Vísir - 28.10.1978, Blaðsíða 5
5
VTSIR Laugardagur 28. október 1978
HÆ KRAKKAR!
Umsjón: Anna
Brynjúlffsdóttir
Ég hitti nokkra stráka fyrir
utan Álftamýrarskóla, þar sem
þeir voru aö æfa fótbolta. Fót-
bolti er aöaláhugamáliö sögöu
strákarnir sem eru allir 13 ára
og heita Bragi Óiafsson, Jó-
hannes Ólafsson, Atli Adams-
son, Magnás Sæmundsson,
Halldór Baldvinsson, Gisli Jón-
mundsson, Arnar Sigurbjarts-
son og Páll Rafnsson.
Gisli Jónmundsson, Páll Rafnsson og Arnar Sigurbjartsson.
KEPPTU í KNATT-
SPYRNU í SKOTLANDI
Bragi Ólafsson, Jóhannes ólafsson, Atli Adamsson, Magnús Sæmundsson og Halldór Baldvinsson '
um aö geraaö fá nóg tækifæri á
skólaböllum til aö æfa sig.
Strákarnir eru allir I Fram og
leika meö 4. flokki knattspyrnu.
Tveir þeirra, þeir Jóhannes
Ólafsson og Arnar Sigurbjarts-
son. fóru i sumar til Skotlands
ásamt fleiri strákum og dvöldu
þar i sumarbúuöum viö knatt-
spyrnuæfingar. Þeir dvöldust i
Glasgow og kepptu viö bæöi
skoska og hollenska stráka.
Þeir unnu fyrri leikinn viö
hoUensku strákana meö 7-0, en
, .
seinni leikurinn var jafntefli 1-1.
Skosku strákana unnu þeir 12-2
og 7-6. Strákarnir feröuöust
mikiö um Skotland, heimsóttu
m.a. Edinborg og fóru aö vatn-
inu Ness, þar sem skrýmsliö
dularfulla hefur sést. Rétt þar
hjá fóru strákarnir i skemmti-
garö (Tivoli) þar sem þeir fengu
aöaka litlum kappakstursbilum
og þaö þótti þeim geysilega
skemmtilegt. Svo fóru þeir og
versluöu i Prinsstræti i Edin-
borg og skoöuöu hinn fræga
kastala þar.
t Edinborgar kastala
Þeir eru allir i 7 bekk i Alfta- !
mýrarskóla. Þeir voru sam- :
mála um, að það væri ekki nógu :
gaman i skólanum nema i leik- !
fimi hún væri sko skemmtileg.
Þaö væri lika of litið af böllum i
skólanum. Það er svo gaman aö l
dansa sögöu þeir ogaö minnsta ^ kappakstursbrautinni
kosti einn þeirra, Atli Adamsson,
er aö læra nýju Saturday Night
Fever dansana. Og það er vist
hörkuspennandi. Og þá er vist
VELJUM ISLENSKT
VIKUR ELDHÚS HE
SÚÐAVOGI 44 (GENGIÐ INN FRÁ KÆNUVOGI) SÍMI 31360