Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 14
14 Mánudagur 16. október 1978 visnt Myndin sem islenska sjon- varpib sýndi laugard.7.okt. var hreinasta snilldarverk. Þessi sjónvarpskvikmynd meö Alan Arkin, sem nefndist Bak viö dyr vitis, sýndi á miskunnarlausan hátt þann viöbjóö sem getur þróast bak viö iás og slá opin berrar betrunarstofnunar, sem i þessu tilfelii var hæli fyrir geö- sjúka afbrotamenn. Maöur aö nafni Frank Dole kemur aö eigin dómi ilia fram viö fööur sinn. er sá liggur á banabeöi. Þaö veröur til þess aö Frank fyllist yfirþyrmandi sektarkennd og tekur aö reyna aö ná sambandi viö fööur sinn, meðal annars meö þvi aö reka niöur stálstaut viö hlið grafar- innar, og meö ööru ósæmilegu atferii i kirkjugaröinum. Þessi hegöun flokkast undir geöveiki i þvi samféiagi sem Dole býr í og einnig telst hún varöa viö hegningarlög. Liggur þvi beinast viö aö senda hann á stofnun sem i senn fæst viö afbrot og geðveiki, þaö er hæii fyrir geösjúka afbrotamenn. Doie fer á þetta hæli I þeirri góöu trú aö þar fái hann lækn- ingu og geti komist út i „lifið aftur. Viðbjóðslegar pyntingar Hæliö reynist ekki vera lækn- ingastofnun heldur miklu frem- ur dýflissa þar sem hópur fangavaröa stundar viöbjóös- legar pyntingar á föngum og jafnvel morö. Mynd þessi vekur ýmsar spurningar. Þá fyrst: eru svona stofnanir til i Banda- rikjunum? Margt bendir til þess aö eitt- hvaö I áttina viö þaö sem sýnt var I myndinni finnist þar. Jafn- vandaö blaö og Time (14. febrúar 1972) tók eitt sinn fyrir fávitahæli i New York (sjá mynd) þar sem meöferöin var ekki miklu geöslegri. Mynd af þvi sem þar geröist heföi vafa- laust ekki vakiö minni viöbjóö en sjónvarpsmyndin. Þá er ekki hægt aö afneita þeim staöreyndum sem lágu aö baki myndarinnar. Gauks- hreiörinu sem sýnd var fyrir nokkru i Tónabió og byggö var aö reynslu manns sem dvalist haföi á geöspitala. Kjarni máls- ins er sá aö mikiö ófremdar- ástand hefur til skamms tima rikt á nokkrum slikum stofnun- um vestra. Þótt ástandiö sé málaö mjög sterkum litum i sjónvarpsmyndinni þá er eitt- hvaö i likingu viö þaö til. önnur spurning sem leitaöi á hugann: er Carter forseti Bandarikjanna ekki aö leita langt yfir skammt aö berjast fyrir mannréttindum lengst út I heimi þegar slikir hlutir gerast viö túngaröinn hjá honum? Sumir myndu segja aö þessi mál heyröu ekki beint undir for- setaembættiö heldur ákveöna deild dómsmálaráöuneytisins og heilbrigöismálaráöuneytís- ins. Vafalausteruslikirhlutirot smáir fyrir hiö ógnarvíöa forsetaembætti. Stjórnspekingar og lögfróöir menn gætu sannfært menn um aösvo væri. Myndin vareinmitt aö deila á þessa sundurgrein- ingu valdsins. Neöstir voru fangarnir, siöan komu fanga- veröirnir, þá yfirmenn fangelsins.aö lokum dómararnir fyrir utan veggina. Hver þess- ara aöila var I rauninni ábyrgöarlaus. Fangarnir liföu þegjandi I kúgun sinni (nema Dole aö sjálfsögöu annars heföi myndin ekki verið gerö), fangaveröirnir liföu i hinu þrönga, afmarkaöa hlutverki kúgarans, yfirstjórn fangelsins liföi i þvi aö fylla út Mannréttinda barátta Carters Willowbrook-hælið, byggt 1941 og átti að hýsa 3.000, en 1964 voru þar 6.400 sjúklingar. hneigö sem þarna braust út og stimpluö var með oröinu geöveiki ekki annaö en vonbrigöi viökvæmra sálna yfir þvi aö sjá ekki drauminn sem eitt sinn kviknaði viö jólaljósin um réttlátt samfélag, rætast. Voru fangaveröirnir meö öll sin spörk og pyntingar jafnvon- sviknir, var yfirstjórn fangels- ins það lika I öllum slnum ótta viö breytingar, var dómarinn sem þræddi lagabókstafinn i hjarta sinu vonsvikinn meö þann texta sem hann varö aö fara eftir og settur var til aö kúga og draga I dilka, hver veit? Hlutur prestsins skýrslur og viöhalda eigin emb- ættum. dómarinn dæmdi eftir lagabókstafnum. Hver varöi sinn bás og illgresiö fékk að vaxa og þróast. Jimmy Carter vill vel, hann skammar hina og þessa kúgara út. um heim og þaö af sann- færingu, en hann skammar ekki kúgarana I sinu eigin landi þvi þaö er samkvæmt laga- bókstafnum meira innan verka- hrings annarra valdamanna. Liggur þarna ekki meinsemd- in i mannlegu samfélagi: hver og einn er lokaöur inni I sinum bás, jafnt sá sem er á toppnum og á aö gæta hagsmuna heildar- innar og sá sem er neðst niöri og er vart fær um aö gæta sinna eigin hagsmuna. Þáttur Krists Kristur gekk á milli fátækra og rikra, holdsveikra og heilbrigöra, hann þekkti ekki veggi, enda var hann festur á kross hinum klefabúum til viö- vörunar. Búddá var konungs- son, hann gekk út úr höllinni niöur I táradalinn, hann var gerður aö ópersónulegu yfir- mannlegu afli handan þján- inganna. Þáttur Krists i þessari mynd var mjög sterkur. Tii dæmis er jólin voruhaldin, þá komu þess- ir vesælu menn sem þarna voru i hlutverkum fanganna út úr skel sinni, hin djúpa helgi jólanna braust fram hjá þeim og þeir fóru um stund úr básnum, nálguðust afliö sem komiö haföi til þeirra sem litilla barna og sagt þeim eins og okkur öllum að til væri riki þar sem engir básar væru heldur samábyrgð þar sem þjáningin er upprætt hvenær sem hennar verður vart. Kannski var öll þessi ofbeldis- Hvaöum prestinn i myndinni sem I upphafi lýsti þvi yfir aö hans hlutverk væri aö sætta menn viö hlutskipti sitt en sem slðar reyndi að koma Dole til hjálpar svo hann gæti flett ofan af svivirðunni? Var presturinn ekki svikari viö þann boöskap sem honum bar aö fylgja? Þurfti hann aö fá einhvern annan til aö fletta ofan af svlviröunni, Hver var munur áhinni svörtu hempu dómarans og prestsins? Var annar ekki aö hólfa manninn af i svivirðunni og hinn aö sætta hann viö hana? Pontlus Pilatus þvoði hendur sinar slikt er ekki ætlaö þjónum guös. Já, þessi ágæta mynd sem sýnd var á laugardagskvöldið vakti margar nærgöngular spurningar. Að sjálfsögöu spuröi hún þeirrar spurningar einnig: er ástandiö svona á Islandi? Svariö er aö sjálfsögöu já. Island er ekkert himnariki fremur en aðrir skikar jarðar- innar. Hér viðgengst kúgun i skjóli sjálfsverndunar eöa er þaö ekki kúgun aö seilast ofan i vasa heiöarlegs fólks og stela frá þvi meirihluta þess sem þaö hefur verið aö öngla saman og kalla þaö siöan verðbólgu? Kúgun sú sem lýst var i myndinni er vart til hér, ef hún er tiL þá biö ég menn i guöana bænum aö senda Visi bréf og skýra frá henni. A meðan engar sllkar uppiýs- ingar berast lifum viö i þeirri trú aö i okkar litla og persónu- lega samfélagi séu þeir sem brjóta af sér læknaðir en ekki kvaldir. Menn sem fá þann ábyrgöarmikla starfa aö annast vanheila samborgara sina veröa aö vera mannvinir. Ef þeir hafa lært til slikra starfa en eru ekki mannvinir ættu þeir fremur aö gerast formenn hundavinafélaga. a ■ I ■ ■ ■ ■ ■ ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokKa benzm og díesel velar Austln Mlni Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontlac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðaz Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel ■ I Þ JÓNSSON&CO Skeitan 1 7 s. 8451S — 84516 ■ Húsbyggjcndur ylurinn er iagóöur Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h/ff Borgameri úml 91-7370 kvöfcl 09 h«l9»nlmi 93-7355 SMURSTÖDIN Hafnarstrœti 23 er í hjarta borgarinnar Smyrjum eg geymum bilinn á meðan þér eruð að versla

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.