Tíminn - 29.10.1969, Side 8
s
MIÐVIKUDAGUR 29. október 1969.
TIMINN
VETTVANGUR
RSTSTJÓRAR:
BJÖRN PÁLSSON og
SVAVAR BJÖRNSSON
ÚLAFUR RAGNAR GRlMSSON
vatn og friðsæid -
hinar nýiu auðlindir íslendinga
gengið að því sem gefnu, ann-
að hefur eteki verið hugsanlegt.
En straumur tímans, framrás
aldarinnar, færir margt úr stað
og breytir gildi flestra hluta.
Gildisbreytingar.
Eins og á öðrum sviðum efna
hags og viðsteipta fer verðmæti
auðlinda ákveðinnar þjóðar eft
ir því, hvort annars staðar er
miteið eða lítið af öðrum sams
konar eða svipuðum. Miðin
kringum ísland eru sérstök auð
lind meðan sjórinn hér er fiski
ríkari en við strendur annarra
landa. Fallvötnin eru verðmæt
meðan þaðan næst ódýrari orka
en fæst á annan hátt. Nýjung
ar í tækni og framileiðsluhátt
Mengun og stóriðja.
Það kann að virðast kald-
hæðni örlaganna, að á sama
tíma og íslenzkir valclhafar
veita sér í stórfengiegum draum
um um fjölgun erlendra verk
smiðja á vorri grund — álver.
olíuhreinsunarstöð og ótal
margt annað — eru forráða-
menn í Evrópu og Randaríkjun
um að vakna hrollkaldir til þess
veruleika, að iðnvæðing síðustu
áratuga hefur getið af sér gjör
eyðinganhættu á stórum lands-
svæðum og mengun lofts og
vatns verður innan tíðar eitt
helzta vandamál þessara ríkja.
Einn sekkur strádrepur allt líf
í mikilvægasta fljóti vesturhluta
álfunnar og neyzluvatn í tugum
borga verour um leið liættulegt
heilsu. Víða í Vesturheimi
glíma æ fleiri visinda- og emb-
ættismenn við hina sívaxandi
mengun andrúmslofts, fljóta og
stöðuvatna. Verndun náttúrunn
ar fyrir afleiðin-gum stóriðju i
margvíslegum myndum er ofar
lega á verkefnaskrá hinnar nýju
stjórnar og í Bretlandi fær ráð
herra mengunarhættuna sér-
statelega til meðferðar. Nánast
í hverri viku öðtast ný vitneskja
um þann sko-rt, sem orðinn er
í þessum miteilvægasta og rík
asta hluta heimsins á óspilltri
náttoúru, hreinu lofti og tæru
vatni.
Hið mikla ofurkapp áróðurs-
meisfcara stóriðjunnar á ís-
iandi og hinn háværi lofsöngur
um þann gósentíma, þegar tug
þúsundir Ís'lendinga verða orðn
ar þjónustumenn mikilfeng-
legra iðjuvera, vinnufólk í véi-
sölum stórverksmiðjanna, virð
ist hafa varpað hulu yfir hina
uppbaflegu og mikilvægu stað
reynd, sem reyndar er enn í
fuílu giidi, að stóriðja á ís
landi var aldrei og getur aldrei
orðið keppikefli í sjálfu sér.
heidur aðeins ein leið af mörg-
um hugsanlegum til að styrkja
gjaideyrisstöðu landsmanna og
jafnvægi þjóðarbúsins í heild.
í upphafi baráttunnar, þegar ál-
verið fyrsta var í bígerð, skip
aði eftirfarandi höfuðástæða
hinnar nýju stefnu fremsta sess
umræðunnar: Afrakstur hinnar
Frá Mývatnl.
venjubundnu auðlindar íslend-
inga, hafsins í kringum okkur,
var til lengdar talin of óáreið
anlegur og þess vegna yrði að
nýta hina meginauðlindina.
orfcuna í ám og fossum, breyta
henni í rafmagn og selja útlend
um iðnjöfrum til notkunar í
stórverksmiðjum. Að dómi vald
hafa og eflaust þorra þjóðarinn
ar áttu íslendingar aðeins þess
ar tvær höfuðauðlindir: fis'ki-
sæld hafsins og orkuna í fiall-
vötnum. Um árabil hefur jafnt
i orðum sem athöfnum verið
NÝIR RITSTIÓRAR
Rítstjóraskipti verða nú við
Vettvang æskunnar. Af rit-
stjórn láta þeir ritnefndarmenn
irnir Einar K. Haraldsson, Ólaf
ur Þórðarson og Eiríkur Tómas
son, og eru þeim hér með þökk
uð þeirra störf.
Hin nýja ritstjórn Vettvangs
er skipuð tveimur mönnum.
Þeir eru Björn Pálsson stud.
scient. frá Syrði-VölLum í Mið
firði og Svavar Björnsson skrif
stofumaður frá Dalvík. Stjórn
SUF býður þá velkomna og
væntir góðs af starfi þeirra í
framtiðinni.
Svavar
Björn
um eru hins vegar mikilvægur
þáttur í mati á gildi einstakra
auðlinda. Úthafstogarar og
verksmiðjus'kip draga úr hagan
leik fiskimiða við strendur
lands og kjarnorka getur veitt
fallvötnium sívaxandi sam-
keppni. En á sama hátt og
tækniframfarir erlendis draga
úr gildi hinna venjubundnu
auðlinda Mands þá getur iðn-
þróun og vaxandi verksmiðju
fjöldi innan og í námur.da við
stórborgir Evrópu og Bandaríkj
anna skapað hér nýjar auðlind
ir með því að gera eiginleitea,
sem við höfum í ríkum máli, æ
sjaldgæfari og torfundnari í
hinum hluta álfunnar og í
Vesturheimi. Gildi auðlinda
er ávallt háð verulegum breyt
ingum, þótt stundum þurfi ára
tugi til slíkrar þróunar. Ekkert
er j-afn fjarri söguiegum stað-
reyndum en að auðlindir þjóða
hafi ávallt verið hinar sömu,
hvorki í fortíð né nútíð. Þess
vegna, með hag framtíðarinnar
í huga, ber forráðamönnum
þjóðarinnar að gefa gaum hvert
stefnir í gildisberytingum auð-
linda íslands.
Hinar nýju auðlindir.
Þegar hundruð milljóna
ríkra íbúa Evrópu og Banda-
rí'kjanna hafa um árabil verið
þjakaðar af menguðu lofti og
brgðvondu og óheilnæmu vatni
og næstum hvergi í hinum sið-
menntaða vestræna heimi íinnst
hressandi og hreint andrúmsloft
eða tært ög frískandi drykkjar
vatn, þá verða þeir fáu staðir,
þar sem enn er gnótt slíkra
gæða sannkallaðar vinjar í
í mengaðri iðnaðareyðimörk
þessa hluta heims. Sívaxandi
álag og erfiði stórborgarlífsins,
hraði-nn, kapphlaupið, hávaðinn
— í einu orði: ,stressið“ —
ásaimt auknum glæpum, óeirð-
um og árásum á borgarana
sjálfa, eykur sífelt á sóknina
eftir ró, friðsæld og öryggi.
Þær borgir, sem ekki ólga af
iðandi kös mannfólks og ær-
andi hávaða umferðar; sem
ektei herjar ótti við glæpi og
óeirðir verða æ eftirsóttari
hvíldarstaðir. Náttúra, sem enn
er frjáls og óspillt, opin ein-
statelingum til göngu og hress
ingar skammt frá mannaibyggð,
er verðmæti sem eykst marg
falt með ári hverju. Allt það
sem íslendingar hafa ávallt
talið jafn sjálfsagðan þátt síns
daglega lífs og sóLsetur og sólar
upprás, hefur á síðustu áratug
um orðið torfundin gæði, sjald
gaef verðmæti, og verður svo
enn fretear í nánustu framtíð.
í stuttu máli: Loftið, vaitnið og
friðsældin eru allt í einu orðn
ar miteilvægar auðlindir, ein-
hvesr dýrmætasta eign lands-
manna, sem, ef rétt væri á hald
ið gæti fært öruggari afteomu
en allar hugsanlegar verk-
smiðjur framtíðarinnar saman
lagðar.
Þegar hinn íðnvæddi vest-
ræni heimur engist sundur og
saman í angist vegna mengun-
ar, margvíslegrar eitrunar lofts
og vatns og tröllaufcinna sálar
kvala íbúa stórborganna, þá líð
ur ektei á löngu áður en endur
næring á íslenzku lofti og vatni,
hvíld í öryggi o-g ró íslenzfera
byggða, verða orðin einhver
eftirsóttustu gæði í hinum sið
menntaða heimi. Nú þegar
koma hingað ár hvert hundruð
útlendinga aðeins til að and-a.
Sumir erlendir athafnamenn
telja göngu um nágrenni
Reykjavíkur svo nauðsynlegan
þátt í andlegri og líkamlegri
heilbrigði sinni, að þeir leggja
lykkju á leið sína milil Evrópu
og Ameríku til að geta notið
hennar, þótt ektei sé nema einn
dag eða jafnvel aðeins fáein-ar
klukbustundir. Hvergi nema
hér gat Dean Rusk á síðustu
árum valdaferils síns óhultur
og án margfaldrar lögreglu-
verndar, gengið einn síns liðs
meðal íbúa höfuðborgar. Einn
segist í brezéum sjónvarps-
þætti hafa valið Island sem
dvalarstað vegna þess, að hér
sé hann frjáls og óþvingaður af
erfiði heimsborgarldfsins. Og
sami maður mun næsta vor
flytja hingað til hátíðar fleiri
tónsnillinga en Uokkru sinni áð
ur hafa Island grst. Dæmin eru
ótal mörg og öll benda i sömu
átt: ísland hefur eignazt nýjar
auðlindir.
íhugun valkosta.
Loftið .vatnið og höfuðein-
kenni íslenzkrar byggðar, ró og
öryggi, eru orðin ein-hver dýr
mætasta eign landsmanna. Þau
eru án nokkurs tilverknaðar af
okkar hálfu orðin verðmæti í
sjálfu sér. Gildi þeirra mun i
næstu framtíð stóraukast, ef
þess verður gætt, að skammsýn
ar framkvæmdir skerði þau
ekki. Þar sem landið er iítið
og hyggðin smá, þarf þó ekki
Framhalo á bls. 15