Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 17
17 I dag er mánudagur 16. október 1978/ 281. dagur ársins. Árdegis- flóð kl. 06.07/ síðdegisflóð kl. 18.27. APÖTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 13,- 19. október er i Lyfjabóö- inni Iöunni og Garös Apóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJÓNUSTA Reykjavi;k lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaðar. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum .sjúkrahússins. SKÁK Hvítur leikur og vinnur. n r * 111 i 411 i & & nt É # t É i & Hvitur: O’Kelly Sva.-tur: Lengyel Malaga 1964 1. Bf6! Gefiö Ef 1. . . Hg8 2. Dh6 o.s.frv. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666, Slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðil.ög- ORÐID Fyrst þér þvl eruö uppvaktir með Kristi, þá keppist eftir þvi, sem er hið efra þar sem Kristur situr við hægri hönd Guðs. Kól 3,1 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Heitur brauðrétt- ur með eggjum og k&viar Uppskriftin er fyrir 4 4 formbrauössneiöar smjör 4 harðsoðin egg 3/4 dl. oliusósa (mayonaise) 1-2 msk, kaviar 1/2 msk vatn laukur steinselja (persille) Smyrjiö brauösneiö- arnar meö smjöri og leggiö i smurt ofnfast mót. Harðsjóðið eggin, kæliö, skerið i tvennt og leggið á brauösneiöarnar. Hræriö oliusósuna ásamt kaviar og vatni. Breiöiö sósuna yfir brauösneiöarnar og eggin. Setjiö brauöiö inn i 250 C heitan ofn i 5-7 min. Skeriö laukinn i þunnar sneiðar, takiö sneiðarnar sundur i hringi og leggiö yfir brauðið, einnig smá- saxaöa steinselju. Beriö meö réttinum hrásalat (t.d. tómatsalat. Ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496, Sauðárkrókur, lögregla '■ 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222'. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabiianir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. VEL MÆLT Lifið hefur kennt mér að hugsa, en hugsunin hefur ekki kennt mér að lifa. —Herzon HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysa varðstofan: simi 81200. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Sjúkrabifrcið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. SJÚKRAHUS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánuc^- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30- 14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandið — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. ogsunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið —við Eiriksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspltalinn —- alia daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komuiagi. Gefin hafa verið saman i hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni i Frlkirkjunni Ingibjörg Erla Jósefsdóttir og Torfi Karl Antonsson. Heimili þeirra veröur aö Engihjalla 1, Kópavogi. Einnig Steinunn Diana Josefsdóttir og Helgi Kjartansson. Heimili þeirra veröur að Hjarðar- haga 21, Reykjavik. Nýja Myndastofan, Lauga- vegi 18. Gefin hafa verið saman i hjónaband af sr. Árellusi Nielssyni Sigríöur Greips- dóttir og Trausti Sigurös- son. Heimili þeirra er aö Austurvegi 33, Selfossi. Nýja Myndastofan, Lauga- vegi 18. Kópavogshæliö — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Flókadeild —sami tími og á Kleppsspítalanum. Vifilsstaöaspltalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. FÉLAGSLÍF Tunglskinsganga i kvöld kl. 20. Stjörnuskoöun, fjörubál. Fararstj. Einar og Kristján. Verð 1000 kr. Farið frá BSl, Bensinsölu (i Hafnarfirði v. Kirkjug.). ISOFN Náttúrugripasafniö — vió Hlemmtorg. Opiö sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. . 14.30-16.00. Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Listasafn Einars Jónsson- ar Opið alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00. BÓKABÍLLINN Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjd. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30-6.30 Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 3.30 föstud. kl. 3.30-5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30- 6.00 miðvikud. kl. 1.30-3.30. föstud. kl. 5.30-7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-2.30. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell miövikud. kl.4.00-6.00 föstud kl. 1.30- 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Seljabraut miövikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30- 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.30-4.00 fimmtud kl. 7.00-9.00. Tún Hátún 10, þriöjd. kl. 3.00- 4.00. Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00 Versl. við Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00. Háaleitishverfi Alftamýraskóli miövikud kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30-6.00 fimmtud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hliöar. Háteigsvegur 2, þriöjd. kl. 1.30-2.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 3.00-4.00 miðvikud. kl. 7.00- 9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólans miövikud. kl. 4.00- 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00 Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00 Sund Kleppsvegur 152 við Holta- veg föstud. kl. 5.30-7.00. * GENGISSKRÁNING Gengisskráning á þann 12.10.1978: hádegi Kaup Sala Feröa- manna- gjald- eyrir 1 Bandarikjadollár 307,10 307,90 338,69 1 Sterlingspund ... 613,35 614,95 676,44 1 Kanadadollar.... 258,40 259,10 285,01 .100 Danskar krónur . 5947,20 5962,70 6558,97 100 Norskar krónur . 6222,90 6239,10 6863.01 100 Sænskar krónur 7114,60 7133,10 7846,41 100 Fini.sk mörk ... 7759,00 7779,20 8557,12 100 Franskir frankar 7219,50 7238,30 7962,13 100 Belg. frankar ... 1047,40 1050,10 1155,11 100 Svissn. frankar . • • 20088,30 20140,60 22154,66 100 Gyllini • • 15195,45 15235,05 16758,55 100 V-þýsk mörk ... • • 16504,55 16547,55 18202,30 100 Lirur 37,77 37,87 41,65 100 Austurr. Sch.... • •» 2274,80 2280,70 2508,77 100 Escudos 685,50 687,30 756,03 100 Pesetar 437,80 438,90 482,79 100 Yen 165,70 166,14 182,75 Þér hættir til aö gleyma þér viö dag- drauma og ert frekar iatur og áhugalaus. Nautió 21. uprtl-21. mai Forðastu aö láta of mikiö eftir börnunum, þaö gæti komiö niöur á þér slðar. ; Krabhinn 21. júni—23. júll Dagurinn er hálf hversdagslegur, en þegar líöa tekur á kvöldið fer aö glaöna til. Tviburarnir 22. mai—21. júni Dagurinn er 'heldur daufur til aö byrja með. Upp úr hádeginu færöu simhringmgu sem kemur þér ilr jafnvægi. Ljóniö 24. júll— 23. ágúst Láttu ekki hafa of mikil áhrif á þig. Aörir gætU'haft gaman af aö revna á trúgirni þina og þú gert þig hlægi- legan i þeirra augum. Þér gæti virst ógerlegt aö nálgast persónu •-.sem þú hrifst mjög af. Meyjan 24. ágúst—23. sepí. Áfstaöa tunglsins, befur þau áhrif aö þú ert tilbúinn aö taka hvaöa áhættu sem er. Vogin 24. sept. • -23 oki Þú gætir gert þér rangar hugmyndir um einhvern eöa eitthvað, anaöu ekki aö neinu. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Samræöur eru upp- byggjandi pg gætu hjálpaö þér upp úr sinnuleysinu. Haltu sambandi viö vini þína. Bogmaöurir.n j23. r.óv—21. des. Vertu varkár i öllum ákvöröunum og biddu þar til mesti móöurinn er runninn af þér. Steingeitin 22. dts,—20- ian. Forðastu óþarfa eyöslu og hentu engu sem gæti oröið þér að gagni siöar meir. Þú ert ákaflega vinsæll þessa dagana og er um að gera aö nýta sér það. Er á meöan er. Vatnsberinn 21.—19. febr. Óheppileg þróun i fyrirtækinu gæti komið þér i bobba og skaöaö framamögu- leika. Frestaöu öllum feröalögum þar til málin fara aö skýrast. Hittu ættingja I kvöld. Fúkarnir 20. febr.—20.%man Þú gætir gert reyfara- kaup ef þú ert nógu út- sjónarsamur og fljót- ur á staöinn. Þér gengur illa aö nálgast takmarkið sem þú settirþérá siöasta ári. Þaö tekst ef þú veitir þér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.