Vísir - 18.10.1978, Síða 7

Vísir - 18.10.1978, Síða 7
VISIR Miftvikudagur 18. október 1978 repilblikanan, David Durenberg- er, lögmann, sem margir spá sigri. Hinn öldungadeildarþingmaður Minnesóta er Wendell Anderson, sem vakti hneykslan, þegar hann notaði aðstöðu sina i rikisstjóra- embættinu til þess að skipa sjálf- an sig öldungadeildarþingmann I staö Walter Mondale, þegar hinn siðarnefndi varð varaforseti. — Repúblíkanarteljasig hafa í fullu tré við Anderson og eftirmann hans, rikisstjórann Rudy Perp- ich. t Kaliforniu beinist athyglin að Jerry Brown, sem eitt sinn stefndi að þvi að verða frambjóð- andi i forsetakosingum, og atti þá kappi viö Carter. Saksóknarinn, Evelle Sounger, hefur boðið hon- um byrginn I baráttunni um rikis- stjóraembættið. — Brown hefur tekist að auka vinsældir sinar i sambandi við skattalækkunina, þótt hann hafi i upphafi barist gegn henni. öðlist hannirikis- stjórakosningunum sannfær- andi sigur gæti það fieytt honum áfram i tilraunum hans til þess að komast i Hvita húsið. Annar líklegur forsetafram- bjóöandi, repúblikaninn Howard Baker (sem sat i þingnefnd öldungadeildarinnar, er fjallaöi um Watergatehneykslið), er tal- inn öruggur um endurkjör I Tennessee. Hann hefur einngis að þvi aö keppa að bæta enn fylgi sitt frá kosningunum fyrir sex árum, þegar hann fékk 62%. James Thompson, rikisstjóri i Illinois, sem iennig þykir koma til álita sem forsetaframboðsefni repúblikana, er annar, sem þykir öruggur um endurkjör, en verður þó gefinn gaumur I þessum kosningum. I Alabama getur George Wall- ace, rikisstjóri, ekki leitað endur- kjörs enn einu sinni, vegna stjórnskráráakvæða. Hann er lamaður eftir banatilræöið, sem honum var sýnt 1972, og er nánast talinn úr leik i bandariskum stjórnmálum fyrsthann ákvað að gefá ekki kost á sér til framboðs fyrir öldungadeildina. — Ala- bama á tvö þingsæti i öldunga- deildinni. Annaöer skipaðaf John Sparkman, er nú hyggst setjast i helgan stein, og hitt var skipað af James heitnum Allen. Ekkja Allens, Maryon, hefur skipaö það siðan, en tapaði frokosningum demokrata. Hún var annars eina þingkonan i öldungadeildinni. Enn einn suðurrikjamaöur, hinn 75 ára gamli Strom Thurmond, sem hefur verið alls- ráðandi f stjórnmálum Suð- ur-Karólina um 30 ára bil,- talinn munueiga fullt f fangi með aö ná endurkjöri fyrir keppni demó- kratans, Charles ,,Pug” Revenal. Þannig sér teiknarinn Lurie Carter bandarikjaforseta beita neitunarvaldi sínu gegn sukksemi þingsins Arabar jafnnœr um _ _ _ __ m manna í Líbanon og sýrlensk 91 I 99 H Jí§| hermanna i friðargæsluliðinu, orlog Libanon örlög Libanon eru enn óráðin eftir skyndifund utanrikisráðherra Arabalandanna, sem leiddi ekki til neinnar niðurstöðu um nýjar ráðstafanir til þess að binda endi á ófriðinn i landinu. Ráðstefna utanrikisráöherr- anna stóð i þrjá daga og komu þar fram óljósar hugmyndir um að efla Libanonstjórn, byggja upp að nýju Lfbanonher og afvopna hina herskáu hægrimenn landsins. En lokayfirlýsing ráðstefnunn- ar var i öllum atriðum að efni til nákvæmlega þaðsama og Araba- rikin samþykktu fyrir tveim ár- um, þegar sex Arabalönd ákváðu að senda 30.000 manna her til friðargæslu i Libanon. Aðalverkefni þeirra að þessu sinni var aö finna leiðir til þess að afstýra þvi, að bardagar brjótist út að nýju milli kristinna hægri- sýrlenskra en Sýrlendingar eru meginuppi- staðan i friðargæslunni. Fundinum lauk svo, að engin tillaga kom þar fram um þaö efni. Utanrikisráðherra Sýrlands gerði það ljóst eftir fundinn, að i raun- inni yrðu engar meiriháttar breytingar á ástandinu eins og það er i dag. Hann sagði jafn- framt að sýrlensku hermennirnir myndu hvergi vikja úr vigstöðu sinni i hinum kristnu hverfum Beirút. Sarkis Libanonforseti hafði þó haft mikinn hug á þvi aö láta ann- arra þjóða hermenn leysa Sýrlendinga af hólmi til þess að draga úr spennunni. Að minnsta kosti á svæðum, þar sem kristnir menn búa. ! Dýrt frí- | merki Nýtt heimsmet I frimerkja- I söiu var sett I gær á fri- merkjauppboði I Hamborg, | þegar sænskt þriggja skild- ' inga frimerki frá árinu 1855 | var selt á eina mðljón þýskra | marka. Hæsta verð, sem til þessa j hefur fengist á uppboði fyrir i frimerki, var 280 þúsund í Bandarikjadalir, sem Irwin j Weinberg bauð 1970 fyrir eins | sents frímerki frá 1856. Sænska frimerkiö er með | appelsinugulu litarafbrigði, | hið eina, sem nokkurn tima ’ hefur fundist úr seriunni með | sliku afbrigði. Saga þess er | rakin alla leiö aftur til 1885, ' þegar fjórtán ára skóla- | drengur seldi það frimerkja- sala einum I Stokkhólmi fyrir sjö krónur sænskar. Meðal fyrri eigenda fri- merkisins er Carol, fyrrum j Rúmeniukonungur og Frakk- | inn Rene Berlingin, sem keypti það af honum 1950. Dönsk- um fiski- bótum lagt Fimm hundruð af 4.000 fískibátum Dan- merkur hafa sótt um rikisstyrki til þess að leggja megi bátunum i nóvember og desember, eftir siðustu framleng- ingu fiskveiðibanns Breta. Smith rœddi við Ian Smith, forsætis- ráðherra Ródesiu, ferð- ast um vesturströnd Bandarikjanna, áður en hann snýr aftur til Washington til frekari viðræðna um framtið lands sins. — Hann átti i morgun stuttan fund með Gerald Ford, Ræddust þeir við I klukkustund, en i för meö Smith var Sithole, einn meðráðherra hans úr bráða- birgöastjórninni. í undirbúningi er fundur breskra og bandariskra embættismanna með Smith, Sithole og Muzorewa og Chirau, sem einnig eru staddir i Banda- rikjunum. Sá fundur var ákveð- inn eftir, að Smith lýsti þvi yfir, Páfinn lofar að hafa biskupa með í ráðum Jóhannes Páll II páfi virðist ætla að fara að fordæmi nafna sins og fyrirrennara og litt ætla að rigbinda sig við hefð- ir eða forna siði Páfa- garðs. Það er ekki einu sinni búið að vigja hann til embættis og er hann þó farinn að rjúfa hefð- ina. Tæpum sólarhring eftir páfa- kjörið yfirgaf Jóhannes Páll II páfahöúina l gærkvöldi til þess að vitja landa sins, preláta frá Póllandi, á sjúkrahúsi og biðja fyrir honum við sjúkrabeðinn. — Það hefur ekki veriö tii siös, aö páfar yfirgæfu páfagarð fyrr en aðafstaðinniathöfn, þar sem þeir eru vigðir til biskups yfir Róma- borg, sem einatt er ekki fyrr en nokkrum vikum eftir kjörið. Hinn nýi páfi mun veita kardinálum móttöku i dag og er slfkmóttaka ekkieinsformföstog athöfnin i Sistin-kapellunni I gær, þar sem hann flutti þeim ræðu. Hann lofaði þeim þvi, að i stað miöstýringar frá Páfagarði mundu biskupar róm- versk-kaþólsku kirkjunnar hér eftir fá meiru um ráðið i mál- efnum kirkjunnar. Ford að hann og hinir þrir (allir ráð- herrar blökkumanna) væru reiðubúnir til viðræðna um leiðir til að binda enda á skæruhern- aðinn i Ródesiu og um samninga til þess að koma á meirihluta- stjórn. Gaf Smith til kynna að fundur með leiötogum skæruliða gæti komið að gagni, og er það I fyrsta sinn, sem bráöabirgöastjórn I Ródesiu hefur ljáð máls á viðræð- um við skæruliðana. Ekki virðist vera einhugur inn- an stjórnar Smiths um að setjast til viðræðna við skæruliöahreyf- ingarinnar. Muzorewa biskup sagöist ekki viss um, að hann vildi eiga fund meö Nkomo og Mugabe, leiðtogum skæruliða. Sjávarútvegsráðuneytið danska skýrði frá þvi i gærkvöldi, að útvegsmenn færu fram á að- stoð til að mæta afborgunum lána og öörum kostnaði, sem á legðist, meðan bátarnir væru bundnir viö bryggjur. Danir hafa nú fyllt sinn veiði- kvóta I Norðursjó á miðunum við austurströnd Skotlands, en Bret- land hefur framlengt veiðibann sittá þvl svæði. Aþessum miðum hafa Danir jafnan fiskað mikiö til bræðslu. Danska stjórnin ætlar að veita 25 milljónum (danskra) króna til þess að fleyta útgeröarmönnum yfir næstu tvo mánuöi, en ekki hefur verið ákveöið, hvernig þvi verður skipt á einstaka báta. Hafa Danir beöið EBE-ráðið i Brussel aö stefna Bretlandi fyrir Evrópudómstólinn vegna einWiða ákvörðunar Breta um takmörkun veiöa á breskum grunnmiöum. SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fjölskyldu- Ijósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.