Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 22
22
Þriðjudagur 5. september 19r8
VXSXR
Frá vinstri Helgi Már Björgvinsson 8 ára, Jörgen Arni Albertsson 9 ára, og Þorsteinn Jóhannsson 9 ára,
söfnuöu fyrir Rauöakrossinn meö þvi aö halda hlutaveltu. Visismynd: JA.
HÉLDU HLUTAVELTU í
HJÓLAGEYMSLUNNI
„Viö fórum i hús og báöum
fólk aö gefa okkur eitthvaö sem
viö gætum notaö i hlutaveltuna.
Þaö gáfu flestir eitthvaö og
þegar viö vorum búnir aö fá nóg
afdóti.þáhéldumviö hlutaveltu
i hjólageymslunni á Háaleitis-
braut 119”, sagöi Helgi Már
Björgvinsson, en hann og
félagar hans, Jörgen Arni
Albertsson og Þorsteinn
Jóhannsson,komu meö ágóða af
hlutaveltunni hingaö til okkar á
Visi. Þeir báöu okkur aö koma
honum til Rauða krossins, sem
viöhöfum þegargert. Upphæöin
sem þeir söfnuöu var 9897 krón-
ur.
Þeir félagarnir eru allir
Framarar og hafa leikið með
fimmta flokki og tóku ekki
annaö i mál en aö þeirra liö væril
þaö besta, þrátt fyrir aö Valur
væri Islandsmeistarinn. —KP.
Ætla að rœða
loðnumólin við
ráðherra
Erfiöleikar varöandi vinnslu
sumarloönunnar voru til um-
ræöu á fundi fiskmjölsframleiö-
enda fyrir helgina.
lumræöunum, sem vorubæöi
um tæknileg og fjárhagsleg
vandamál kom m.a. fram, aö
verksmiöjurnar hafa veriö
reknar meö miklu tapi
undanfariö.
A fundinum var samþykkt aö
fela stjórn félagsins aö fara á
fund væntanlegs sjávarútvegs-
ráöherra og útskýra og ræöa
þann vanda sem verksmiöjurn-
ar eiga nú viö aö etja.
ónustuauglýsingar
)
verkpallaleiga
sala
umboðssala
Sl.ilvtMkp.ill.u til hvershon.il
vuMi.tlds otj m.ilmng.ir
tili sem iiini
Vi^urkenrulur
- or vggishuTi.u^ur
S.inngiorn leig.
V[ Fíhl’ALLAK U NtilMOT UNDlRSTODUK’
S.VV;
í:ss!sN:
VIÐ MIKLATORG.SIMI 21228
Klœði hús með áli , stáli
og járni. Geri við þök.
Fúaviðgerðir, og allar
almennar húsaviðgerðir
Upplýsingar í sima 13847
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarsimi 31940.
Loftpressuvinna
vonur maður, góð vél
og verkfœri
Einar Guðnason
simi: 72210
Þok h.f.
auglýsir:
Snúiöá veröbólguna,
tryggið yður sumar-
hús fyrir voriö.
Athugið hið hag-
stæöa haustverð.
Simar 53473, 72019 og
53931.
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Kjarlægi stiflur úr
vöskum, wc-rör- “ *•
um, baökerum og
niöurföllum. not-
.um ný og fullkomin
tæki. rafmagns-
snigla. vanir
inenn. Upplýsingar
I sima 43879.
Anton Aöalsteinsson
<C>
>
BVCGINCaVORUH
bimi. 35931
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem
nýbyggingar. Einnig alls konar viö-
geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæföum starfsmönn-
um. Einnig allt i frystiklefa.
Húsaviðgerðaþjónustan
i Kópavogi
JárnHæöum þök og hús.ryöbætum og
málum hús. Steypúm þakrennur,
göngum frá þeim eins og þær voru I út-
liti, berum I gúmmíefni. Múrum upp
tröppur. Þéttum sprungur I veggjum
og gerum viö alls konar leka. Gerum
viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö
er. Vanir menn.Vönduö vinna.
Uppl. I sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7
á kvöldin.
<0
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baökerum. Not-
um ný og fullkomin tæki rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
Beltaborvagn
til leigu knúinn 600 rúmfeta
pressu, i öll verk.
Uppl. i sima 51135 og 53812
Rein sf.
Breiðvangi 11, Hafnarfirði,
Garðhellur
Garðhellur til sölu
HELLUSTEYPAN
Smárahvammi við
Fifuhvammsveg
Kópavogi.
Uppl. i sima 74615
Húsaþjónustan sf
MÁLNINGARVINNA
Tökum aö okkur alhliða málaraverk.
Utanhúss og innan, útvegum menn i
allskonar viögeröir svo sem múrverk
ofl.
Finnbjörn Finnbjörnsson
Málarameistari,
simi 72209
❖
<
Fjarlægi stiflur tír
niöúrföllum, vösk-
um, wc-rörum og
baökerum. Nota
fulíkomnustu tæki.
Vanir menn.
Hermann *
Gunnarsson
Sími 42932.
A*
Pipulagnir
Nýlagnir, breytingar. Stilli
hitakerfi, viðgerðir á
klósettum, þétti krana,
vaska og WC. Fjarlægi stifl-
ur úr baði og vöskum. Lög-
giltur pipulagningameist-
ari. Uppl. i sima 71388 til ki.
22. Hilmar J.H. Lúthersson
Tökum að okkur hvers
kyns jarðvinnu.
Stórvirk tæki,
vanir menn.
Uppl. í síma 37214
og 36571
Pípulagnir
-<
A.
Tökum að okkur viðhald og
viðgerðir á hita- og vatns-
lögnum og hreinlætistækjum.
Danfoss-kranar settir á hita-
kerfi. Stillum hitakerfi og
lækkum hitakostnaðinn. Erum
pipulagningamenn og fag-
menn. Simar 86316 og 32607.
Geymið auglýsinguna.
Sólaðir hjólbarðar
Allar stcarðir á ffólksbíla
Fyrsffa fflokbs dekkjaþjónusffa
Sendum gegn pósffkreffu
lAiilii HF.
^ArmúIa 7 — Simi 30-501
J.C.B.
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. í síma 41826
Setjum hljómtœki
'og viðtœki í bíla .
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta.^Œ^,
S. 28636
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18
J