Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 20
aaaaaaaaaoci 20 Laugardagur 16. september I'.ITxVT^| H. NÁMSKEIÐ hefjast 2. október 1978 og standa til 20. janúar 1979 I. Teiknun og mólun fyrir bðrn og unglinga (5 aldursflokkar) II. Teiknun og mólun fyrir fullorðna III. Bókband IV. Litografía (steinprent) fyrir starfandi listamenn og fólk, sem hefur lokið nómi fró dagskóla Myndlista- og handiðaskóla (slands Innritun hefst 18. september ó skrifstofu skólans að Skipholti 1 Skólastjóri Reykjavjk, Skipholt 1, Sími 19821 □aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa I Vörubílastöðin Þróttur i n □ a óskar eftir að ráða góðan starfskraft til af- a greiðslu frá 1. nóvember n.k. n Umsóknarfrestur til 1. október a Allar nánari uppl. hjá formanni og fram- n kvæmdastjóra i sima 26320. a □ aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa Tilboð óskast i að gera verknámsbyggingu Iðnskólans á Selfossi fokhelda og fullfrágengna að utan með gleri. Lokið er við að steypa undirstöður, fylla í grunn og leggja holræsalagnir. Skila skal húsinu fokheldu 1. febrúar 1979, ljúka verkinu eigi siðar en 1. mai 1979. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjartæknifræðings, Eyrarvegi 8, Selfossi frá og með mánudegi 18. september gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánu- daginn 2. október kl. 14 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. BÆJARTÆKNIFRÆÐINGUR SELFOSS. Nauðungaruppboð að kröfu innheimtu Rikissjóðs, Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar, Gjaldheimtunnar i Reykjavik verður haldið opinbert uppboð að Melabraut 26 Hafnarfirði, laugardag- inn 16. september 1978 þ.e. i dag kl. 14. Selt verður: Bifreiðarnar G-2755, G-3313, G-3550, G-3567, 6-4544, G- 5379, G5380, G-6038, G-6158, G-6282, G-7980, G-10200, R-41890, Rambler bifreið, sófa- sett, sófaborð, skenkur, borðstofuborð, 4 stólar, kæliborð, frystikista, sjónvörp, isskápar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. UPPBOÐSHALDARINN í HAFNARFIRÐI. UM HELGINA UM HELGINA í SVIDSLJÓSINU UM HELGINA í Glerhúsinu — eftir Jónas Jónasson frumsýnt ó sunnudag í Iðnó Það er Leikfélag Reykjavik- ur, sem er i sviðsljósinu um helgina. Þar verður fyrsta frumsýning vetrarins á sunnu- dag kl. 8.30. t Iðnó hefst starfsárið með nýju islensku leikriti eftir höfund sem flestir kannast við úr út- varpinu, Jónas Jónasson. Verk- ið sitt nefnir hann Glerhúsið. Leikurinn gerist i huga manns um nótt, þar tilsól risum dagog þá hefur ekkert gerst, eins og höfundur segir um leikinn. Þetta er fyrsta verk Jónasar sem er flutt i atvinnuleikhúsi. Hann hefur skrifað fyrir útvarp og þar hafa leikrit hans verið flutt. Handrit að leikritinu var sent til Leikfélags Reykjavikur nafnlaust. Stjórnin vissi ekki nafn höfundar, fyrr en ákveöið hafði verið aö taka verkið til sýningar. Það er Sigriður Hagalin sem leikstýrir GlerhUsinu. Þetta er frumraun hennarsem leikstjóra i Iönó, en hún hefur sett á svið verk fyrir Leikfélagið i Austur- bæjarbiói. Tveir ungir leikarar fara meö aöalhlutverkin i leiknum, Sig- urður Karlsson, sem leikur Hann og Valgeröur Dan sem leikur Sif. A blaðamannafundi með höfundi kom þaö fram aö hann skrifaði leikinn með Val- gerði Dan i huga i hlutverki eiginkonunnar. En óráðið var um aðrar persónur leiksins. Tónlistin og leikhljóðin eru eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Hann samdi m.a. sérstaklega verkið „Borgarblús”, sem leikið er i upphafi sýningar. Leikmyndin sem er afskap- lega skemmtileg er eftir Jón Þórisson. Hlutverkin i leiknum eru ell- Gisli Halldórsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir I hlutverk- um sinum f nýju ieikriti Jónasar Jónassonar, Glerhúsinu. efu. Tvær nýútskrifaðar leik- konur, þær Kolbrún Halldórs- dóttír og Tinna Gunnlaugsdóttir stiga þar sin fyrstu spor á fjöl- unum i Iðnó. Meö önnur hlut- verk fara: Guðmundur Pálsson, Asdis Skúladóttir, Steindór Hjörleifsson, Margrét Olafs- dóttir, Gisli Halldórsson, MargrétHelga Jóhannsdóttir og Þóra Borg. —KP Lausn krossgótui í síðasta Helgarblaði Þi o SO X 2 so o so So — 2 Vt 2 — m r 2. SO 70 <5> 2 —- 70 m 70 53 70 X s: 53 2 - -i - ITí r 53 70 70 r SO 53 2 53 70 S -i D D S: 2 — r- rn < 2 — G> cT 70 53 =D -) - co 2 70 7p -n 53 53 2 O 2. -i — 70 73D Ty SO so 7D 2 ÍT\ Ö3 o- r- Ti r os 2 - r 53 H 2 s:- Ia s: 5> r -i 53 r 53 70 O' 2 57 53 ?o 70 70 53 lr\ r 53 Lr\ rPl SO 2. 53 O) r- — (a 53 2 70 2 5 53 70 r o 53 r so m >0 SO — 2 ffl 70 53 r 35 s: 2, — 2 s:- 70 - 53 53 S7 rb 53 ■2 T) 7S 2 m 2 (a 53 70 o' r~ 2 53 53 r — < PERLA Hárgreiðslustofan Vitastig 18a simi 14760 UNDIRSTAÐA FYRIR ALLA HÁRMEÐ- HÖNDLUN ER GÓÐ KLIPPING OG PERMANENT BILANIR Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur.Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Ilafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51166. Garðakaupstaður. Lögregla 5166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla, 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður.Lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Sköllvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkviliö 7261. Akranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Keflavik.Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 804, slökkviðlið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Ilornafirði. Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir. Lögregla, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Patreksfjörður. Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes. Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. ÝMISLEGT Félag áhugamanna um harmonikuleik byrjar vetrarstarf sitt með fundi i Edduhúsinu við Lindargötu n.k. sunnudag kl. 15.30. Að venju verður lagið tekið, og einnig sagt frá áformum varð- andi vetrarstarfið. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að félagiö er öllum opiö sem unun hafa af harmonikuleik, hvort sem fólk spilar sjálft eða ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.