Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 23
VISIB Laugardagur 16. september 1978 23 þab en fylgja aB allt frá þvf Ingólfur Arnarson hélt til tslands hefOi norsk utanrikisstefna verið erfiö tslendingum. Hann slær á tilfinningastrengi við norska blaðam anninn „NORSKIR STJ ÓRNMALAM ENN HAFA MISNOTAÐ LITLA BRÓÐUR” O------O Hannes Hólmsteinn Gissurar- son hefur nú um nokkurt bil skrif- að langt og mikið mál i Morgun- blaðið. Nýlega hóf hann ritun greinarf lokks um Háskóla tslands. Nefnist greinarflokkur- inn RANNSÓKNARSTOFNUN EÐA 'RÓTTÆKLINGAHREIÐ- UR. Hann hefur þegar ritað um þá Pál Skúlason deildarforseta heimsprekideildar og Hjalta K ristgeirsson (ungverja- lands-Hjalta). Skrif hans um Pál gengu út á marxisma i þeim fræðum er hann kenndi en einnig lagði hann áherslu á þá staðreynd að Páll væri i stjórn Málfreisis- sjóðsins en slikt væri ekki sæm- andi prófessor i heimspeki við Háskóla lslands Það eru fleiri menn við Háskóla tslands sem standa að málfrelsissjóði. Ætli viö eigum eftir að sjá grein um RÓTTÆ KLINGINN SIGURÐ LÍNDAL, PR ÓFESSOR VIÐ LAGADEILD? O------O Jón Sólnes formaður Kröflu- nefndar ritar langa grein i Mogg- ann i siðustu viku, þar sem hann deilir meðal annars á unga sjáif- stæöismenn fyrir trúgirni þeirra á áróður Vilmundar Gylfasonar. Sólnes ræðir um orkumálin og segir VIÐ HÖFUM SINNT ORKUMALUNUM A SVIPAÐAN HATT OG SAGT ER FRA t ÆVINTVRUNUM, ÞAR SEM FJALLAÐ ER UM DEKURBÖRNIN OG GRVLU- BÖRNIN. „Þvi fyrr sem við handfjötlum þessi mál með heildarhagsýn þjóðarinnar allrar fyrir augum, þvi betra”. Ætli að hann sé kominn með móral yfir jarðgufuaflstöðinni sem fram- leiöir ekki rafmagn nema með höppum og glöppum og öll þjóðin borgar brúsann. Kjör Jóhannesar Páls sem páfa kom nokkuö á óvart. Vmsir kardinálar þóttu liklegri. Einn af þeim sem kom sterklega til greina hafði sótt okkur tslendinga heim. Úr þeirri heimsókn er þessi saga sögð af honum: Kardinálinn skoðaði ýmislegt meðal hann dvaldist i Reykjavik. Eitt sinn hugðist hann lita inn á veitingahúsiö óðal. Hann var eins og venjulega I sinum prestabún- ingi og var þvl ekki með bindi. Dyravörður sá sem var við dyra- vörslu benti kardinálanum á það að hann væri ekki klæddur á þann hátt sem reglur hússins krefðust. Kardinálinn gat litið bætt úr þvi, þar sem hann var meö prest- kraga um hálsinn. Enduöu við- skipta þeirra kardin/lans og dyravarðarins með þvi aö þeim fyrrnefnda var visaö frá. EN VIÐ ÍSLENDINGAR FÓRI/M SEM SAGT A MIS VIÐ ÞAÐ AÐ PAFAKJÖRI NÆÐI MAÐUR SEM VtSAÐ HEFÐI VERIÐ UT UR ÓÐALI. O------O Leigubflstjóri hér i borg tók ný- lega farþega, sem honum þótti heldur sveitalegur. Eftir aö þeir höfðu ekið um stund spuröi sá úr sveitinni bflstjórann aö þvl hvort það væri ekki heldur tilbreyt- ingarlltið að aka svona allan dag- inn. „Viö kryddum nú tilveruna meö börnum og gamalmennum” svaraði bilstjórinn sem rétt i þann mund kom auga á gamlan mann, sem var að fara yfir göt- una. Gaf hann nú vel og ók fast að þeim gamlaen sveigði siðan örlít- ið. Þá heyrði hann einhvern skell og i sömu andránni drundi i sveitamanninum. ,,Ég náði hon- um með hurðinni”. —BA. T orf œruaksturskeppni Björgunarsveitin Stakkur í Keflavík, heldur torfœruaksturskeppni við Grindavik sunnudaginn 17. sept. sem hefst kl. 14.00 Vœntanlegir keppendur lóti skró sig í símum 92-2874 (Ragnar) eða 92-2009 (Versl. Duus) fyrir hódegi laugardaginn 16. september Spennandi keppni Góð verðlaun Björgunarsveitin Stakkur (Smáauglýsingar — sími 86611 Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga. Föst verðtilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. (Dýrahald ) Dýravinir. Skoskur fjárhundur, blandaður Collý, rúmlega 4 mán. gamall til sölu. Uppl. i sima 76584 milli kl. 13-22. Einkamál ] - Einhleyp kona um fimmtugt óskar eftir að kom- ast i samband við mann sem gæti leigt henni litla huggulega ibúð. Er reglusöm og snyrtileg. Skil- visum mánaðargreiöslum og góðri umgengni heitið. (Heimilis- hjálp hugsanleg). Tilboð með upplýsingum sendist augld. Visis fyrir 22. þ.m. merkt „Einstakl- ingur”. Þjónusta JðP Tveir smiöir geta bætt við sig verkefnum. Alla almenna smíðavinnu, breytingar og viðgerðir. Uppl. I sima 72167 og 38325. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingaslminn er 86611. Visir. Tökum aðokkur alla málningar- vinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf. Simar 76946 og 84924. Húsaviðerðir. Gler og hurðaísetningar, þakvið- gerðir. Gerum við og smíðum allt sem þarfnast viðgerðar. Simi 82736. Ferðafólk athugið. Gisting-svefnpokapláss. Góð eldunar og hreinlætisaöstaöa. Sérstakur afsláttur ef um lengri dvöl er að ræða. Bær, Reykhóla- sveit, simstöð, Króksfjarðarnes. Húsaleigusamningar 'ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug— lýsingadeild Visis og, ge^f'þar með sparað sér verulegan %ostn- að viö samningsgerð.-. ^kýrt samningsform, auðvelt i^UtfylÞ- ingu og ailt á hreinu. Visir, aug- lýsingádeild, Siðumula 8, sími‘ 8661i. Innrömmun^F ‘ Val — Innrömmun. Mikið Urval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aðrar myndir. Val,innrömmunf Strand- \götu 34, Hafnarfirði, simi 52070. Saffnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuö, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaiboói Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Iieimilishjálp Kona óskast til að taka að sér heimili hálfan daginn. Heimilið er á Hvaleyrarholti Hafnarfiröi. Uppl. i sima 53444. Sölumaður (karl eða kona) óskast til sölu auglýsinga i þekkt og vinsælt ferðamannarit á ensku, þennan og næsta mánuð, 5—8 vinnutimar á dag. Umsóknir með upplýsing- um um hæfni til starfsins sendist augld. Visis nú þegar merktar „Sölumennska — Tækifæri” Kvenmaður óskast á sveitaheimili á Vestfjörðum. Uppl. i sima 10916 t Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vinnu. Helst i Laugarneshverfi eða i Kleppsholti. Vön afgreiðslustörf- um. Uppl. i sima 83727. 25 ára gamall útlendingur óskar eftir vinnu. Talar frönsku, ensku, sænsku og skilur islensku. Uppl. i sima 52934. 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjað 1. október. Uppl. i sima 44852 eftir kl. 21. Ungur maöur óskar eftir vinnu. Hefur versl- unarpróf og er vanur verslunar- og skrifstofustörfum. Þau störf koma aðallega til greina eða önn- ur störf hliöstæð. Uppl. I sima 72302 og 72483 eftir kl. 19. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglysingu i Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. HúsnaBóiíboói Til leigu 4-5 herb. ibúð i Breiðholti. Þvottahús i ibúöinni. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist VIsi fyrir miðvikudagskvöld merkt „14873” Til leigu i Austurbæ Kóp. góð 3 herb. ibúð i fjölbýlishúsi frá 20. sept, —20. aprfl næstkomandi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Visi fyrir 19. sept merkt „2847”. Húsaskjól — Húsaskjól — Húsa- skjól. Höfum til leigu 2 herb. ibúðir i Grænuhlið, Miðvangi og Krummahólum. 3 herb. ibúðir við Asbúð, Vitastig, Hraunbæ. 4 herb. ibúðir við Unufell, Þverbrekku, Kópavogsbraut, Breiðvang, Dvergabakka. Eindregið óskaö eftir reglusömum leigjendum. Allar nánari uppl. veitir Húsa- skjól.Leigumiðlun Hverfisgötu 82 Simi 12850. Opiö laugd. frá 1-6. Húseigendur athugiö tökum að okkur að leigja fyrir yður að kostnaöarlausu. 1-6 her- bergja ibúðir, skrifstofuhúsnæði og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Leigu- takar ef þér eruð i húsnæðisvand- ræðum látið skrá yöur strax, skráning gildir þar til húsnæði er útvegað. Leigumiðlunin, Hafnar- stræti 16. Uppl. I sima 10933. Opiö alla daga nema sunnudaga kl. 9-6. 3-4 herb ibúð Systkini utan af landi sem veröa við nám I Reykjavik I vetur, óska eftir 3-4 herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Meömæli ef óskað er. Uppl. i slma 42398. Til leigu 2ja herbergja ibúö i Fossvogi. Reglusemi og fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 23. sept. merkt „19605”. ) Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin HUsaskjól kapp- kostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með þvi aö ganga frá leigusamningum, yöur að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði, eða ef þér ætliö að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. Húsnæói óskast 2ja—?ja herbergja ibúð óskast á leigu helst i Hlfðunum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 95—1018. Herbergi óskast á leigu. Uppl. i sima 21456. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8 Garðabæ óskar að taka á leigu herbergi i Garöabæ eða nágrenni. Uppl. i sima 53822. Fyrirframgreiösla Óskum eftir bilskúr á leigu i lengri eöa skemmri tima. Þarf að vera i Reykjavik. Uppl. I sima 38640 frá kl. 9—6 á daginn (Reynir eöa Baldvin) og i sima 73970 á kvöldin. Farmaður i millilandasiglingum óskar eftir einstaklingsibúð eöa litilli ibúð eöa góöuherbergi með baði. Simi 28945 eftir kl. 5 á daginn. 1—2 herbergja ibúð óskast með sérsnyrtingu. Uppl. I sima 35785 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.