Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 8
8
Laugardagur 16. september 1978 VISIR
FJOGUR*EITT ORDAÞRAUT
Þrautin er fólgin í
þvi að breyta þessum
fjórum orðum i eitt og
sama oröið á þann hátt
að skipta þrivegis um
einn staf hverju sinni i
hverju orði. I neðstu
reitunum renna þessi
f jögur orð þannig sam-
an i eitt. Alltaf verður
að koma fram rétt
myndað islenskt orð og
að sjálfsögðu má það
finna á bls. 20.
..Bwenn ég er sér fræöingur" sagöi hinn hugrakki Hemu.
..liott ’ sagöi Tarsan brosandi. Komdu meö og sæktu hina
. Viö forum strax" _____ _________________
Ég er meö eina fyrir
j>lg. Veistu hver er
munurinn A hamborgara
og steik?
Distrlbutrd by King F.
STJÖRNUSPA
Yfirmaður í Meyjarmerki
Fólk í Meyjarmerki er ekki sérlega vel til þess
fallið að skipa hæstu stöður. Hins vegar hentar
þeim einkar vel að vera fulltrúar eða aðstoðarmenn
þeirra sem hæst eru settir. Það tekur að vísu ekki
eftir skóginum. en sér hinsvegar hvert einasta tré
mjög greinilega. Ef upp kemur vandamál með
óteljandi lausum endum er fólk í Meyjarmerki vel
til þess fallið að koma öllu í réttar skorður. — Þetta
er fólk smáatriðanna.
Yfirmaður í Meyjarmerki liður ekki mistök í
störfum né slóðaskap af neinu tagi. Starfsmaður
sem sýnir slikt af sér fær samsfundis orð i eyra frá
hinum hreinskilna og opinskáa Meyjarmanni. Hann
skyldi hins vegar varast það að bera í bætifláka
fyrir sér með þvi að benda viðkomandi yfirmanni á
mistök sem hann sjálfur kann hugsanlega að hafa
gert/ nema hann vilji verða rekinn úr starfi. Fólk í
Meyjarmerkinu er afar gagnrýnið og nákvæmt en
það þolir enga gagnrýni á sjálft sig — hversu rétt-
mæt sem hún er.
Ilrúturin n,
21. mars — 20. april:
Yogin, ,
24. sept. — 22. Okt :
Þér gæti sést yfir mikil- Vinur þinn eða ættingi
vægan hlut í flýtinum við kemur þér í vafasama
að Ijúka verkefninu. aðstöðu. Bíddu átekta og
Seinni hluti dags er anna- vittu hvernig best er að
samur og þú kemst varla snúa sig úr klípunni.
yfir allt sem gera þarf.
Hvildu þig i kvöld og
ihugaðu ástandið.
N'autið,
21. april — 21. mai:
Streita er að gera út af
við þig, hægðu á, ef
mögulegt er. Þér gæti
runnið í skap vegna
hægagangs annarra.
Ekki er flas til fagnaðar.
/St\ Tviburarnir.
22. mai — 21. júni:
Þú hefur yndi af að láta
mikið bera á hæfileikum
þinum. Láttu ekki skoð-
anir annarra koma þér á
óvart.
JKwiiTM 1 Krabbinn,
&T.1& 22. júni — 23. júli:
Hækkandi sól hefur stór-
góð áhrif á þig. Lundin er
létt og væri heillaráð að
miðla öðrum af gleðinni.
Ástamálin eru dálítið
f löktandi.
l.jóniö,
24. júli
22. ágúst:
Trúðu ekki öllu sem þér
er sagt eins og nýju neti.
Reyndu að leggja sjálf-
stætt mat á hlutina Það
gæti orðið gestkvæmt hjá
þér i kvöld og glatt á
hjalla.
Meyjan.
24. ágúst — 23. sept:
Fólk sem þú hef ur yf ir að
ráða er svifaseint og þú
óþolinmóð(ur). Einblíndu
ekki á dökku hliðarnar,
reyndu að finna hinn
gullns meðalveg.
Drekinn.
24. okt. - 22. ndv.tj
Þér hættir til að dreyma
dagdrauma um farsæla
lausn eigin vandamála.
Atburður seinni hluta
dags vekur þig til raun-
veruleikans.
Kogmaöurinn,
23. nóv. — 21. des.
Efasemdir hafa ef til vill
hrjáð þig i gær, en i dag
ættir þú að vera viss i
þinni sök. Þér ætti að
vera óhætt að taka áhættu
að vissu marki.
Steingeitin,
22. des. — 20. jan.:
Ástin og rómantíkin eru i
fullu f jöri, og fólk fremur
daðurgjarnt. Taktu hlut-
ina mátulega alvarlega.
Þér gefst tækifæri til að
tala um deilumál í kvöld.
Yatnsberinn,
21. jan. — 19. feb.:
Þú gætir verið gagn-
rýnd(ur) smávægilega i
dag. Taktu þvi vel og
láttu engan höggstað á
þér finna. Ef þú ert til í
tuskið getur dagurinn
orðið stórskemmtilegur.
Fiskarnir,
20. feb. — 20. mars:
Það veitist erfitt að hafa
minnstu áhrif á þig í dag.
Þú stendur fast á þinur.'i
skoðunum. Þú ættir að
setjast niður i kvöld og
íhuga stöðu þina gagn-
vart öðru fólki.