Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 16.09.1978, Blaðsíða 17
17 VTSIR Laugardagur 16. september 1978 KRAKKAR! Umsjón: Anna Brynjúlfsdóttir Munið eftir endur- skins- merkjun- um saga um kónguló og stelpu Það var einu sinni kónguló, sem átti heima i berjamó. Þá kom þar litil stelpa og sagði við kónguló: Mér finnst þú voða, voða ljót, og kæri mig ekki hætis hót um að hitta þig. Þá sagði kóngu-, kónguló: Þér finnst það bara af þvi þú ekki þekkir mig. Ég er svo ægilega góð og um alla hluti fróð. Ég veit, hvar bestu berin vaxa, bláberin fin, og nú skal ég sýna þér þau, vinkonan min. Og svo fór kóngulóin með stelpunni óg sýndi henni góðu biáberjalautina. Mynda- góta Nú eru skólarnir ný- byrjaðir og þið meira á ferðinni á götunum en i sumar. Gætið þess vegna vel að ykkur i umferðinni. Og nú verða allir að vera með. endurskinsmerki. Það fást ýmsar tegundir af endurskinsmerkjum, bæði til að sauma á föt- in, strauja á og festa i með nælu. Þau siðast- nefndu hafa þann ókost að óþekktarangar geta auðveldlega fiktað við að opna nælurnar og vilja þá merkin týnast. Endurskinsmerkin á helst að hafa bæði aftan og framan á úlpunum og einnig á ermum. va ó Viö sjáum engin endurskins- merkiá þessum börnum. Nú má ekki draga það lengur að festa merkin á fötin. BÍLAVARAHLUTIR * Rambler Classic Land-Rover Cortina '68 Escort '68 Opel Kadett willYS V 8 Bremsuborðar í: Volvo, Scanio, Mercedes Benz og aftanívagna fyrirliggjandi. STILUNG HF.rr" .‘{1340-82740. í dag kl. 16:00 flytur danski listmálarinn EJLERBILLE erindi: ,,Kunstens betydn- ing menneskeligt og socialt”. Um kl. 17:00 sýnir hann litskyggnur frá Bali. Listsýningin SEPTEM-78 i sýningarsölum opin kl. 14—19 til 24. sept. NORRÆNA HÚSIÐ j& Tilkynning fró Heilbrigðiseftirliti ríkisins Hlutaðeigandi eru minntir á ákvæði gr. 189.2 i heilbrigðisreglugerð nr. 45/1972, að óheimilt er að selja kjöt eða kjötvörur út úr búð eða veitingahúsi, nema að undan- genginni heilbrigðisskoðun og stimplun. Eru heiibrigðisnefndir hvattar til að fylgj- ast með þvi að ofangreint ákvæði sé haldið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.