Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 8
8
ÞriOjudagur 5. september 1978
Enn einn nýr Red-
ford? Svo segja þeir
sem best vita. Sá heitir
Perry King og hefur
reyndar birst okkur hér
á hvita tjaldinu. Nánar
tiltekið i Kórdrengjun-
um sem Tónabió sýndi
fyrir stuttu, eða The
Choir Boys. Þar fór
King með hlutverk eins
lögregluþjónanna og
framdi sjálfsmorð i lok-
in. King, sem hefur
þetta vinsæla útlit,
Ijóshærður, bláeygur og
hávaxinn, er spáð góðri
framtið í kvikmynda-
heiminum. Þar er hann
reyndar ekki neinn
nýgræðingur. Hann hef-
ur m.a. að baki mynd-
irnar The Lords of Flat-
bush, Slaughterhouse
Five, The Possession of
Joel Delaney, Lipstick
og svo The Choir Boys.
Nýjasta mynd hans er A
Different Story. Og er
sagt að þar komi hæfi-
leikar King fyrst veru-
lega i Ijós. Leikarinn er
kvæntur konu sem
stefnir að því að verða
lögf ræðingur, Karen
heitir sú og þau eiga sjö
ára gamla dóttur
Louise. Fjölskyldan býr
i gömlu húsi í Beverly
Hills.
Stjarna á einni nóttu
Perry King (hér fyrir
ofan) hefur fengið
mikið lof f yrir leik sinn i
myndinni A Different
Story og það sama er að
segja um mótleikara
hans i þeirri mynd, AAeg
Foster. Foster leikur
þar stúlku sem verður
ástfangin af öfugugga
og á með honum barn. I
hlutverki öfuguggans er
einmitt King. AAeg Fost-
er er heldur enginn
nýliði i bransanum. Sið-
, astliðin tíu ár hefur hún
komið fram i ýmsum
þáttum og myndaflokk-
um í sjónvarpi og öðru
hverju í kvikmyndum.
En það má segja að hún
haf i orðið stjarna á einni
nóttu í A Different
Story. Foster er gif t og á
sex ára gamlan son,
Christopher, og getur
liklega horft björtum
augum til framtíðarinn-
ar að minnsta kosti ef
taka má mark á gagn-
rýnendum.
fólk
Enn einn nýr Redford?
Hón œtlar út í geiminn
Það er kvenmaður
sem lendir i sjónum i
fallhlíf þarna á mynd-
inni. Dr. AAargaret Rhea
Seddon er ein af sex
konum í Ameríku sem
býr sig undir að fljúga
Geimskutlunni marg-
umræddu. AAargaret er
þrjátíu ára gömul og
starfar sem skurðlækn-
ir. Þess á milli þjálfar
hún sig fyrir ferðalagið
út i geiminn. En sú
þjálfun sem þessar sex
konur verða að ganga i
gegnum er ekkert
smáræði.
Umsjón: Edda Andrésdóttir
. Hann vildi fá menn til aö
hjálpa honum aö veiöa
ólöglega Auövitaö sendi ég
knnum afdráttarlausa neitun
myndum finna fyrir reiöi Jack
West og skipta um skoöun
þegar viö heföum séö töfrahans
( Þær er
Iangauöveldast aö
gera, þaö eru
þessar einföldu
stflhreinu sem
erfiöast er aö
vinna
Loksins þegar viö
Alþýöubandalagsmenn \
komumstá jötuna.ætla
kratarnir aö eyöileggjaf
þaö fyrir okkur meöj
svona fordæmi
Nú, þiö fáiö þá bara
úlpur I sárabætur
'm/Á
'érft?wW