Tíminn - 29.10.1969, Qupperneq 5

Tíminn - 29.10.1969, Qupperneq 5
IMÐVIKUDA.GUR 29. oktwber 1969. TIMINN 5 — VeSzbn Iwað, mamma. Það vae lamadýi' í dýragarðinum, sam sjiýttí é nrig. — ÞaS vstr Itjlótt. Hvað gerð- ir þá þée —- Bg sRýtfi anön'ítað aftur. MOZS Þér þurfið nic.ira af bæticfn um. Takið cina skeið af Kjarna á hverjum morgni. framkv.æmdastjóri, ég er kominn til að fá þessa lauttahækkun, sem varð til þess, að vcrksmiðjan varð að haökka verðið á fratuleiðsiu- v'örunum. Sanur rafvirkjans kom grát- andi inn til mömmu sinnar: — Það var býfluga, setn sett ist á hendina á mcr og hún var ekki einangruð á öðrum endanum. Vilduð þcr ckki vcra að setja hattinn á yður aflur. Hann er • niiklu hlægilcgri cn myndin. Mér er alveg sama, þótt þú komir fullur heim, en mér finnst verra, að þú kallar mig R.ut, þegar ég heiti Elsa. . oig að lokurn ætla ég saga sundur kvemnann“ sagoi töframaðurinn og lýsti með miklu handapati, hvernig hann færi að því. — Æ, nei, sagði forstjóri fjölleikahússins m-eð mæðu- svip. — Það saga ailir sundur kvenfólk. Áhorfendur eru orðnir leiðir á því. — Já, en þeir . gera það öfugt, mótmælti töframaður- inn. Þeir saga þær þversum, en óg geri það eftir endi- löngu. ■jÍXíúA<Mj n-i/ DÆMALAUSI DENNI Húu er ekkert anuað eu vömbin! lítið fé eða kannsíki a-lveg ó- ,Til barnanna í Griinerlökka frá nokkrum sem vilja að Frá Durham, Norður-Carolina USA, berast þær fregnir, að opinberaðar hafi verið fyrirætl anir bandarískra negra um að stofna skóla, sem síðan á að undirbúa svertingja, þannig að seinna meir gcti þeir flut.t t'l Afríku og stofnað þar sjáifstætt Svertingja-ríki. Undirbúningsnámið mun frelsisháskóli Makolms X sjá um, en skólinn er tii húsa í fyrr verandi vöruhúsi sem er í út- hverfi Durham. Það var ekkja Malcolms X, sem skýrði frá þessum fyrirætl unum svertingja, en ekkjan, sem heitir Betty Shabaz á að halda setningarræðuna, á fyrsta degi skólans, sem verður nú um mánaðamótin. Á biaðamannafundi sem ný- lega var haldinn, sagði Howard Fuller, en hann er ákafur bar áttumaður fyrir réttindum negra í USA, að milli 30—40 stúdentar á aldrinum fimmtán tii fjörutíu ára, ha-fi gefið sig fram til þess að hefja undirbún ingsnám, sem um tólf kennarar munu sjá um. Ekki mur.u allir nemendur, né heldur kennarar vera með háskólapróf. Stúdent arnir koma frá Ai’kansas, Missi- sippi, Georgia, Massaschusetts, Chicago, New York og Washing ton d. c. auk Norður-Carolina. Marcel Desgi'ánges átti eina mikla ást í þessu lífi — bílinn' sinn. Og þegar bíllinn var eyði lagður fyrir honum, fannst hon um hann ekki geta lifað lengur, og þess vegna skaut hann sig. Marcel, sem var þrjátíu og tveggja ára að aldri, notaði síð ustu tvö árin sem hann ii-fði til þess að fægja og bóna bíl- inn sinn, sem var lítill blár Renault. Hann setti í nann ný sæti, ný teppi, setti sjálflýsandi efni á stuðarana og mánuð eftir mánuð, greiddi hann skilvíslega afborgunarupp hæðina af bílnum. En daginn sem hann greiddi síðustu af- borgunina, ók hann bílnurn út í skurð, og' öktulækið eyðilagð ist gcrsamlega. Marcei tók byssu sina, fór út í skóg og skaut sig þar i höfuðið. „Hann gat ekki liíað án bílsins“. sögðu vinir haws. Hinn frægi njósnarabíll sem James Bond notaði í kvikmynd inni ,,Goldfinger“, hefur nú verið seldur kanadískum sjón- varpsmynda-framleiðanda fyrir næstu-m tvær milljónir króna, eða svo segir eigandi hans, K. H. Luscombe-Wihte. Hinn silfurgrái Aston Martin DB 5, sem getur ekið með alit að 250 km hraða vai seldur Frank nokkrum Baker frá Vancouver. Hann verður afhent ur með útköstunarsætinu fræga, skotheldum rúðum, véibyssum, reyksprengjuvarpiara, radar, olíudreifara og númeraspjöld- um sem hægt er að snúa við. Á sínum tíma mun það hafa kostað rnoira en þrjár milljón ir að smíða vagninn. . Luscoinbc-White fékk bílins ! upphaflega með því að skiptþ á 350 GT Ferrari, en segist’nú selja bilinn 'vegná þess að liann sé i fjárþröng. þau hafi eitthvað að leika sér að“, stendur á spjaldinu sem fest var við haug af útslitnum hjólbörðum, sem eina nóttina fyrir skömmu var komið fyrir í skólagarðinum við Griiner- lökka barnaskólann i Os'ló. Gefendurnir eru hópur manna, sem álíta að skólagarð ar. eða ieiksvæði við barna- skóla borgarin-nar séu yfirleitt yfirmáta leiðinlegir staðir fyrir börn að leika sér á. Og gjöf þeirra á að benda á, að fyrir Þann fyrsta nóvember næst komandi hef-ur Svissair flug á nýrri áætlunarleið til Aus-t- urlanda fjær. Frá og með fyrsta nóvember mun Sviss-air fljúgo DC-8-62 þotum sínum, en þær liafa rúm fyrir 147 far þegar, þoturnar m-unu fljúga án viðkomu frá Sviss til Bombay í Indlandi, og afbur til baka. Þann ig verður flugtíminn þrem klukkustundum styttri en eftir venjulegum leiðum, hvora leið. Fjarlægðina frá Sviss til Bom bay f'ljúga þoturnar því núna á 8 tknum. en áður var þessi leið farin á ellefu tímum. Flugtím inn í gagnstæða átt hefir hing að til verið tólf klukkustundir, en verður með hinum nýju DC- 8 þotuim Svissair nú, aðeins 9 klst. Eftir að ient er í Bombay, heldur áætlun Svissair áfram tii Bankok og Hong Kong og ioks tii Tokyo, en hún er enda stöð í hinni svokölluðu „Ilrað áætlun til Austurlanda fjær“. Þannig getur Svissair boðið upp á mjög greiðar samgöngur milli hinna ýmsu borga í Evrópu og Austurianda fjær. í sambandi við gildistöku þessarar nýju áætlunar, kunn gerir Svissair einnig aðra nýj ung: Barnfóstra mun verða til staðar á hinum löng-u leiðum til Austurlanda, til þess að ann ast yngstu börnin, svo mæður svona steypta eyðimörk að stórskemmtilegum stað, heppi legum fyrir athafnasöm og hreyfingarþurfi skólabörín. Og ef að atorkusamir baráttu menn fyrir ró og hreinlæti á skólalóðum, ha.fa ekki þegar í stað fjarlægt dekkjahauginn, strax um morguninn, þegar hann blasti við vegfarcndum, þá hafa nemendur Griinerlökke barnaskólans eflaust fundið upp eitthvað skemmtilegt að gera við slitnu bíldefckin. þeirra geti átt þægilega og áhyggjulausa flugferð. ★ Hinn þekkti mannfræðing'ur Margaret Mead, hefur sagt að tæknileg og þjóðfélagsl-eg þró un mannsins á næstu árum, geti losað konur framtíðarinnar und an þeirri byrði sem þugun er og barnsfæðingar, og 'á þann hátt breytt sambandi kynjanna á örlagaríkan hátt Hún kemst einnig að þeirri niðurstöðu, að kynferðislíf verði ekki nauð synlegt, þegar svo verður kom ið. Við vitum, segir hún, að við viljum ekki eignast fleiri börn, heldur viljum við stöðugt færri börn. Það er af ótta við að beimurinn fái ekki nægilega marga ábúendur, að staða kon unnar er eins og hún er í þjóðfélögum samtíðarinnar, sagði fröken Mead. Þá sagði frökenin, að innan skamms myndi þetta allt breyt- ast, ekki aðeins hlutverk kon unnar sem móðir, heldur myndu börn verða framvegis framleidd í tilraunaglösum og túbum. Þetta þýðir að börn verða rannsóknarstofu-verur án nokkurra heitra tilfinninga. Fröken Mead kvaðst ekki bein- línis vera fylgjandi rannsóknar stofu-króum, en hins vegar gætí það óneitanlega verið þægilegt að eiga þannig barn, því með því að rækta barnið i giasi, verði hægt að ráða kyni þess, hörundslit og jainvel gáfnafari.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.