Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 25
VISIR Laugardagur 16. september 1978
25
„Who are you?"/Who
• Það þarf sennilega
• ekki að kynna bresku
• hljómsveitina WHO
• fyrir lesendum þáttar-
• ins. í ár halda þeir
• félagar uppá fimmtán
• ára samstarf sem ein
• af mestu rokkhljóm-
T sveitum allra tima.
m En sí&astliöinn sunnudag dró
ský fyrir WHO-sólina, trymbill-
• inn Keith Moon fannst látinn
• eftir að hafa innbyrt of stóran
a skammt svefnlyfja. Þeir sem
eftir standa, Roger Daltrey
• söngvari, Pete Townsend gitar-
• leikari og John Entwistle bassa-
^ leikari, hafa lýst þvi yfir að þeir
' muni halda áfram að starfa
9 saman i framtiðinni, en að ÖU -
0 um likindum undir öðru nafni.
A WHO hét i upphafi the
0 Detours. Svo kom útgefandinn
Peter Meaden inn i dæmið,
• breytti nafninu i the High
• Numbers og imynd hljómsveit-
a arinnar i Mod-stfl — Modsarar á
fyrstu árum siöasta áratugs
9 voru alveg sama fyrirbærið og
• punkarar eru i dag, enda spurði
a Pete Townsend poppfréttarit-
ara nokkra i heimalandi sinu á
“ dögunum hvar þeir hefðu haldið
sigsiöustu fimmtán árin, er þeir
leituðu álits hans á punki.
En hlutirnir fóru ekki að rúlla
fyrr en Kit Lambert gerðist um-
boðsmaður þeirra. Hann gaf
þeim WHO-nafnið og hvatti þá
til aö gerast enn meira „Mod
(eða „punk”)”. Það varþá sem
þeir tóku uppá þvi að rústa
hljóðfæri sin i lok hverra hljóm-
leika, slást á mannamótum
o.s.frv. Ekki leið á löngu þar til
þeir voru orönir helstu fulltrúar
Mod-kynslóðarinnar og lagiö
„My generation” hálfgerður
þjóðsöngur hennar, en þetta lag
átti auk annarra einna mestan
þátt i þvi aö gera popptónlist aö
rokktónlist.
WHO varð brátt ein vinsæl-
asta hljómleikahljóms veit
beggja vegna Atlantsála og
settu punktinn yfir i-ið f þeim
efnum á Woodstock-hátiöinni
árið 1969. Um svipaö leyti gáfu
þeir út rokkóperuna „Tommy”
sem veröur að teljast hápunkt-
urinn á ferli þeirra, enda einn
stærsti bautasteinn rokksög-
unnar.
„Who are you?”
„Tommy” markaði einnig
timamót i iagasmiðum Pete
Townsend: hann yfirgaf
þriggja-minútna-formiö og lög
hans fóru að verða smáóperur
útaf fyrir sig. En allt fram til
þessa dags (og örugglega um
ókomna framtið), hefur “
„Tommy” fylgt WHO eftir og #
sérhver tilraun þeirra til aö 0
hrista hann af sér mistekist.
Engu aðsiður hafa WHO alla tiö “
staðið undir nafni og sent frá sér #
plötur sem hafa átt fullt erindi á a
markaðinn. Og sömu sögu er aö
segja um þessa nýjustu plötu 9
þeirra, ,,Who are you?”. A #
henni er að finna niu lög, sex a
eftir Pete Townsend og þrjú eft-
ir John Entwistle. Tveir kunnir #
kappar úr poppheiminum, þeir #
Andy Fairweather-Low söngv- a
ari og Rod Argent hljómborös-
leikari, koma fram i nokkrum #
lögum. Textar á plötum WHO #
hafa alltaf þótt með þvi betra &
sem gerist og svo er enn. A
þessari plötu drepa þeir á ýmis J
hugðarefni, t.d. er diskótónlist- ™
inni óskaö noröur og niöur i lag- #
inu „Sister disco” og nýbylgju- 0
menn hvattir til dáða i laginu ^
„Music must change”. Um ^
tónlistarflutninginn þarf ekki að #
fjölýrða, hann er fyrsta flokks 0
sem fyrr. Og nú er það bara .
spurningin: „WHO’s next?”. ^
—PP •
(Þjónustuauglýsingar
3
>
s.vv
verkpalialeiq
sal
umboðssala
Stalverkpallar til hverskonar
vióhalds- og malnmgarvmnu
uti sem mni
Vióurkenndur
- oryggisDunaöur
• Sanngiorn ,'eiga
■■■P VERKF’ALLAR TENGIMOT UNDiRSTODUR
Verkpallarp
VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarsimi 21940.
V"
Þak h.f.
auglýsir:
Snúiðá verðbólguna.
tryggið yður sumar-
hús fyrir vorið.
Athugið hið hag-
stæða haustverð.
Simar 53473, 72019 og
53931.
Málun h.f.
Símar 76946 og 84924.
Tökum að okkur alla
málningarvinnu bæði úti
og inni. Tilboð ef óskað
er.
>■
Loftpressuvinna,
vanur maður, góð vél
og verkfœri
Einar Guðnason
simi: 72210
Húseigendur
S.m.: 35931
Tökum að okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem
nýbyggingar. Einnig alls konar við-
gerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskaðer. Fljót og góð vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn-
um. Einnig allt f frystiklefa.
Garðhellur og
veggsteinar til
sölu.Margar gerðir.
HELLUSTEYPAN
Smárahvammi við
Fífuhvammsveg Kópavogi
Uppl. i sima 74615
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr
vöskum. wc-rör- * *
um. baðkerum og
niðurfölium. not-
-um ny og fullkomin
ta-ki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplvsingar
i sima 43879.
Anton Aðalsteinsson
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baökerum. Not-
um ný og fullkomin tæki rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að
okkur viögerðir og setjum niður
hreinsibrunna vánir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
Nú fer hver að verða
siðastur að huga aö
húseigninni fyrir
veturinn. Tökum að
. okkur allar múrvið-
Jgerðir, sprungu-
viðgeröir, þakrennu-
I viðgerðir.
I Vönduð vinna, vanir
menn. Abyrgð tekin
||,á efni og vinnu.
Simi 26329.
A
Sólbekkir
Smiðum sólbekki eftir máli,
álimda með harðplasti.
Mikið litaúrval.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Trésmiðjan Kvistur
Súðarvogi 42 (Kænu-
vogsmegin). Simi 33177.
<>
Húsaþjónustan sf,
MÁLNINGARVINNA
Tökum að okkur alhliða málaraverk.
Utanhúss og innan, útvegum menn i
allskonar viðgerðir svo sem múrverk
ofl.
Finnbjörn Finnbjörnsson
Málarameistari,
simi 72209
Radíóviðgerðir
Tek nú einnig til viðgerða
flestar gerðir radíó og
hljómflutningstækja.
Opið 9-3 og eftir samkomu-
lagi.
Sjónvarpsviðgerðir Guð-
mundar
Stuðlaseli 13. simi 76244
2
Sólaðir hjólbaröar
Allar atcerðir á fólksbíla
Fyrsta flokks dekkjaþjónusta
Sendum gegn póstkröfu
Ármúla 7 — Sími 30-501
Pipulagnir
Nýlagnir, breytingar. Stilli
hitakerfi, viðgerðir á
klósettum, þétti krana,
vaska og WC. Fjarlægi stifl-
ur úr baði og vöskum. Lög-
giltur pípulagningameist-
ari. Uppl. i sima 71388 til kl.
22. Hilmar J.H. Lúthersson
-0
Tökum að okkur hvers
kyns jarðvinnu.
Stórvirk tæki,
vanir menn.
Uppl. í síma 37214
og 36571
<
Pípulagnir
Tökum að okkur viðhald og
viðgerðir á hita- og vatns-
lögnum og hreinlætistækjum.
Danfoss-kranar settir á hita-
kerfi. Stillum hitakerfi og
lækkum hitakosfhaðinn. Erum
pipulagningamenn og fag-
menn. Simar 86316 og 32607.
Geymið auglýsinguna.
Loftpressur
JCB grafa
I.eigjum út:
loftpressur.
Hilti naglabyssur
hitabiásara,
lirærivélar.
Ný tæki — Vanir menn
REYKJAVOGUR HF.
Armúla 23
Simi 81565, 82715 og 44697.
Setjum hljómtœki
og viðtceki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta^^^
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636
^ ___________y