Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 6
Laugardagur 16. september 1978^/T^I K.
— Þú liggur þó ekki grátandi
þarna segir neminn.
— Þetta er svo sárt, hvislar
Tenna.
Neminn leggur hlustunartæk-
iö viö kviö hennar. Tenna liggur
á hliöinni meö lokuö augun,hálf-
huliö andlit hennar er afmyndaö
af skjálftunum.
/■— Hérna andaöu i grlmuna,
þá liöur þér strax betur, segir
neminn.
Ógnþrungiö svart giimmliö
nálgast munn Tennu og nef.
— Neinei ég vil þetta ekki,
segir hún og ýtir frá sér.
— Jú reyndu aftur.
— Nei ég fæ köfnunartilfinn-
ingu(mér finnst þetta vont, far-
iöi burt meö þaö hrópar Tenna.
Hún skrælnar I munni og
hálsi.
Neminn strýkur kviö hennar
varlega, mjúkri og svalri hendi
sinni.
Ljósmóöirin kemur inn á stof-
una í fylgd meö hávöxnum
lækni.
— Jæja, hvernig gengur?
— Þaö gengur alls ekki hvisl-
ar Tenna.
Samdrættirnir veröa æ
óreglulegri. Húnfinnur til kulda
milli heröablaöanna og uppeftir
hnakkagrófinni þó aö andlitiö sé
funheitt. Kalt og heitt I einu. Og
svo er þaö þessi læknir sem
leggur hlustunartækiö kolvit-
laust á kviö hennar.
— Ónei, burtmeöþetta hrópar
Tenna. Hann reynir aftur.
— Takiö þetta burt.
Um leiö finnur hún aö nú
veröur hún aö rembast. Þaö
kemur skyndilega eins og skil-
yröislaus krafa, sem ekki
veröur undan komist.
— Nú kemur þaö hrópar hún.
— Biddu aöeins segir ljós-
móöirin, reyndu aö anda ótt og
titt og biöa dálitiö enn. Já svona.
Hún snýr sér aö lækninum og
hvislar: viö heföum getaö gert
pudendaldeyfingu en nú er þaö
oröiö of seint.
Tenna heyrir hvert einasta
orð.
Það var kveikt á lampa og
skært ljósiö lýsir milli fóta
hennar. Hún liggur á hliö og
spriklar eins og dýr sem haldiö
er niöri. Hinn stóri vöðvi legsins
starfar alveg án tillits til vilja-
styrks manneskjunnar.
— Reyndu aö draga djúpt
andann þegar næsta hríö kem-
ur.
Tenna kreistir saman augun.
— Veltu þér á bakiö og komdu
upp á bekkeniö, já.
Hún er komin á sjálft
fæðingarbekkenið — i hásætiö,
hiö kalda, haröa — eins og óra-
vegu frá’hvitu kyrtlunum um-
hverfis hana.
Ljósmóðirin þreifar.
— Þú veröur að rembast
núna, nú verður þetta ekki sárt
lengur,fylltu lungun alveg og
reyndu siöan að rembast tvis-
var til þrisvar i hverri hriö.
Hún segir viö nemann við hliö
sér.
— Ég held við þurfum meira
súrefni i grimuna núna.
Tenna ýtir hökunni niöur á
bringu,gripur um hnén, færir
fæturna sundur og finnur þunga
miskunnarlausa krefjandi
hriöina velta yfir sig.
Súrefniö úrgrimunni ertirhúö
hennar.
Hún rembist og hljóöar. Mjór
þvagbogi stendur út I loftið og
hriöin hættir.
— Leggöu nú fæturna á lakiö
og hvildu þig vel.
Fætur hennar nötra.
Núna eru margir inni á
fæðingarstofunni.
Ljósmóöirin leggur
hlustunartækiö viö kviöinn og
litur á lækninn.
Tenna sigur saman i undar-
legrivimu, þaöer eins oghún sé
aö yfirgefa þetta lif.
Siöan steypist hriöin yfir aftur
og samkvæmt hinni ævafornu
þörf aö þrýsta fóstrinu út,
spennir Tenna alla vööva sins
unga likama,höfuö barnins
rennur út, hún lætur loftið
streyma úr lungunum og fyllir
þau svo aftur — og rembist — og
finnur brennandi sviöa alla leiö i
gegnum leggangaopiö.
— Já biddu aöeins segir ljós-
móöirin lágt og þrýstir mjög
varlega — nú kemur það já.
Skáldsagan Vetrarbörn eftir Deu Trier
Morch er væntanleg i bókabúðir i næstu viku.
Nina Björk Árnadóttir þýddi bókina en útgef-
andi er Iðunn.
Vetrarbörn.fjallar um 18 konur og baksvið
þeirra i þjóðféiaginu og innan veggja fjölskyld-
unnar. Þær eru allar staddar á fæðingardeiid.
Aðrar persónur eru eiginmenn, börn og
venslafólk, ræstingarkonur, sjúkraliðar,
ljósmæður, iæknar, prófessorar — og öll
nýfæddu börnin. í sögunni speglast hið
sérkennilega andrúmsioft sem rikir á fæð-
ingardeildinni, blandað kviða og tilhlökkun,þar
sem konurnar deila sorg og gleði. Milli kvenn-
anna skapast gagnkvæmur skilningur og sam-
úð og órjúfandi tengsl, þó svo að leiðir þeirra
eigi eftir að skilja.
Bókin, sem gefin er út með styrk frá
Norræna þýðingarsjóðnum, hefur hlotið mjög
góðar viðtökur í Danmörku og selst þar i nær
100 þúsund eintökum.
Höfundurinn, Dea Trier Morch, fékk i fyrra
bókmenntaverðlaunin „Gullnu lárberin” en
það eru verðlaun, sem danska bóksalasam-
bandið veitir.
Kvikmynd hefur verið gerð eftir bókinni og
munu sýningar á henni hefjast hérlendis I
næsta mánuði. Aðalhlutverkið er i höndum
Ann-Mari Max Hansen og meðfylgjandi mynd-
ir eru úr kvikmyndinni.
Hér birtist kafli úr bókinni Vetrarbörn eftir
Deu Trier Morch.
Dgaí^rMorch
Það er dauöaþögn á stofunni.
Allt of hljótt.
Þögn full af skjálfta og
spennu.
A milli fóta sinna skynjar
Tenna fremur en hún sjái litinn
gráan likama sem hreyfist ekki
neitt.
Svo heyrir hún hvæsandi
hljóðið frá sogrörinu.
— Viö neyöumst til aö fara
meö þaö fram, segir læknirinn
þaö þarf aö blása dálitið meira.
Blása meira. Verurnar
mjakast um dyr opnast og lok-
ast.
Ljósmóöirin leggur höndina á
kviö Tennu og segir lágt:
— Reyndu aö rembast alveg
rólega einu sinni enn.
Stór mjúk fýlgjan rennur
niöur leggöngin ásamt þeim
himnum, sem legið hafa utan
um barniö. Ljósmóöirin tekur
varlega I naflastrenginn og
placenta fellur þunglega út á
bekkeniö.
Þau hvisla eitthvaö eins og —
abruptio — insufficiens. Þau
skoða fylgjuna lengi og vand-
lega.
— A aö sauma mig? spyr
Tenna hrædd.
— Nei alls ekki — þér hafið
ekki rifnaö neitt.
— Er þaö satt. Tennu léttir i
fyrsta sinn.
I heimsóknartimanum kemur
óvenjulega hávaxinn maöur
meö gleraugu. Hann heldur á
stóru barni I bláum frakka,
rauðhæröu barni meö rólyndis-
leg græn augu i hvitu andlitinu.
Þetta hlýtur aö vera hann
hugsar Rörby um leið og hún f er
inn á stofú 0 meö rjúkandi te-
könnu.
— Jæja, hvað er aö frétta af
heimsbyltingunni?
Maria leggur dagblaöiö frá
sér. Rörby hellir i bollann.
— Heyrðu — þú ættir aöhenda
þessum blömum segir Rörby og
bendir stuttum visifingri sinum
á blómvöndinn sem stendur á
gólfinu viö hliö sjónvarpsins,
veistu ekki aö rautt og hvítt
boöar ógæfu?
— Tenna á þau svarar Maria.
Þaö heyrist ómur frá börnum
sem hlaupa úm ganginn hlæj-
andi og hrópandi. Stól er velt
um koll.
— Rörby Rörby, kalla þau
gefðu okkur gosdrykk.
Þetta hljóta aö vera börn Sig-
nýjar. Þær eru ennþá svo ungar
aö bær skipa alltaf fyrir.
Læknirinn sest á rúm hennar.
- Er það dáið?
— Nei, þaö lifir, þaö var liflitiö
viö fæöinguna en við blésum i
það lifi.
— Hvort er þaö?
— Það er drengur.
— Er hann mjög litill?
— Hann er 7 merkur.
Læknirinn hikar abeins.
— En þaö er þvi miður dálftið
að.
Það er eins og timinn standi
kyrr.
— Þaö er eitthvað að fótunum.
Læknirinn heröir sig upp.
— Hann er ekki með neina
fætur.
Andartak er eins og raun-
veruleikinn yfirgefi Tennu. Eða
hún yfirgefi hann. Umhverfið
verður óraunverulegt. Hún sér
lækninn eins og i móöu. Eöa bak
við glerrúðu. Hún sérhann opna
munninn og loka honum og hún
heyrir orðin langt aö — en þau
ná ekki til hennar. Hún skilur
þau ekki.
Hún er isköld. Honum skjátl-
ast. Þetta getur ekki átt viö
hana — það hlýtur aö eiga viö
einhverja aöra?
Hún heyrir hann endurtaka
þetta. Drengurinn var lfflitill.
En þau blésulifi I hann. Hann er
7 merkur en heföi sjálfsagt ver-
ið aöeins þyngri ef hann heföi
fætur.
Hópur sérfræöinga er aö
rannsaka hann inni á barna-
deildinni.
— Hvað get ég gert? segir
læknirinn óöruggur, þetta er
ekki min sök.
Nei auðvitað ekki, þetta er
ekki hans sök.
Hann gengur fram og aftur
um stofuna ogreynirað fáhana
til að skilja það sem gerst hefur.
— Já en verður hann þá alltaf
aöverai hjólastól? spyr Tenna.
Ég veit ekki mikið um þetta
segir hann en þaö er mjög mikil-
vægt að það er allt i iagi með
hnjáliöina.
Anders stendur hjá henni ná-
fölur. Læknirinn fer útúr stof-
unni og þau eru ein.
— Þau sögðu i simann að ég
ætti aö koma,eitthvaö væri aö
barninu — en þau vildu ekki
segja hvaö það væri.
— Þaö er drengur.
— Já?
— Hann er mjög h'till — 7
merkur.
— Já?
— Oghann... hanner fótalaus.
Anders og Tenna horfa á
hvort annað eitt andartak. Svo
beygir hinn glaöi og einarði
Anders sig yfir rúmið og grúfir
andlitið i sængina.
Timinn liður. Þau vita ekki
hvað klukkan er.
Þau haldast i hendur. Þau
taka um háls hvorti annars. Þau
reyna að þerra hvorit annars
tár. Þau vita ekki hvaö þau geta
gert, hvað þau eiga að halda eöa
hugsa. Þau vita bara aö óendan-
leg sorg hefur gagntekiö þau.
Tenna sest upp. Hún hefur
haft hálftima á undan honum.
Hún hefur getað hugsað sig aö-
eins meira um en hann. Hún
verður einhvernveginn aö geta
gefið honum kjark og styrk.
— öllokkar flippaða tilvera,
segir hún og litur beint i sóttheit
augu hansfallt verður þetta svo'
litilvægt I samanburði við þenn-
an eina mikla hlut.
Hann tekur um axlir hennar.
■ — Við höfum fengið okkar
hlutverk I lifinu.
Maria stendur hjá stóra
glugganum viö enda meðgöngu-
gangsins. Hún hallar sér
þyngslalega uppað veggnum og
horfir niöur á tómt fram-
kvæmdasvæðið þar sem snjór-
inn breiðir hvitu sængurfötin sin
yfir vinnuskúra og tæki. Hún
hefði viljað tala við Signýju. En
Signý sefur.
Gamli borgarhlutinn blasir
þarna viö henni. Gamli borgar'-
hlutinn, þar sem hún býr og þa r
sem hún starfar. Hann varpar
dúnmjúkum fjólubláum ljós-
bjarma upp á lágskýjaðan f jólu-
bláan himininn. Þessi gamli
borgarhluti sem geymir svo öfl-
ugan straum af lifi. Lifi sern