Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 18
18 Mánudagur 16. október 1978 VISIR „VISTRÝMISÞÖRF MINNKAR HJÁ NÁGRANNAÞJÓÐUNUM" segir Öldrunarfrœðifélagið ,,Vill stjórn og læknanefnd öldrunarfræbiféíags islands beina þeim tilmæluni til heil- brig&isyfirvalda aft þau eigi aöild aö ráöstöfunum vistrýma fyrir aldraöa i landinu og stuöli aö þvi að sá kostnaöur sem fer i rekstur þeirra, nýtist þeim ein- staklingum, sem mesta þörfina hafa hverju sinni. Benda má á aö vistrýmaþörf af þessu tagi fer minnkandi meöal þeirra nágrannaþjóöa okkar sem tek- ist hefur aö skipuleggja heil- brigöisþjónustu fyrir aldraöa á víötækari hátt en áöur gerðist, einkum með fyrirbyggjandi aö- geröum utan stofnana og sér- hæfingu öldrunarþjónustu viö sjúkrahúsin. Stjórn og lækna- nefnd öldrunarfræöifélagsins vill einnig minna á aö landslög uin heilbrigöisþjónustu á ls- landi kveöa á um aö þegnar landsins skuli eiga jafnan aö- gang aö bestu heiibrigöisþjón- ustu sem völ sé á, samrýmist ekki þvl sjór.armiði að einangra aldraöa sjúka fjarri helstu sjúkrastofnunum landsins”, segir I ályktun öldrunarfræöifé- lagsins. öldrunarfræöifélagiö telur aö unnt sé aö minnka vfstrýmisþörfina meö fyrirbyggjandi aögeröum utan stofnana. MYNDtJA Þór Halldórsson læknir er formaöur öldrunarfræöi- félagsins. „Gamla fólkið krefst minna og kvartar minna“ segir Ársœll Jónsson lœknir Ársæil Jónsson situr í læknanefnd öidrunar- fræðifélagsins. Öldrunarlækningar er sú grein læknisfræöinnar, sem viö tsiend- ingar höfum gefiö hvaö minnstan gaum aö. Hugsanlega vegna þess aö hún er yngstagrein lyflæknis- fræöinnar og aöeins um 20 ár sfö- an hún var viöurkennd sem sér- grein. Hér á landihefur i þrjú ár veriö starfrækt deild á Landsspitalan- um sem nefnist öldrunariækn- ingadeild og er hún til húsa i Hátúni lOb. Vísir heimsótti deildina og ræddi þar einkum viö tvo lækna, þá Þór Halldórsson, sem einnig er formaöur öldrunarfræöifélagsins og Arsæl Jónsson, lækni sem situr 1 læknanefnd félagsins. ,,Kveikjan aö stofnun öldrun- arfræöifélagsins var ráöstefna sem haldin var I Danmörku 1972. Þar var sto&iaö samband öldrun- arfræöifélaga á Noröurlöndum. Bg var sendur utan á vegum Heilbrigöisráöuneytisins og þeg- ar heim kom stofnuöum viö þetta félag”, sagöi Þór Halldórsson, sem tók viö formennsku af Gisla Sigurbjörnssyni, sem var formaöur frá stofnun félagsins. „Segja má aö i félaginu séu aöallega iæknar, hjúkrunarfræö- ingar og félagsráögjafar, sem starfa aö málefnum aldraöra, en þaö er hins vegar öllum opiö. Stofnfélagar voru milli 50 og 60 og er félagafjöldi svipaöur i dag. Markmiöokkareru meöal annars þau aö miðla faglegum upplýs- ingum um öldrunarþjónustu og vera ráögefandi þeim sem til okk- ar leita. Þaö má segja aö vanda- mál aldraöra séu annars vegar heilsufarsleg og hins vegar fé- lagsleg. Við komum þvi fljótíega á fót læknanefnd innan félagsins og i henni eiga sæti tveir fulltrúar frá læknafélaginu og 3 frá öldr- unarfræðifélaginu”, sagöi Þór sem sagöi aö félagiö gengist með- al annars fyrir félagsfundum um ýmis þau vandamál sem viö væri aðetja I sambandi viöaldraö fólk. „Fundarefnin hafa veriö marg- vislegog má þar nefna aö viö höf- um fjallaö um hvernig væri best hægt aö stuöla aö bættri þjónustu viðaldraöa. Sérfræöingar itrygg- ingarmálum hafa komið til fund- ar viö okkur. Viö stefnum að þvi aö koma á mati á vistun aldraöra á stofnunum”. Vantar kennslu í öldrun- arfræðum við lækna- deild Þeirlögöu áherslu á það aö hér á landi vantaöi kennslu I öldrun- arfræöum. 1 læknadeild H.I. færi enginsllk kennslafram og mjög takmörkuð uppfræösla færi fram viö Hjúkrunarskólann. ,,Hér á landi er fólk afskaplega stofnanalega sinnaö, en þó bendir ýmislegt til aö þetta sé aö breyt- ast. Viö höfum yfirað ráöa meira vistrýmifyrir aldraöa á stofnun- um en nágrannaþjóöir okkar á Noröurlöndum. Það hefur veriö talaðum aö þetta rými væri jafn- vel þrefalt meira, en þrátt fyrir þaðer þörfin til saöar fyrir aukiö rými. Það er þvl ljóst að skipu- lagningu þessara mála er aö ein- hverju leyti ábótavant”, sagði Þór og benti á þaö, aö það sem yröi aðleggja áherslu á væri að fá innlagningarþörf viökomandi einstaklinga metna. „Slikt mat er tæpast fyrir hendi, og þá einna helst félagslegt mat. Ökkur vant- ar hins vegar algjörlega fólk sem hefur sérhæftsig i aö framkvæma slikt mat. Þaö er mjög brýnt að hver sá einstaklingur sem ætlunin er aöleggja inn á stofnun sé met- innaf opinberum aðila, sem hefur menntun til þess”. Samhæfa verður alla öldrunarþjónustu ,,Það rikir vlða neyð i heimahúsum þar sem börn ráöa ekki lengur viö aö hugsa um for- eldra sina, eða fólk sem býr eitt getur þaö ekki. Þvl vill oft bregöa svo viö að fólk fer inn á sjúkrastofnanir og dvelst þar i marga mánuði án þess að eiga beinlinis erindi á viðkomandi deild”, sagöi Arsæll. Þeir lögöu báöir rika áherslu á þaö, aö skipuleggja yröi alla þá þjónustu sem öldruöum væri veitt, i heild, hvort sem um væri aö ræöa heilsufarslega aðstoð, félagslega aöstoö, heimilishjálp eöa annaö. Aldraðir sjúklingar frábrugðnir hinum yngri. ,,Það er mikill munur á sjúklingi sem ungur eöa gamáll. Ungt fólk er yfirleitt aöeins með einn sjúkdóm, en þegar fólk er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.