Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 7
Mánudagur 16. október 1978 7 jÞað tók því að f ara jí sparifötin Július Þórðarson, Neskaupstað, skrifar: Þegar ég fór aö lesa Föstudags-Visi, meö simaviö- tölum Olafs Jóhannessonar, forsætisráöherra, var ég ekki alls kostar ánægöur, fannst þaö skfna út úr viötölunum, aö honum heföi veriö fyrirfram ætlaö aö komast vel frá þeim öllum. Til dæmis sagöi ég Ólafi þaö sem alþjóö veit, aö Vinstri stjórnin heföi skapaö þann efna- hagsvanda, sem af veröbólg- unni stafar, spurði svo I fram- haldi af þvi hver væri hlutur Framsóknar i þeirri raunasögu, og þá einnig þáttur hans i' þvi hvað rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar varð litiö ágengt i þvi aö leysa þennan vanda, sem ekki sér fyrir endann á. 1 stað þess aö svara spurningunni þylur Ólafur upp þaö góöa og jákvæöa, san þessar rikisstjórnir gerðu. Þess þurfti þó ekki, þvi það höföu allir landsmenn fyrir augunum. Spurningunni lét hann ósvarað. Sagöist þó reyndar ekki vera sammála þvi, aö Vinstri stjórnin, sem settist aö völdum 1971, væri höfundur ver&ólgunnar. En hvaö sem um þaö er, þá er þaö staöreynd, aö á þvi stjórnartimabili óx veröbólganúr7% i 54%. Og ekki trúi ég þvi að óreyndu aö ráö- herrann, meö alla þá sérfræð- inga, sem hann hefur aðgang að, vitiekki hvaö það var, sem á þessum árum kom verðbólgunni af staö. Ég held að þetta þurfi öll þjóöin að vita og ekki sist Ólafur Jóhannesson, þegar hann i annað sinn leggur til atlögu viö þennan margum- talaða vinstri draug og aö manni virðist svo miklu ákveön- ari en i hið fyrra skiptið. Þá spuröi ég Ólaf hver bæri ábyrgð á þvi hvernig ráöherra- embættum viö myndun nú- verandi stjórnar hefði veriö klúðraö, ef tekiö væri miö af málflutningi þingmannsefna fyrir kosningar. Sagöist ráö- herra, i simtalinu, bera ábyrgö á þvi, En með stjórnarmynd- uninni tel ég að hafi veriö komiö aftan aö kjósendum með óafsakanlegum hætti. ólafur Jóhannesson PATtNTLAUSN- IR KRA TANNA Alþvðublaðslesandi skrifar: Ekki á af kratagreyjunum aö ganga eftir kosningasigur aldarinnar. Eitt dæmið um patentlausnirnar þeirra var i Alþýðublaösleiöara á dögunum. Ekki gat þeim dottiö i hug sú ófrumlega hugsun að leysa rekstrarvanda blaöanna með þvi að leyfa þeim að setja upp það verö, sem þau telja sann- gjarnt, og láta okkur lesendurna svo um það, hvort viö vildum kaupa þau, og þá hver þeirra. Nei, þeirra ráð er aö minnka öll blöð niöur i málamyndaút- gáfu Alþýöublaösins meö því aö spara pappir og prentsvertu. Og svo? Ekkert, þvi að kratar hugsa ekki lengra. En hvaö svo? Auðvitað fækka blaðamönn- um til að skrifa litlu blööin, fækka prenturunum, sem prenta þau og fækka öllu öðru starfsfólki. Og svo? Svo hættum viö, sem viljum áfram fá almennileg blöð, aö kaupa litlu blöðin, og þá þarf að segja upp þvi litla, sem eftir er af starfsfólkinu. Er atvinnuleysisboðskapur- innvirkilegaeina framlag krat- anna til lausnar á vandamálun- um — fyrir utan skattpiningar- stefnuna auðvitað, sem þeir fundu upp með hinum eftir kosningarnar! Flokksþing Aiþýduflokksins 31 {Hflg verður hMð út£m 11. og 12 mv. Oigskri «rów iunur augíyst stóar. »«*átli! Síitrfí) Ijíft U»sm. rittri Verðum að fresta tollalækkunum ein- segír Oavtð Scheving Ihorsteínsson Beinir samningar við rikið um búvöru- verð skammt undan — segir Gumtar Cuðbjartsson Gjaldeyrisstefnan óhagstæð ferðamönnum Eykw stóríega srartamarkaóbrask aó áirtí foraams feróamálaraós “ ' ' - < • < . -• •■ ..... .í ^ ..... Athugið _________( i Við viljum benda lesendum sem áhuga hafa á að I senda linu i þáttinn „Lesendur hafa orðið” á að rbréf þeirra verða ekki birt nema fullt nafn, f heimilisfang og simanúmer fylgi. UMSJÓN: STEFÁN KRISTJÁNSSON SÍMI: 86611 H Urval af M, bílaáklæðum m* (coverum) Jt* Sendum i póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Nú er hún að koma búðarvogin sem beðið hefur verið eftir Kaupmenn—versiunarst júrar Ný tegund af BIZERBA elektronískum vogum: BIZERBA EW 1051. Vog sem hægt er að treysta. Hin alkunnu BIZERBA -gæði. Islenskt letur Verð aðeins kr. 470.000.— Ódýrasta elektróníska búðarvogin á markaðnum i dag. HSRVALD EIRÍKSSON Laufásvegi 12. Símar 22605 & 26665.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.