Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 20
„Munn- mœla- sögurff Enginn fótur virðist fyrir sögusögnum um hjóiastól fyrir sigarettubönd Foreldrar sem vilja gefa börnum sinum þetta vinsæla leikfang ættu ekki aö spara viðeigandi öryggisbúnað. Vinsœít kikfang En getur veríð hœttulegt „Vift höfum fréttaft þetta hafi reynst slysavaldur erlendis og þó þaft sé ekki mikift um þetta ennþá hérna heima, held ég aft þaft sé ástæfta til aft benda foreldrum á, ef þeir vilja gefa börnum sinum þetta leikfang, aO spara ekki þann öryggis- útbúnaO sem tilheyrir sagOi óli H. ÞórOarson hjá UmferOar- ráOi, þegar Vísir spurfti hann um h jólabrettin svokölluftu sem virOist eiga vaxandi vinsældum aft fagna hjá börnum og ung- lingum. Hjá versluninni Otilif, sem flytur hjólabrettin inn, fengum viO þær upplýsingar, aö veröiO væri 13.700 krónur og einnig seldu þeir hjálma sem kostuðu 3.700krónur. Þá værialgengtaö keyptar værulegghlifar meö, en erlendis munu olnbogahlifar einnig þykja nauösynlegur öryggisútbúnaöur meö þessu leikfangi. Visir spuröist fyrir um þaö á Slysavaröstofunni hvort þeir heföu oröiö varir viö slys af völdum hjólabrettanna, og sögöu þeir svo ekki vera. Engu aö siöur er full ástæöa til aö benda fólki á þá hættu sem þessi leikfóng geta haft í för meö séroghvetjaþað til aö gera viöeigandi varúðarráðstafanir. Óli H. Þóröarson sagöi aö hjólabrettin heföu veriö til umræöu á ráöstefnu I Stafangri snemma i þessum mánuöi og myndu þeir hjá Umferöarráöi væntanlega láta frá sér heyra þegar þeir hefðu fengiö ályktanir þeirrar ráöstefnu i hendur. JM Margir hafa safnað miklu af böndum en það virðist hafa verið unnið fyrir gýg. VisismyndJA er enginn fótur fyrir þeim", sagði Haraldur Harladsson hjá Glóbusi, þegar Vísir spurði hann hvort hann vissi til að tó- baksframleiðendur hefðu boðið hjólastól fyrir kíló af vindlingapakkaböndum. Fyrir helgina var sagt frá þvi hér i blaðinu að söfnun á þessum böndum væri í fullum gangi hér á landi og hefðu sumir safn- að í mörg ár. Við höfum fengið fregnir af söfnun á Vífilstöðum, Reykjalundi, Landspítalanum, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og meðal ýmissa einstaklinga víða um land. Enginn þeirra sem safna böndunum gat hins vegar upplýst hvert ætti að senda þau. Flestir töldu þó að þetta væri á vegum tóbaks- framleiðenda. Haraldur Haraldsson kvaðst vita um margvíslegar aðferðir í Bandaríkjunum til að örva sölu ákveðinna sígarettu- tegunda, en engin þeirra kemur heim og saman við það sem hér er í gangi. Aðrir tóbaksinnflytjendur tóku í sama streng i sam- tölum við Vísi. Niðurstaða athugana blaðsins hlýtur samkvæmt þessu að vera sú, að enginn hjólastóll né annað hjálpartæki fyrir hreyfi- hamlaða fáist í skiptum fyrir kíló af ofangreindum böndum. —SJ Ég held að þetta séu að- eins munnmælasögur. Eftir því sem ég best veit Njóttu dagsins með Xylitol er nátt.úrulegt sætief'ni Hressandi, sy kurlaust tyggigúmmí frá Wrigleys

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.