Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 6
6
r
VlSIR
Dagblaðið Visir óskar að ráða starfsmann
hálfan daginn til að sjá um dagbók og
fleira.
Umsóknir sendist ritstjórn Vísis,
Siðumúla 14, fyrir 12. september
SENDILL
Óskum að ráða vanan sendil,helst allan
daginn, þarf að hafa hjól til umráða.
Uppl. á skrifstofunni.
Sjóklœðagerðin hf.
Skúlagötu 51, sími 11520
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 122., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á
hluta i Sjafnargötu 8, þingi. eign Matthiasar Matthiasson-
ar fer fram eftir kröfu Gjaldhelmtunnar I Eeykjavik á
eigninni sjáifri miövikudag 6. september 1978 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
hluta I Esplgeröi 6, þingl. elgn Siguröar Dagbjartssonar
fer fram eftir kröfu Lffeyrissj. verslunarmanna og Gjald-
helmtunnar f Eeykjavfk á eigninni sjálfri fimmtudag 7.
september 1978 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
Selbúöum v/Vesturgötu,þingl. eign Selsvarar s.f. fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri
miövikudag 6. september 1978 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nouðungaruppboð
sem auglýst var I 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtlngablaös 1978 á
TF-OAA flugvél þingl. eign Iscargo h.f. fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar 1 Reykjavik viö flugvélina á
Reykjavikurflugvelli fimmtudag 7. september 1978 kl.
11.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 185., 87. og 88. tbl. Lögblrtingablaðs 1977 á
Hátúni 10, þingl. eign öryrkjabandalags islands fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri
fimmtudag 7. september 1978 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 122., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
húseign v/Sætún, þingl. eign Netageröarinnar Höföavlk
h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á
eigninni sjálfri miövikudag 6. september 1978 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættlö I Reykjavik
Nauðungoruppboð
sem auglýst var I 22., 24. og 26. tbl. LögbirtingaibláöS'
1978 á Völvufelli 15, þingl. eign Snyrtivörubúöarinnar s.f.
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign-
inni sjálfri fimmtudag 7. september 1978 kl. 10.30.
1 Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Þriöjudagur 5. september 1978VISIH
■ , -/ —1|
Umsjón Guðmundur Pétursson ]
Andrómsloftið
yfír Camp David
Fundurinn, sem fer i
hönd i dag i Camp
David, sumarbústað
Bandarikjaforseta,
hefur af mörgum verið
kallaður siðasta tæki-
færið. Sagt hefur verið,
að náist enginn
árangur i Camp David,
hljóti frumkvæði
Anwars Sadats
Egyptalandsforseta til
friðar að vera á enda. í
framtiðinni mundi þá
herfa meir i átt til
styrjaldar en friðar i
Austurlöndum nær.
Um leið ykist mögu-
leikinn á öðru oliusölu-
banni Arabarikja.
Slikar vangaveltur eru I eöli
sinu til þess fallnar aö raf-
magna andrúmslofiö og hlaöa
þaö spennu, sem aftur er sföan
hættulegt svo mikilvægri ráö-
stefnu. Sérhver tillaga fær á sig
yfirbragö úrslitakostsins, sér-
hvert tilboö veröur afarkostur.
Siöustu vikurnar fyrir fundinn
hefur bryddaö á þvi, aö skyn-
semisraddir reyndu aö draga úr
þessu dómsdagsbergmáli, sem
fylgt hefur umtali um Camp
David-fundinn. Begin hefur
riöiö á vaöiö, og látiö á sér
skilja, aö hann telji engan veg-
inn, aö fundurinn veröi enda-
hnúturinn á friöarviöleitni
Sadats forseta, eöa þeim viö-
ræöum, sem fylgt hafa heim-
sókn Sadats til Jerúsalem um
siöustu áramót.
Begin forsætisráöherra lsra-
els hefur sagt, aö hann hafi á
takteinum áætlun um friöar-
samninga, sem hann ætlar aö
leggja á boröiö i Camp David.
En hann tekur um leiö fram, aö
enginn skyldi gera ráö fyrir þvi,
aö á örfáum dögum veröi leyst-
ur svo djúpstæöur ágreiningur
er tekinn veröur til meöferöar á
fundinum. — „Menn ættu aö
fara varlega I aö ætla, aö þessar
viöræöur ráöi úrslitum,” sagöi
hann I blaöaviötali fyrir
skemmstu. „Þær eru afskap-
lega mikilvegar, en alls ekki ör-
lögin sjálf. Þær tákna ekki
leiöarenda. Aörar viöræöur
munu fylgja á eftir.”
Fyrir sitt leyti viröist Sadat for-
seti ætla aö leggja allt upp úr
þvi aö knýja fram úrslit I viö-
ræöunum I Camp David. Aöur
en hann lagöi af staö frá Kairó I
gær áleiöis til Bandarikjanna til
fundarins, lýsti hann þvi yfir, aö
annaöhvort fengist árangur á
fundinum, eöa allt friöarstarfiö
Rússar byggja
radarstðð i
óleyfi Norð-
manna ó Sval-
barða
Norsk yfirvöld hafa
tekið óstinnt upp fréttir
af nýrri hreyfanlegri
radarstöð, sem Sovét-
menn hafa komið sér
upp á Svalbarða án
samþykkis Norðmanna
og i trássi við alþjóða-
samþykktir um Sval-
barða.
Radarstööin haföi veriö i
gangi I nokkrar vikur, áöur en
norskum stjórnvöldum varö
kunnugt um hana. Þaö var ekki
fyrr en Tromseyjar-blaöiö
„Noröurljós” birti myndir og
fréttir af radarstööinni, sem
yfirvöld fengu vitneskju um
hana.
Slöan hefur komiö i ljós, aö
settur sýslumaöur á Svalbaröa
haföi I nokkrar vikur vitaö um
stækkunarframkvæmdir Rússa
i Kapp Heer-stööinni á Sval-
baröa og þar á meöal radarstöö-
ina. Hann hafði þó ekki gert viö-
vart um hana, þvi aö hann taldi
radarstööina eölilegan útbúnaö.
Nýr sýslumaöur hefur veriö
skipaöur á Svalbaröa og hefur
embættisskiptunum veriö hraö-
aö i kjölfar fréttanna um radar-
stööina. Nýi sýslumaöurinn hef-
ur fyrirmæli dómsmála-
ráöuneytisins um aö kynna sér
málið til fullnustu.
Norska rikisstjórnin hefur
kynnt sér allt um máliö, sem
legið hefur á lausu. Simalinur
noröur til Svalbaröa hafa veriö
glóandi, og ekki unnt að af-
greiða almenn simtöl, þvi aö hiö
opinbera hefur haft forgang.
Knut Frydenlund, utanrikisráö-