Vísir - 05.09.1978, Blaðsíða 2
2
Hvaða drykkur finnst
þér bestur allra?
GuOmundur Sveinsson, húsa-
smiður: Tvimælalaust appelsin.
Þaö er góöur og hressandi svala-
drykkur. Auk þess finnst mér
appelsinur góöar, og kann þvi vel
viö bragöiö. Afenga drykki snerti
ég sjaldan, en dreypi þó einstaka
sinnum á sérrii.
Karl Jónsson, prentari: Tropi-
cana. Þaö gerir ferska bragöiö.
Avextirnir eru alltaf góöir. Aö
visu er Tropicana þvi miöur
dálitið dýrt, en samt er þaö vel
þess viröi.
Bára ólafsdóttir, vinnur hjá
Blaöaprenti: Mjólkin er mjög góö
og holl. Ég drekk lika talsvert
mikiö af vatni. Verst af öllu þykir
mér hins vegar lýsi, en þó drekk
ég það dyggilega.
Björg Halldórsdóttir, fóstrunemi:
Ég drekk liklega mest af kaffi, og
finnst það nokkuö gott. Appelsin
og Fresca eru lika góöir drykkir.
Ef þú átt við áfenga drykki, þá
snerti ég þá aldrei. Ég hugsa aö
þeir séu verstir allra, vegna
þeirra afleiöinga, sem þeir hafa i
för meb sér.
Guörún Gigja Karlsdóttir,
afgreiöslustúlka: Kók. Af hverju
veit ég ekki. Sennilega er þaö
bara ávani. Ég hef vaniö mig á aö
drekka ósköpin öll af kóki.
■
@3
■
a
m
Þriöjudagur 5. september 1978 VISIR
_______________________________________
Ríkið og sveitarfélögin:
Hugmyndir um ger-
breytta verkaskiptingu
..Meginsjónarmiö sambands-
ins hefur veriö til hagræöis
nefnt FFF-reglan en hún felur
þaö i sér, aö frumkvæöi, fram-
kvæmd og fjármálaábyrgö á
hverjum málaflokki sé hjá ein-
um og sama aðila. Þetta á sér
þó veigamiklar undantekning-
ar. Til þess aö koma verka-
skiptingunni i þaö sem talist
getur eölilegt horf hefur frá
upphafi verið sá háttur haföur á
aö skipta fyrst verkefnum milli
rikis og sveitarfélaga, næst er
talið rétt, aö tekjuöflun eöa
tekjustofnar aöila séu miöuö viö
þá skiptingu og i þriöja lagi
þarf jafnframt aö skipa stjórn-
sýslunni þannig aö einingarnar
séu færar um aö leysa þau verk-
efni sem þeim eru ætluö,” sagöi
Páll Lindal,formaöur Sambands
islcnskra sveitarfélaga, I fram-
sögu þar sem hann geröi grein
fyrir áiiti Verkefnaskiptingar-
nefndar rikis og sveitarfélaga á
landsþingi sambandsins. t henni
sitja Hallgrfmur Dalberg,
Bjarni Einarsson, Páll Lindal,
Kristinn V. Jóhannsson, Friöjón
Þóröarson, Kristján Gunnars-
son, Steinþór Gestsson Gunn-
laugur Finnsson, ólafur G.
Einarsson og ölvir Karlsson.
Verkaskiptingarnefndin var
skipuö 1976 og hefur hún lokiö
fyrsta áfanga en hinir tveir
áfangarnir eru tekjuöflun og
stjórnsýsla.
t framsögu Páls kom fram aö
stefnt er aö þvi aö draga sem
mest úr samaöild rikis og
sveitarfélaga. „Samaöildin
veldur þvi iðulega aö fram-
kvæmd og stjórnun veröur
þunglamaleg. Þegar fjármála-
vald og framkvæmdavald er á
tveimur höndum, getur slikt
leitt til óhagstæörar fjárfesting-
ar og slæmrar nýtingar fjár-
magns aö ööru leyti.”
Framhaldsskólafræösla í
höndum ríkisins.
Nefndin álitur aö stjórn og
eignayfirráð grunnskólans skuli
I auknum mæli færast yfir á
hendur sveitarfélaga. Meiri-
hluti hennar taldi og aö megin-
reglan skyldi vera sú aö rikiö
bæri allan kostnaö vegna fram-
haldsskólastigsins. Hins vegar
taldi hún óráölegt aö komiö yröi
á fót sérstöku skólakerfi full-
oröinsfræöslu eins og frumvörp
„viröast gera ráð fyrir.”
Um tónmenntafræöslu taldi
nefndin aö koma þyrfti á skýr-
ari skipan en verið hefur. Tón-
menntafræösla önnur en tón-
menntakennarafræðsla og
fræðsla á grunnskólastigi skuli
kostuð af sveitarfélögum.
öll sjúkrahús
sjúkrahús
ríkis-
Nefndin telur aö öll sjúkrahús
skuli vera i eigu og undir yfir-
stjórn rikisins og allur
kostnaður greiðast af rikinu og
að daggjaldakerfi veröi fellt
niöur.
Heilsugæsluumdæmin skuli
veröa frumeining stjórnsýsl-
unnar i heilbrigöismálum.
Heilsugæslan veröi verkefni
sveitarfélaga og heilsugæslu-
stjórnir fari meö stjórn stöðv-
anna. Sveitarfélög greiöi allan
kostnaö viö rekstur, nema laun
lækna og hjúkrunarliðs, sem
rikissjóöur greiði.
Þá er og lagt til aö umdæmi og
hlutverk sjúkrasamlaga verði
endurskoðuð og aö heilsugæslu-
stjórnir (sveitarfélögin) taki
aukinn þátt i kostnaöi viö
ákveðna útgjaldaliði núverandi
sjúkratrygginga.
„Liklegt má telja að ýmsum
þyki hér nóg um, og ekki er það
ab undra i sjálfu sér. Bent er á
ýmis vandkvæði sem oröið geta,
þegar heilsugæslustöö og
sjúkrahús eru undir einu þaki.
Fjársti eymiö á sviöi heil-
brigöismála er svo flókiö aö
ókleift reyndist aö fá upplýsing-
ar um þaö hvaöan greiöslur til
heilbrigöismála koma i raun.
Páll Líndal hafði framsögu um
rikis og sveitarfélaga
verkefnaskiptingu
Hér viröast greiöslur ganga
fram og aftur án þess aö unnt sé
aö festa hendur á neinu,” sagði
Páll er hann ræddi um heil-
brigöismálin.
Landsvirkjun verði stofn-
sett
Nefndin telur heppilegast, aö
stofnsett veröi eitt fyrirtæki,
„Landsvirkjun’J sem taki aö sér
rekstur allra orkuvera og meiri-
háttar aðflutningslina. Þau
orkuver sem hér um ræöir eru
Laxárvirkjun, Kröfluvirkjun
orkuver Landsvirkjunar og
orkuver RARIK, en um 95-96%
ástimplaðs afls er framleitt af
þessum aðilum. Eölilegt sé aö
„Landsvirkjun” verði annaö-
hvort hreint rikisfyrirtæki eöa
sameignarfélag rikis og
sveitarfélaga. Akjósanlegast sé
aö þeirri reglu sé fylgt aö fyrri
eigendur afhendi eignir án upp-
gjörs.
Stefna ber að þvi að öll raf-
orkudreifing verði I höndum
sveitarfélaga.
Nefndin leggur áherslu á þaö
að hér sé einungis fjallaö um
raforkumál.
Stefna beri aö samtengingu
raforkuvera og orkuveitukerfa.
Stefnt skuli að þvi aö allar
dreifiveitur verði eign sveitar-
félaga eða sameignarfélaga
þeirra.
Einnig skuli stefnt að þvi að
komið verði á samræmdri
gjaldskrá (staðalgjaldskrá)
fyrir allar veitur, þannig að
raunverulegur samanburður fá-
ist á orkuverði til allra neyt-
enda.
Hafnarf ramkvæmdir
kostaðar af rikinu
Tillögur um framkvæmdir og
stofnkostnað eru meöal annars
aö hafnarframkvæmdir sam-
kvæmt nánari skilgreiningu
veröi kostaðar 100% af riki i
staö 75% I dag. Og að á vegum
sveitarfélaga veröi nokkrar
hafnarframkvæmdir svo sem
þær, sem i dag eru styrkhæfar
aö 40%.
Núverandi landshafnir veröi
afhentar til eignar hlutaöeig-
andi sveitarfélögum.
Hér hefur verið drepið á nokk-
uö af þvi sem fram kemur I álit-
inu, en þetta er ekki tæmandi
talning. —BA—
■
■
1
L
B
fl
g
1
H
® ■ !S
■ ■ B ■
■IBiBISI