Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 19
vism Mánuáagur 16. október 1978 79 Óskar Clausen sem nú er 92 ára dvelst á öldrunar- lækningadeildinni oröiö eldra herja gjarnan á þaö fleiri sjúkdómar. Eitt atriöi sem vert er aö geta i þessu sambandi er þaö aö gamalt fólk krefst minna og kvartar minna. Sjúkdómar hjá þvi lýsa sér lika oft ööru vlsi. Viö getum tekiö sem dæmi aö gamall maöur er álitinn ruglaöur. Astæöurnar geta til dæmis veriö lungnabólga og tak. Hann getur einnig veriö hrjáöur af magasári sem kemur fram sem þreyta.” sagöi Arsæll sem benti á þaö aö gamalt fólk heföi ekki samtök miöaö viö þá virku þrýstihópa sem ýmsir aöilar heföu myndaö. Þór lagöi áherslu á þaö, aö ein ástæöan fyrir þvi aö öldrunar- þjónusta væri slæleg hér á landi væri sú, að tekin heföi veriö sú stefna aö aldraöirkeyptu sér her- bergi inni á stofnununum „Þetta þýðir þaö, aö fólk kaupir yfirleitt herbergin meöan það er i fullu fjöri ogfer þar af leiöandi inn fyrr en nauðsynlegt er bæöi i heilsu- fars- og félagslegu tilliti. öldrunarlækningadeild- in Hátúni Læknarnir skýröu frá þvi aö hér á landi hefðum viö þrjár megingeröir af stofnunum fyrir aldraöa. Viö hefðum öldrunar- lækningadeildina, sem væri deild innan deildskipt skjúkrahúss. Þar ætti sér staö sjúkdómsgreining, meðferö, endurhæfing og félags- leg aðstoð. Lögö væri áhersla á þaö, aö sjúklingar væru ekki of lengi inni á stofnuninni. Allt væri miöað viö þaö, aö fólkið gæti fariö heim til sin aftur. Reynt væri að gera þvi kleift aö vera eins lengi út af fyrir sig og unntværi.Þetta væri framkvæmt meö dagspitalaþjónustu og göngudeild og einnig i samráöi viö Félagsmálastofnun Reykja- vikur. Gamla fólkinu væri tryggö heimilishjálp og heimahjúkrun. önnur gerðin af stofnunum væru hjúkrunarheimili og nefndu þeir sem dæmi Sólvang i Hafnar- firöi og sjúkradeildirnar á dvalarheimilunum. Þriðja geröin væru dvalarheimili og verndaöar Ibúðir svo sem Hrafnista og As i Hverageröi. Þeir lögöu þó áherslu á það aö skiptingin væri ekki nægilega góö, þannig væru 2/3 af þeim sem dveldust á öldrunarlækninga- deildinni langlegusjúklingar, sem þyrftu aö komast inn á hjúkr- unarheimili. Aðstoð verður að koma til miklu fyrr „Einkennin hjá fólki sem ald- urinn er farinn aö færast yfir eru til dæmis jafnvægisleysi, minni stjórn á þvagláti og rugl. Gamla fólkið er tiöum I umsjá barna sinna og þaö sigur smátt og smátt á ógæfuhliðina og viö vaxandi vandamál er aö giima. Þaö kem- ur aö þvi aö börnin ákveöa aö þetta sésér um megn og biöja um hjálp. En viökomandi sjúkrahús eöa deildir vilja oft ekki taka við gamla fólkinu af ótta viö aö sitja uppi meö þaö. Timinn liður, ástandiö versnar og sjúkdóms- einkennin magnast. Þaö kemur Agnes Ágústsdóttir starfsstúlka sér um að menn fái mat sinn. Bergþóra Pétursdóttir sjúkraliði ræðir við Karólínu Auðunsdóttur vistmann. Boga Hreiðarsdóttir aðstoðariðjuþjálfari sér um að allt fari skipulega fram í bingóinu. Mynd: JA Setustofurnar í Hátúninu eru hinar vistlegustu. ,aö þvi aö gamli maöurinn eöa konan er „loginn” inn á sjúkrahús með kvörtunum sem ekki er fótur fyrir. A sjúkrahús- inu er gamla fólkinu komið til nokkursbata, en þá neita ættingj- arnir að taka viö þvi aftur. Þetta er mikill harmleikur og gamla fólkiðbrotnar niöur þegar tengsl- in rofna. Þaö er mjög þýöingarmikiö aö hjálpin sé boöin fyrr, þannig aö komið sé i veg fyrir þessa harm- ieiki. Gamla fólkiö á aö njóta sömu mannréttinda og aörir og það er ekki hægt aö koma fram viö þaö sem annars flokks þjóöfélags- þegna. Þær stofnanir sem hýsa gamla ifólkiö eru bornar uppi af ellilif- eyri og daggjöldum. Ellilifeyrir igamla fólksins gengur til dvalar- Iheimilanna, en daggjöldin fjármagna rekstur hiúkrunar- heimilanna og sjúkradeildanna. Þauerumun lægriená venjuleg- um sjúkradeildum og læknis- og endurhæfingarþjónusta er I sam- ræmi við þaö” sagöi Arsæll en jpeir lögöu báöir áherslu á þaö aö markmiöiö með öldrunarlækn- ingunum og Oldrunarfræöifélag- inu væri ekki aö auka heildar- kostnaðinn við öldrunarþjónust- una heldur aö skipuleggja hana og bæta. —BA— Nýkomnir tjakkar fyrir fólks- og vörubíla fró 1-20 tonna MJÖG HAGSTÆTT VERD Bílavörubúðin Fjöðrin h, Skeifan 2, simi 82944.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.