Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 11
VTSIR Laugardagur IK. september 1978
n
Kvöldloftiö var milt og þægilegt og breiöstrtætið iöaöi af lífi.
Farisarbúar og feröamenn fylltu veitingastaöina og þéttsetiö var
viö gangstéttarborö. Frakkar viröast elska þaö aö sitja á veit-
ingastööum og tala saman yfir mat og drykk.
Þar sem viö erum þarna á röltinu til aö sýna okkur og sjá aöra fer
konan aö impra á þvl aö nú væri gott aö fá deser.
— Mikið skelfing var hann góöur deserinn sem viö fengum þarna á-
italska staönum I gærkvöldi.
Ég jánkaöi þvi, en hugsaöi þó miöur hlýlega til Italska veitinga-
hússuns sem við nálguöumst nú óöuni. Viö höfum fariö þangað
kvöldiö áöur til aö fá okkur góöan mat, þreytt eftir daglanga göngu
um söfn og stræti.
Vissulega var staöurinn aölaöandi, blómun prýddur og þjónar
röskir og glaðsinna. Matseöillinn var ógnarlegur og þarna eins og á
öðrum stööum var sérstakt verö á öllu sem boöiö var upp á, salatiö
kostaöi þetta, kjöt þetta, deserinn á þessu veröi og framvegis.
Viö báöum um nautasteik meö ofnbökuöum kartöflum og sinn
hvorn salatdiskinn, Ég baö um aö fá steikina vel steikta.
Þegar til kom reyndist steikin hins vegar bæöi seig og mjög lltiö
steikt og viö glimdum lengi viö þessi flikki sem borin voru fram á
tréhlemmum. Deserinn sem viö fengum okkur á eftir reyndist hins
vegar sérlega Ijúffengur, vel úti látinn og ódýr.
var aö finna.
Um leið lét hann einhver
ummæli falla sem mér skildist
aö væri á þá leið aö hér pantaöi
fólk aöalréttinn á undan deser.
— Þarna séröu. Hann vill aö
viö pöntum einhvern mat. Ekki
getum viö fariö aö boröa aftur,
það er svo stutt siöan viö
fengum okkur kvöldmat, sagöi
konan áhyggjufull.
— Hvaö kemur okkur þaö viö
hvaö hann vill. Viö viljum ekki
boröa og þaö erum viö sem
ráðum, sagöi ég fastmæltur.
Hjónin sem sátu við væsta
borð voru farin aö gefa okkur
auga. Kanski væri hneyksli i
uppsiglingu og þau væru á bestu
á staö til aö fvlgjast meö.
Erfið viðureígn.
Þjónninn haföi nú dregiö upp
störöu allir þjónarnir á okkur.
Hjónin viö næsta borð horfðu
lagt frá sér hnif og gaffal og
störöu á okkur. Þaö var ákveöin
von i augnaráöinu.
— Viö skulum fara héöan.
Þetta gengur ekki, ég vissi þaö,
sagði konan óróleg.
— Viö hreyfum okkur ekki
þarna virtist öllu ráöa og þeir
stungu saman nefjum.
— Nú veröum við rekin út.
Þetta er skemmtilegt eöa hitt þó
heldur, sagöi konan og röddin
var köld.
— Hér veröur enginn rekinn út,
aö minnsta kosti ekki viö. Ekki
veit ég hvernig þessir nefapar
DESERINN
Nú vorum við aftur komin aö
dyrum vertshússins og konuna
langaöii deser. Auövitaölangaöi
mig lika i deserinn þótt ég heföi
ekki orö á þvi
Hins vegar sat I mér
minningin um steikina stóru og
steikina vondu og ég var á
báðum áttum.
— Hann er nú ódýr hjá þeim,
deserinn, aö minnsta kosti
miöað viö suma aöra staöi,
sagði nú konan hvetjandi.
Ég féllst á þaö , ekki var
okrinu fyrir að fara. Hins vegar
væri ég ekkert æstur i aö skipta
við staöinn eftir steikarmálið
kvöldið áður. Ekki höföu þeir
boðist til aö færa okkur annan
skammt eöa beöist afsökunar.
Þvert á móti haföi lokast fyrir
alla enskukunnáttu þjónanna
þegar ég kvartaöi.
Þaö endaöi auövitaö meö þvi
að við fórum inn. Brosmildur
sköllóttur maöur i rauöri skyrtu
leiddi okkur til sætis og brátt
kom þjónn og gaukaöi aö okkur
matseðlunum stóru. Setiö var
viö flest borö og þau stóðu þétt.
Hvert sem ég leit sat fólk viö
kúfaða diska og föt og beinlinis
reif i sig matinn.
— Kannski er ekki hægt að fá
bara deser. Ætli maöur veröi
ekki aö kaupa mat lika, sagöi nú
konan þegar hún haföi svipast
um i salnum.
— Hvaö er að heyra þetta
kona, sagði ég. Auövitaö getum
viö fengið deser án þess að fara
að éta einhver ósköp. Þú sérð aö
hér eru sér verö á öllum og
eftirréttum lika. Maöur velur
bara það sem mann langar i og
vertu ekki aö góna á fólkiö
þarna sem étur eins og það hafi
ekki séö mat vikum saman.
Þjónn kom nú aö boröinu og
ég benti á nafnið á desernum
sem við höfðum fengiö kvöldiö
áöur. Baö um þennan deser
fyrir tvo og þóttist góöur i
frönskunni.
Viðbrögðin voru þau aö
þjónninn hló litiö eitt, sló út
hendi, hjó litið eitt meö sinu
stóra nefi og lét hendina falla á
matseöilinn þar sem aðalréttina
pappirsblokk og blýant og
bjóst til aö skrifa niöur réttina.
Ég lét ekki slá mig út af laginu
ogendurtók aö viö ætluöum aö fá
deser og annaö ekki. Þjónninn
staröi á mig opinmynntur og
þegar ég staröi hvasst á móti lét
hann blokkina siga. Siöan fór
hann að tala hratt og mikiö,
benti á matseöilinn og fólk i
kring.
Ég skildi litið nema þegar
oröiö deser brá fyrir en þaö
leyndi sér ekki hvaö hann var aö
fara. Hér væri boöiö uppá
dý-indisrétti á velbúnu veitinga-
húsi. Staðurinn orðlagöur fyrir
góðan mat og svo kæmum við og
bæöum bara um deser. Þetta
væti móðgun viö húsiö.
Siðan tók þjónninn á rás meö
hendi fyrir augum, rakst á
annan þjón og þeir skiptust á
orðum hraðri tungu og brátt
fyrr en við fáum deserinn, sagöi
ég hátt. Þeir skuiu ekki halda
það þessir Italir aö þeir komist
upp meö stæla á þessari búllu
sinni. Þú manst eftir sögunni
sem ég sagöi þér af þvi þegar
Eggert Stefánsson söngvari
fékk sér molakaffiö á fina
veitingastaðnum i London. Þar
brá enginn svip þótt fimm
þjónar heföu ætlaö aö bera I
hann réttina.
— Já, en þú sagöir nú lika aö
Eggert heföi veriö einstaklega
höföinglegur i sjón og fram-
göngu, skaut konan aö mér.
Aður en ég náði að svara
þessari ósvifnu athugasemd var
þjónninn enn kominn aö borö-
inu, benti meö skjálfandi fingri
á matseöilinn og spurði: Deser?
Þegar ég játti viö reikaöi
hann i átt aö eldri manni sem
hafa logiö út leyfi til aö reka
þessa viöbjóöslegu krá I miö-
borg Parisar.sagöi ég illur og
sló I boröiö.
Hjónin viö næsta borö
kipptust viö og konan greip um
handlegg mannsins. Hann
kumraði ánægjulega.
I sömu svifum kom þjónn meö
tvær stórarskálar meö hinum
langþráða deser, is, rjómi,
ávextir, sósur og fineri.
Staðurinn varð aftur
viðkunnanlegur.
Ég leit stoltur i kringum mig
og hjónin á næsta boröi gátu
ekki leynt vonbrigðum sinum.
Þjónarnir gáfu okkur hornauga
áfram, ómögulegt aö segja
hvað þessir útlendu vitleysingar
gerðu næst.
Þegar viö fórum gaf ég riflegt
þjórfé.
—SG
dentarnir glósuðu!
Það er klárt mál, að i Banda-
rikjunum kann fólk ekki lengur að
lifa. Þegar manni er boðið i mat,
veit maður, að um leið og staðiö
er upp frá borðum kveikir gest-
gjafinn umsvifalaust á sjónvarp-
inu, og siðan glápa allir á þaö án
þess að mæla orð frá vörum. Fólk
talar ekki lengur saman. Sérstak-
lega Miðvesturrikin slá allt út i
leiðindum.
Að hugsa sér aö nú verðum viö
að velja á milli Rússlands, þessa
hálfgerða Asiurikis, og Banda-
rikjanna. Þaö er synd, að Evrópa
skuli hafa gleymt þvi að hún er
miðpunktur okkar siðmenningar.
t hinum vestræna heimi erum við
öll evrópskir útlagar: ég lit á
sjálfan mig sem Evrópubúa,
sem bý i úthverfi Evrópu, og ég
harma það, að Evrópa skuli hafa
glatað forystuhlutverki sinu”,
— En „evrópusentrisminn”
leiddi fyrrum til nýlendustefnu.
,,Og það var fint. Nútildags er
villimennskunni hossað: þaö er
orðin dyggð að vera ólæs. En mér
finnst það ekki fyrirlitlegt að vera
siðmenntaður, geta haldiö uppi
samræðum, skrifað. Við verðum
að halda uppi vörnum fyrir okkar
gildismat. Núna standa allir I þvi
að verja svertingja og indiána.
Látum þá sjálfa um það, og verj-
um frekar eigin menningu”.
— Þér stóöum I deilum viö
Miguel Angel Asturias um þetta
efni.
„Asturias var sifellt að leika
indiána, og það var pirrandi. Ég
bað hann um að vera sjálfum sér
samkvæmur og klæðast eins og
indiáni, lifa sem indíáni. Þaö
fannst honum ekki sniðugt.
Þvi fer fjarri að ég sé á móti
indiánum, það væri út i hött. Mig
hryllir við útrýmingu þeirra, sem
ýmsar argentinskar rikisstjórnir
hófu á siðustu öld. Indiánarnir
voru handsamaðirá sviviröilegan
hátt og siðan yfirleitt skornir á
háls.Vitið þér hvernig farið var
að? Þeir voru látnir setjast á
jörðina i röðum með hendur
bundnar fyrir aftan bak, og siðan
gekk böðullinn á röðina og þóttist
leysið væri smávægilegt miðáö
við margt annað, sem á daga
hans heföi drifið. Þetta er fárán-
legt. Ég þoli ekki fólk, sem þykist
hugga mig með þvi að fullyröa aö
heimurinn sé ekki lengur fagur
ásýndum og sem segir við mig:
„Þér eigið svo margar minningar
og eruð gæddur svo frjóu imynd-
unarafli!” Þetta fólk er ómeövit-
aö... Það veit ekki, að ekkert er
andstyggilegra en nóttin. Nýlega
keypti ég koparstungu eftir
Durer. Ég sé hana ekki, en ég
man eftir teikningunni. Ég nýt
þess, að hún skuli hanga hér inn-
römmuð nálægt mér”.
Nú er Sartre einnig oröinn mjög
sjóndapur. Eins og þér er hann
„Viö veröum aö halda uppi vörnum fyrir okkar gildismat”.
telja i þá kjark. Hann fullyrti, að
fæðingarhriðir kvenna væru mun
sársaukafyllri. Hann sjálfur væri
hinsvegar svo flinkur aö beita
hnifnum og kynni að skera á háls i
einum svip: þeir myndu ekkert
finna fyrir þvi. I sérhverri her-
deild i Argentinu var böðull, sem
grobbaði af þvi að vera sá besti i
hálsskurði. Ég kynntist einum,
sem mér þótti mikið til um”.
— Er það rétt, að i þann mund,
sem þér urðuð kolblindur, hafiö
þér sagt: „Núna á ég heiminn. Ég
sé betur, þar sem ég get séö þá
hluti sem mig dreymir um?”
„Ég man það ekki, hvort ég
sagði þetta. En á hinn bóginn man
ég það, að mér datt það i hug,
þegar ég missti sjónina, hvort ég
myndi etv. fyllast sjálfs-
meöaumkun. Siðan kom setning
eftir Kipling upp i huga mér, sem
var á þá leið, að enginn ætti að
hafa meðaumkun meö sjálfum
sér. Þetta er hárrétt, þar sem þaö
er mjög ömurlegt aö vorkenna
sjálfum sér eða vera vorkennt.
Slikt ber að forðast. Meöaumkun
er viðurstyggileg tilfinning.
Bernard Shaw lét svo um mælt,
aö meðaumkun væri jafn niður-
lægjandi fyrir þann, sem fyndi til
hennarsem og þann sem yrði fyr-
ir henni. Meðaumkun nálgast þaö
aö vera sjúkleg hamingjutilfinn-
ing.
Joyce hélt þvi fram, aö sjón-
lornvinur Flauberts. Finnst yöur
þið standa nærri hvor öörum?
„Satt að segja hef ég aldrei les-
iö hann að gagni”.
Iljá honum hefur sjónleysiö
haft það i för meö sér, aö hann
hefur gefist upp á þvl sem hann
kallar „stil”...
„Sennilega vegna þess aö still
hans og tilvistarspekinganna var
mjög myndrænn”. Hjá mér er
ekki sliku varið. Þaraðauki skrif-
aði Sartre alltaf doðranta. Þess
vegna þurfti hann sifellt aö vera
að lesa yfir og stroka út. Ég skrifa
smásögur og get þvi fágað hverja
setningu i höfði mér. Þegar ég
siðan les fyrir, verður ekki um
bætt.
Þegar ég missti sjónina, var
mér mest i mun að breyta til, og
ég fór að læra engilsaxnesku,
fornensku. Og nú legg ég stund
á islensku og norrænu. Ég sem
einnig mikið af ljóðum, þar sem
ég nýt þess að geta lagt verk min
á minnið, og ljóð er auöveldara aö
læra utanað en smásögur.
Ég vildi samt, að mér gæfist
timi til að skrifa smásögu með
efnisþræði, sem væri handan við
allar kringumstæður: þaö eru
kringumstæðurnar sem eyöi-
leggja nútima bókmenntir. I
þessari smásögu yrði ekki hægt
að henda reiður á staö né stund,
og eiginnöfn yrði þar ekki að
finna. Þetta þætti mér gaman að
skrifa, og þannig tækist mér að
nálgast leydardóm Kafka.
Nú á timum ætti einungis að
skrifa ofskynjunarbókmenntir.
Moby Dick til dæmis er alger of-
skynjun. I þvi sambandi dettur
mér það i hug, að i rauninni er
margt likt með Ahab skipstjóra
og Hitler. Ahab er brjálaður, og
hann gerir alla áhöfnina brjál-
aða: allir eltast við hvalinn, sem
limlesti skipstjóra þeirra. Hitler
gerði þýsku þjóðina brjálaða. Þér
eruð þeirrar skoöunar að hún hafi
þegar verið til i tuskiö, en þvi er
ekki að neita, að þetta var hetju-
legt brjálæði. Hræðilegt, grimmi-
Sjá nœstu síðu