Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 14
14 blaöburðarfólk óskast! < ALLAR i RÚÐUR | |0GÖLL | ! LJÓS ! BROTIN i Allar rúöur og öll ljós höföu veriö brotin i Skoda-bifreið | sem lagt var á Reykjanes- | braut við KUagerði á sunnu- dagskvöldið. Aðkoman var þvi | heldur ljót. Ekki er vitað hver | eða hverjir þarna voru að verki, en hafi einhver orðið I var við mannaferðir á þessum | staðfrá miðnætti og fram und- | ir morgun á sunnudeginum, [ ■ er hann vinsamlegast beðinn i ' að láta rannsóknarlögregluna ' I i Keflavik vita. Það eru einnig | | tilmæli frá lögreglunni þar, að ' menn skilji ekki viö bila sina á ' I afviknum stöðum, þar sem | ■ alltaf getur verið hætta á i I skemmdarverkum. — EA Bergþórugata Frakkastigur Kárastigur Vitastigur Rauðarárholt II Frá 5/9 Laugavegur 166-170 Skipholt — Stórholt o.fl. Þórsgata Frá 1/9 Freyjugata — Þórsgata o.fl. Tjarnargata Frá 1/9 Bankastræti — Suöurgata Tjarnargata o.fl. Garðabær Flatir og Byggðir. VÍSIR Laugavegur Laugavegur frá 1-120 Skóla v örðustigur Bjarnarstigur Óðinsgata Tysgata Leifsgata Frá 5/9 Eiriksgata — Leifsgata o.fl. Skipholt Frá 1/9 Hjálmholt — Skipholt o.fl. Breiðnolt I A-G bakkar Sólheimar Goöheimar Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Simi 86611 FATAMARKAÐUR FYRIR ALLA í LAUGARDALSHÖLL Nú gefst einstakt tækifæri til að gera góð fatakaup á sérstökum fatamarkaði á FÖT ’78. Glæsileg tiskusýning kl. 18 og 21. Snyrti- og hárgreiðslusýningar kl. 17.30 og kl. 20.30. Fjölbreyttur fatamarkaður fyrir alla Aðgangsverð kr. 700.- (fullorðnir), kr. 300.- (börn). ÍSftENSK FOT/78 Stórglæsileg sýning sem þú verður að sjá Þriðjudagur 5. september 1978 VÍSIII Vörubifreiðaeigendur Bremsuborðar í: Volvo, Scania, Mercedes Benz og aftanívagna fyrirliggjandi. STILLJNG HF.2"" 31340-82740. ÓKEYPIS myndaþjónusta Opið 9-21 Opið i hádegi.iu og d laugardögum kl. 9-6 Pontiac Le Mans árg. 70 8 cyl, 250 cub, 2ja dyra, sjálfskiptur, powerstýri og •bremsur, 4 hólfa blöndungur, millihedd og 2 hólfa fylgir, ný sumardekk og útvarp. Skoðaður ’78. Verð 1600 þús. kr. Pontiac Bonneville árg. '68 hvitur með hvitar blæjur, 8 cyl, 400 cub, sjálfskipt- ur, útvarp, segulband, powerstýri og-bremsur, skoöaður ’78. Verð 1200 þús. kr. Rambler Rebel '67 6 cyl, beinskiptur, skoðaður ’78. Ctvarp. Vetrar- dekk. Verð 650 þús. kr. Peugeot 404 station árg. '65. Grár. Gott lakk. Gott verð. Gamall góður getur allt, getað hefur betur, þó i vetur veröi kalt beint i gang þú setur. Mazda 929 árg. 75 2ja dyra. Rauður með röndum. Gott lakk. Gull- fallegur þill. Verð 2,4 millj. Ath. skipti Mazda 818 station. Chevrolet Impala árg. 70 8 cyl, sjálfskiptur. Blár. Gott lakk. Gullfallegur bill i sérflokki. Höfum kaupanda að bil i skólakeyrslu.meö drif á öllum hjólum, 14-16 farþega, eöa sendibfl með gluggum og sætum. Má kosta 3-4 millj. BÍLASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindaraötu Símar: 29330 og 29331

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.