Vísir - 28.10.1978, Page 8

Vísir - 28.10.1978, Page 8
8 Laugardagur 28. október 1978 FJOGUR-EITT ORDAÞRAUT Þrautin er fólgin i því að breyta þessum f jórum oröum i eitt og sama oröiöá þann hátt aö skipta þrívegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. I neöstu reitunum renna þessi f jögur orö þannig sam- an i eitt. Alltaf verður aö koma fram rétt myndaö ísienskt orö og aö sjálfsögöu má þaö 6\ FE F fí S 1 r- i D M Iá R [fí 0 r T vera i hvaöa beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er aö fleiri en ein lausn geti verið á slikri oröaþraut. Lausn oröaþrautarinnar er aö finna á bls. 20. Þegar hann fann ltk af þremur útlendum hermönnum, grunaöi Tarsan aö Sam heföi veriö þar aö verki. — Drepiö þá til þess aö ná i skilriki þeirra.' Hann leltaliíi I búningunum og fanri þar bréf, vafiö inr. I skinn. Hann opnaöi bréfiö og las: ivará sömu leiö nema hvaö annaö naín var unflirstrikaö. Aöeins bréf iö meö nafni Pierre Bois var horfiö. Nú vissi hann hvaö Sam haföi f huga. [J^—^ Egvil aö þú skoöir þessi bréf Jason. Eg held aö viö höfum fundiö . eitthvaö /Eg held ég ætti aÖ segja af mér i ,,Viö sofum aldrei leyniþjónustan”. Gott kvöld, elskan. \ U / Gott kvöld. i j TOj 1 (jLfrrnW © i inTU/ / IfJlL Hvaö meinar þú, meö hjátrúar vlnn fullur? J ekki i viku meö föstudegi f y .. hún lagar til fyrir mlg, eldar eitriö mitt, strauar fötin mín, en gefur sér samt tfma til... CfZONCH CPUNC-H j CPUNCH A cpUNCH/- ' É) M v-x /....aö taka sinn\ jJA/daglega skammtl ff§} 1 ÆínBL k 1 af járni. j 1 i®r- ’wí Eg skil þetta bara ekki — fyrirtveimVikum siöan var allt fullt af kalkúnum hérna... .. Þeir hljóta aö vera t felum ST JÖRNUSP A Maöur i Drekamerkinu Maður i drekamerkinu er mjög ofstækisfullur, hvort sem um er aö ræöa f pólitík, vinnu, vináttu, eöa ást. Astin hræöir hann aldrei eöa veldur honum erfið- leikum. Hún kemur honum aldrei aö óvörum, hún hefur veriö i huga hans síöan hann fékk vit f kollinn. Maöur f drekamerkinu er mjög skapstór, en hann hefur mikla sjálfsstjórn. Hann er ekki öfundsjúkur og kæmi upp mikið vandamál gengur hann beint f þaö aö reyna aö leysa þaö en sekkur sér ekki niður f sjálfs- meöaumkun. Þurfi hann aö taka mikla ákvöröun fer hann ekki eftir ráöleggingum frá öörum. Hann fer eftir sinni eigin sannfæringu og honum er alveg sama hvaö ööru fólki finnst um sig. Ilrúturinn, 21. mars — 20. april^ Dragðu ekki of fljót- færnislegar ályktanir f dag. Treystu ekki neinum fyrir leyndarmálum þin- um, því að einhver atburður í náinni framtíð veldur því að upp um þau komst. N'autiö, 21. april — 21. mai: Þú þarft að yf irvinna ein- hverja erfiðleika í dag. Tilgangur annarra er ekki alltaf á hreinu. Flýttu þér ekki of mikið að framkvæma hlutina. Tviburarnir, 22. niai — 21. júnl:, Láttu ekki í Ijós skoðanir þfna nema þú sért alveg viss um hvað þú ert að tala. Þú verður í sviðs- Ijósinu f kvöld. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí:• Vogin, 24. sept. — 22. okl: ^ Sýndu ýtrustu gætni um morguninn svo að þú lendir ekki I vandræðum. Það siðasta sem þú vilt er f jölskydudeilur eða slys. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.i Forðastu of hraðan akstur og óvarkárni I dag. Einhverjar fyrri yfir- sjónir verða notaðar gegn þér ef þú ferð ekki gæti- lega. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.: Farðu gætllega með verð- mæta hlutl f dag og haltu um þá með báðum hönd- um. Snyrtu til á helmlll þfnu f kvöld. Stoingeitin, 22. des. — 20. jan.: Grfptu tæklfærln sem Morgunnlnn er elnstak- hafa verið að myndast lega heppllegur tll að slðustu daga. Þú átt f ein- sinna þfnum persónulegu hverjum erflðlelkum með málum svo að vel sé. elnhverja persónu, sem Vertu á varðbergl. er stödd erlendis. Bfddu fyrlr þér I kvöld. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: 24. júll — 23. ágúst: Það er hætt við að allr gangi á afturfótunum um morguninn en láttu það ekki neitt á þig fá. Vertu hlutlaus I ástamálum. Meyjan, . 24. ágúst — 23. sept: Vertu ekki fljótfær I dag og reyndu ekki að láta þér sjást yfir galla. Stuðlaðu að þvl að þú fáir notið góðs matar I kvöld. Fylgdu eftlr ákvörðunum þínum sfðan I gær og láttu þær koma til fram- kvæmda. Þú öðlast ein- hverja umbun I starfi, eða heilsa þin mun batna. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Næturrölt felur I sér mikla hættu reyndu þvf að vera helma við I kvöld. Uppfylltu langanir þlnar án þess að hugsa um aðra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.