bræður utan af landi, báðir við nám,óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð.Algjörrf reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 33257. Leigumiðlunin, Hafnarstræti 16 1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1-6 herb. ibúðum, skrifstofuhúsnæði og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 12-18, simi 10933. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Tveir bræður i .námi, annar i viðskiptadeild H.t. og hinn I menntaskóla óska eftir 3ja herbergja Ibúð strax. Reglusemi og góð umgengni. Góð leiga i boði. Ars - fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 53709. 2ja herbergja Ibúð óskast á leigu strax. Reglu- semi og skilvisi heitið. Litil fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 38994. Einhleyp kona óskar eftir einstaklingsibúð á leigu strax. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 29439. Reglusöm kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð á leigu frá 1. okt. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 76395. Hjálp. Nemandi við ’ Fjölbrautaskólann i Breiðholti óskar eftir l-3ja her- bergja ibúð nú þegar I Breiðholti eða Fossvogi. Er hreinleg og reglusöm. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 53247. Húsaleigusamningár ókéypis. Þeir,sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. . - Ökukennsla ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd I ökuskirteinið ef þess er ðskað. Kenni á Mazda 323 1300 ’78. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Símar 30841 og 14449. -■ jfe k ; BílaViðskipti Sjálfskipting óskast. Rambler Classic ’66-’67 6 cyl. Uppl. I sima 20305 á daginn og 72262 á kvöldin. Datsun 1200 árg. ’73 til sölu, nýsprautaður, skoðaður ’78. Góður bill. Útvarp og segul- band. Vetrardekk og á góðum sumardekkjum. Uppl. i sima 17369. Nýleg jeppadekk 750x15 til sölu. Uppl. i sima 84280. Fiat 600 árg. '68 til sölu til niðurrifs. Uppl. i sima 42515 eftir kl. 18. Datsun 1600 árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 16479. Chevrolet mótor. 6 cyl, 230 cub. Chevrolet mótor i góðu lagi óskast. Simi 13583. Fiat 128 árg. ’71 tfl sölu. Vél og girkassi nýupptekin. Þarfiiast boddýviðgerða. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 84420. Toyota Mark 11 árg. ’74 til sölu. 4ra dyra. vel með farinn og eyðslugrannur fjölskyldubill. Uppl.i vinnusima 36541 og heima- simi 74020 Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Vísi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Peugeot 504 GL árg. ’72 til sölu. Mjög góður bill. Skipti möguleg á ódyrari. Uppl. i sima 43351 og 38848 á kvöldin. Til sölu Volga árg. ’75. Uppl. i sima 14913. Til sölu Fiatl27árg. ’75, 3 dyra, ekinn 50 þús. km. Uppl. i sima 73630. Vélvangur auglýsir: Eigum fyrirliggjandi frá DUALMATIC: blæjuhús á jeppa, driflokur, stýrisdempara, hjól- bogahlifar, varahljóls og bensin- brúsagrindur, bensinbrúsa. Nýj- asta viðbót: „ROUGH COUNTRY” demparara, með sjálfvirkri stillingu, ætlaðir jafnt fyrir akstur á malbiki sem utan vega. Póstsendum. Vélvangur hf. Hamraborg 7. Kóp. Simar 42233 og 42257. Bílaviðgeróir Vorum að opna nýja bilaþjónustu i björtum og hreinlegum húsakynnum. Erum i alfaraleið. Reynið þjónustuna. Bilaþjónustan Dugguvogi 23 (á horni Dugguvogs og Skeiðar- vogs), simi 81719. Bílaleiga Sendiferðabifreiðar og fólksbif- eiðar til leigu án ökumanns. Vegaleiði^ bflaleiga,Sigtúni 1 simar 14444 og 25555 J Leigjum út nýja bila, Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa. — Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akið s jálf. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. ÍÝmislegt Sportmarkaðurinn Samtúni 12, umboðs-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti T.d. bilaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiði- vörur, viðleguútbúnað og fl. o.fl. Opið 1-7 alla daga nema sunnu- dag. Sportmarkaðurinn simi 19530. Laxa.og silungamaðkar til sölu. eftir kl. I8,simi 37915,Hvassaleiti 35. Til sölu Savage haglabyssa, 5 skota pumpa 3” magnum . litið notuð. Uppl. I sima 20489 e. kl. 17. Veiðimenn, limi filt á veiðistigvél. Ýmsar gerðir verð frá kr. 3500/- Afgreiðslutimi 1-2 dagar. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar Austurveri Háaleitis- braut 68. Skemmtanir Diskótekið Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúðugtljósashow við hendina ef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath. Þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý” diskótekið ykkar. Pantana og uppl.simi 51011. Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flutningi danstónlistar á skemmt- unum t.a.m. árshátiðuip/þorra- blótum, skólaböllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósashow og samkvæmisleiki þar sem við á. Lágt verð, reynsla og vinsældir. Veljið það besta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513. Diskótekið Disa auglýsir: Tilvalið fyrir sveitaböll, útihátið- ir og ýmsar aðrar skemmtanir. Við leikum fjölbreytta og vand- aða danstónlist kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó og samkvæmisleiki þar sem við á. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðið og vin- ssddirnar. Pantana- og upplýs- ingsimar 50513 og 52971. MRISKA B0KASAFHIB Úrval nýrra bóka Uppsláttarrita Tímarita Myndsegulbanda Opið alla virka daga frá kl. 13.00 — 19.00 ÍTlenningar/tofhun| Bandarikjanna fle/hogi 16, Reykjouík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.