Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 28
JcsrnbSendið
11 tilboð i
flvtningana
Tilboö i flutninga á hrá-
efni til járnblendiverk-
smiöjunnar aö Grundar-
tanga voru opnuö i gærdag.
Alls skiluöu 11 fyrirtæki inn
tilboöum, þar af 5 islensk
skipaf élög, Skipadeild
Sambandsins, tsskip bf.
Eimskipafélagiö, Skipa-
félagiö Vikur og Fragtskip
hf. Hér er um aö ræöa
flutninga á kvarts, kolum,
koxi og fleiri hráefnum frá
Noregi, Bretlandi og Pól-
landi.
Jón Sigurösson, fram-
kvæmdastjóri Járnblendi-
félagsins, sagöi i viötali viö
Visi i gær, aö ómögulegt
væri aö segja til um á þessu
stigi málsins, hvaöa tilboö
myndu reynast hagstæö-
ust. Hér væru um mjög
flókiö Utboö aö ræöa, og
tæki talsveröan tima aö
kanna tilboöin til hlitar.
Annars vegar var boðiö
út til timaleigu, þ.e.
ákveöiö verö á dag fyrir
ákveðna stærö af skipum,
og sagöi Jón, aö tilboöin
hefðu veriö frá 2500 doll-
urum á dag upp i 3100 doll-
ara. Hér væri þó þess aö
gæta, aö um mismunandi
stærðir skipa væri aö ræöa i
tilboöunum, þ.e. frá 4200
tonna skipum upp i rúm-
lega 5000 tonna skip.
Hins vegar var boöiö til
flutninga þar sem gjald-
taka væri miöuö viö flutt
tonn. bar væri um mjög
flókiö dæmi aö ræöa, og þvi
ekki hægt aö tjá sig um
neinar upphæöir i þvi sam-
bandi.
Jón Sigurössonsagði, aö i
fljótubragöi væriekki hægt
aösjá neinn verulegan mun
á erlendum og innlendum
tilboöum. —GBG.
Karnabœr vill
kawpa Víðishúsið
— hefur sent menntamálaráðherra bréf og
leitað eftir viðrœðum um kaupin
Karnabær h.f. hefur falast eftir kaupum
á Víöishúsinu svonefnda. Fyrirtækið hefur
sent menntamálaráöherra/ Ragnari Arn-
aldS/ bréf/ þar sem leitað er eftir viöræðum
um kaup þessi. Af fundi gat ekki orðið í
gær, með fulltrúum Karnabæjar og ráð-
herra, en ráðherra staðfesti í símtali við
Guðlaug Bergmann, framkvæmdastjóra,
að hann hefði móttekið bréfið. Ráðherra er
nú á förum úr landi, og getur því ekki orðið
af frekari viðræðum milli aðila fyrr en
hann kemur aftur að viku liðinni.
„Viö höfum lengi veriö
á hrakhólum með iön-
aöarhúsnæöi, þar sem
iönrekstur okkar er orö-
inn svo umfangsmikill,
sem raun ber vinti”,
sagöi Guölaugur Berg-
mann, framkvæmda-
stjóri er Visir spuröist
fyrir um mál þetta I gær.
,,Nú starfa i kringum 100
manns aö iönframleiöslu
á okkar vegum, og viö
teljum nauösyn á aö
koma þessu undir eitt
þak. Þar sem viö teljum
viturlegra aö kaupa notaö
heldur en aö byggja, höf-
um viö lcitaö aö hentugu
húsnæöi um nokkurt
skeiö.
Astæöan fyrir þvi, aö
viö nú leitum eftir kaup-
um á Viöishúsinu er sú,
aö viötöldum, aö nú heföu
skipast veöur i lofti, þar
sem skoöun hins nýja
menntamálaráöherra
væri ekki sú sama og for-
vera hans I starfi á þessu
Viöishúsi. Viö höföum
veriö sammála gagnrýn-
endum á kaupin um þaö,
aö hús þetta hentaöi betur
sem iönaöarhúsnæöi en
undir menntamálaráöu-
neyti. Viö álitum því, aö
nú væri einhver mögu-
leiki á að fá hús þetta
keypt.
Viö sendum Ragnari
Arnalds bréf i gær, þar
sem viö föluðumst eftir
kaupum á húsinu ef þaö
værifalt. Fórum viö fram
á viðræöur viö ráöherra
um málið. Viö höfum
reynt aö ná fundi ráö-
herra i dag, en ekki tek-
ist. Loks náöum viö þó f
hann I síma núna áöan
þar sem hann viður-
kenndi móttöku á þessu
bréfi okkar”.
Guölaugur sagðist á
þessu stigi málsins ekki
vera tilbúinn til aö tjá sig
uin hversu hátt tilboö þeir
væru tilbúnir aö gera f
húsiö. Rikiö heföi á sfnum
tima keypt húsiö á 260
milljónir, þar af 130 millj-
ónir á fyrsta árinu. Ljóst
væri, aö tilboð þeirra nú
yrði ekki lægra en þaö.
Varöandi fjármögnun
kaupanna sagöi Guölaug-
ur, aö væntanlega myndu
þeir láta fyrirtækin, sem
hér ættu i hlut, standa
straum af kaupunum auk
þéss, sem þeir væru búnir
aö fá vilyrði fyrir lánum
hjá iönlána- og iönþró-
unarsjóöum, tii bygging-
ar eöa kaupa á iðnaðar-
húsnæöi.
—GBG
Útimarkaðinum vel tekið:
Seldu tonn
af gulrótum
,,Þaö seldist upp allt
grænmetiö sem var á boö-
stóium. Ég held aö þeir hafi
velt milljónum sem seldu
þarna i dag. Þaö bókstaf-
lega hvarf heilt tonn af gul-
rótum, sem þarna var til
sölu”, sagöi Gestur ólafs-
son arkitekt einn af aö-
standendum útimarkaös
þess, sem var i gær opinn i
fyrsta skipti.
„Þarna var lika hægt aö
fá blóm, bækur og keramik
svo nokkuð sé nefnt, en
grænmetið virtist draga að.
Aöspurður sagði Gestur
að það væri mikil ánægja
bæöi af hálfu þeirra sem
þarna seldu og þó sérstak-
lega bjá þeim sem þarna
fóru um. „Það er rétt aö
taka þaö fram að aöeins
annaö tjaldiö er komið og
það er ekki fullbúið. Það
verður þvi væntanlega
helmingi meira um að vera
á næsta föstudag. Við ætl-
um að reyna að halda
markað á hverjum föstu-
degi, þegar viðrar þokka-
lega”. — BA—
Efnahagsdœmi rikisstjérnarinnar opinberað I gœr:
Niðurfœrslan kost-
ar 4,7 milljarða
• Greiðsluhalli ríkissjéðs 2,8 milljarðar
Heildargjöld og tekju-
tap rikissjóðs til áramóta
vegna niöurfærslu verö-
lags samkvæmt bráöa-
birgöalögunum nema
4.750 þús. króna en
heildartekjur samkvæmt
lögunum nema 3.860 þús.
króna. Er þá ekki meö
talinnhugsanlegur niöur-
skuröur rikisútgjalda og
tekjur af 10% gjaldi af
feröagjaldeyri á næsta
ári. Gert er ráö fyrir aö
tæpir 2 milljarðar af
þessum tekjum veröi inn-
heimtir fram til áramóta.
Þessar upplýsingar
koma fram í frétt frá
rikisstjórninni um bráöa-
birgöarlögin og ráöstaf-
anir I kjaramálum. Þar
segir ennfrcmur aö
álagning nýrra skatta á
árinu 1978 ásamt áform-
um um útgjaldalækkun
dugi til þess aö mæta
þeim miklu útgjöldum og
tekjutapi rikissjóös sem
ráðstafanirnar hafi i för
meö sér á þessu ári. A
hinn bóginn dreifist skatt-
heimtan vegna ráöstaf-
anna á lengri timabil en
útgjöldin og þvi hafa þær
óhjákvæmilega I för meö
séraö greiðsluhalli verö-
ur á rikiss jóöi á þessu ári.
Niðurgreiðslur á land-
búnaöarvörum til ára-
móta um 4.9% af verö-
bótavisitölu kosta rikis-
sjóö um 3.350 þúsund
krónur. Tekjutap af
niöurfellingu söluskatts
til áramóta er 1.400 þús-
und krónur og samsvarar
þaöum 2.6% af verðbóta-
visitölu. Niöurfærsla á
7.5% af verðbótavisitölu á
næsta ári mun kosta
rikissjóö um 18.6 millj-
aröa aö óbreyttu verö-
lagi.
Tekjur rikissjóös til aö
mæta þessum gjöidum
eru (þaö sem innheimtist
á þessu ári i sviga):
eignaskattsauki á féiög
og einstaklinga 1.380 þús.
kr. (600 millj.). tekju-
skattsauki á einstakl. 380
millj. (170 milij.) tekju-
skattsauki á rekstur 1.5
milljaröur (600 millj.)
vörugjald á þessu ári
hækkar um 400 milljónir
og 10% skattur á gjald-
eyri gefur 200 milljónir.
t frétt rikisstjórnarinn-
ar segir aö erfitt veröi aö
nýta heimild til niöur-
skuröar á þessu ári.
Takist þaö ekki er ljóst aö
greiðsluhalli rikissjóös
veröur um 2.8 milljaröar
á þessu ári vegna efna-
hagsaögeröanna. —KS.
■ ' -
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 86611
'Sm á a uglý singa m óttak a
alla virka daga frá 9-22.
iLaugardaga frá 9-14 og
sunnudaga frá 18-22.