Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 1
Sjá grein og myndir á bls. 10— 11 Á skaki í Flóanum Heimsókn í ðldrunar- lœkninga- deildina að Hátúni „Gamla fólkiö á aö njóta sömu mannréttinda og aörir og þaö er ekki hægt aö koma fram viö þaö sem annars flokks þjóöfélagsþegna.” Þetta segja læknarnir Þór Halldórsson og Arsæll Jónsson meöal annars i viötali viö VIsi. Berglind Asgeirsdóttir blaöamaður heimsótti öldrunar- lækningadeildina i Hátúni—Sjá bls. 18-19. Þegar minnst veiöist er mest aö gera á loðnuveiöunum. í aflahrotunum eru bátarnir hins vegar fylltir á skömmum tima,með færri köstum og fyrirhöfnin þvi minni. Blaöamaöur Visis fór þrjá túra meö loðnuskipinu Hákoni ÞH og fylgdist meö veiðunum og störfum um borö. Vinnutiminn er mjög misjafn, ýmist er þaö aðgerðarleysi eöa stanslaust strit sólarhringum saman. Myndin aö ofan er tekin er Hákon var á leið til lands meö fullfermi, um 820 tonn, og fór allt á bólakaf á þilfarinu er hann stakkst i öldurnar. Sjá grein og myndir á bls. 2 og 3 i Visi i dag. —KS íslendi ingur á hákarlaveið- um við strendur 1 Þaö er viöar róiö á hákarl en frá Vopnafiröi. Arni Ingvarsson hefur til dæmis stundaö hákarla veiöar I rúm 20 ár át af ströndum Astraliu. Andfætlingar okkar verka þó ekki hákarlinn á sama hátt og viö heldur er hann matreiddur sem „fish and chips”. En hvaö um þaö, Arni er staddur hér I heimsókn ásamt eiginkonu og syni. Blaöamaöur Visis, GIsli Baldur Garöarsson, ræddi viö Arna um dvöiina I Astraliu og hákarlaveiöarnar þar. —Sjá bls. 8-9 Álit norskra gagnrýnenda á bók- inni um Hamsun Norömenn hafa nú fengiö bók Thorkiid Hansen, Réttarhöldin yfir Hamsun, 1 hendur og bókin selst grimmt. „Þetta er bók sem ekki er létt aö afgreiöa”, segir bókmenntagagnrýnandi Verdens Gang, en reynir þó aö afgreiöa bókina og er gagnrýnin birt á blaö- siöu 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.