Vísir - 28.10.1978, Qupperneq 23
f *V‘-' /-# v’' X 7/
VISIR Laugardagur 28. október 1978
8160 metra háa fjalli Nun
Kun i Kashmir. Hann var aftur
á móti ekki nema rétt liðlega
fjóra tima niður!!
Eitt af þeim fjöllum sem
Sylvain hefur sigrað, er Mount
McKinley i Alaska...,,Það var 40
gráðu frost þegar við náðum
upp ég og aðstoðarmaður minn.
Það var svo kalt að ég ætlaði
aldrei að ná af mér fjallgöngu-
búnaðinum og komast á skiðin.
Við vorum i 6197 metra hæð og
plastið i skiðafestingunum var
svo beinfrosið, að ég varð að fS
hjálp til að geta fest þær.
Eftir að maður er kominn á
skiðin og fer af stað, hættir
maður að vera spenntur. Það er
ekki timi til þess að hugsa um
slikt þegar maður á annað borð
er farinn af stað. Maður hugsar
ekki nema nokkra metra fram
fyrir sig i einu.
Vaknar stundum upp í
svitabaöi nóttina á eftir
Að hika er það sama og að
tapa i þessu. Þvi gefur maður
sér ekki tima til að verða
hræddur. Ég neita þvi ekki að
það hefur koinið fyrir mig....það
gérist venjukga nóttina eftir.
Þá get ég fariii að hugsa um at-
vik þar sem . g var nærri þvi
dottinn. Ef það hefði
gerst...hvað hefði þá komið fyr-
ir. Þá vakna ég stundum upp i
svitabaði nóttina eftir hættulega
ferð, en þá hefur mig vanalega
verið aö dreyma um eitthvað
hættulegt augnablik i feröinni
niður. Sylvain Sudan er eini
maðurinn i heiminum, sem hef-
ur og getur lagt af stað niður
fjall sem er yfir 5500 metra hátt
og er með allt að 60 gráðu halla
til að byrja með án þess að nota
súrefnisgrimu. Þetta eiga
læknar erfitt með að skilja
hvernig sé hægt. Nokkrir þeirra
hafa verið með honum i slikum
ferðum og gert þá á honum .
ýmsar rannsóknir bæði fyrir og
eftir, og er nú unnið úr þeim. ,
Draumur Sylvain Sudan er að .
komast niður Mount Everest á
skiðum. Flestum þykir nóg um
að komast upp hluta fjallsins
gangandi með öllum tilheyrandi
útbúnaði, og verða að fara svo
sömu leið niður aftur i köðlum.
Sylvain Sudan segir að það sé
barnaleikur. Hann ætli niður á
skiðunum sinum, og hann
vonast til aö fá leyfi frá yfir-
völdum i Nepal innan skamms.
Ef það fæst ætlar hann að leggja
i ferðina i april á næsta ári, þá
verður hann fyrsti maðurinn i
heiminum til að fara niður
Mount Everest á skiðum — það
er að segja ef hann dettur ekki
einhverstaðar á leiðinni. —klp
• • • • i
m
• • • •
• «••••••■< ........... .••••••••**••*
»«•••••••• • ••••••-• •«••••••••»• •
•••••«••••••.«••••.••••••••••«• •••_■•••••
.....................*.... - ••••« •« • • • t • • • i
• ••••«•••••.•.. ......... • • • • » • « _
«••••••••••••••. • -*••••• •_> • • • • • • • »••••• IJ
.......................... O • » •...••••• tk* • «J
• ••••* ••• - • . •• ••••• • • ••«■•••«•••• ••• »w • • ■
!••••••••• ajo • • ...... • • • • • j
• • • • • • • • r\ ..•«•••■/
«•••*•* ••••*•'-. _ _
• •••••••••■••*••■••
• *«•••• *•••••••«••_
—....... • »
r. • w • «•••••<
__________
» • • • iT* • •*•.»•«•■•••
• r • • T* ■••••.. ■«••■••
»••••(••»• • #.• - (■•»••*•«••..••«
• •#•••• •••.*•••••••».••••••. .....
»••• »••«•« *••* ••••■•.••«•«•. •* ... t .
• •••••••■•• >.•••■•••••••••••.. •• ••
9«. .•••••*••. •••••« «.••••••.••*••
• ••.•'•*•.•. -••••••••••••••••.*•••
»••••**••.•.•.•*•••• •••••»*. t •••»•*« . • • « « |
• ••'«•••••*«**••••••. »••••« . «•• . • • • • . • . - - '
»••••••••*«•*••••■•• ••••••> •*•««.•.••-__
•«••••.«••*••••• •_• • ••*••••■«•.*• -••••• « • ■ •
»»*••• ...... *• «_• O • * • • ••••■•> •*••••*••••••I
••••••••»»••»•• •_•_• •«.*•••••••••• • .«•••*. I • ^
• • • •_• •»•••»*• •». ■•••o«o**..••••• »•••{
_o_o ••••••»•»• • »_•••_• ••* • • « o t • • * «•••«••• .«•■<_..
».***- * * ■ ■'*••“** - - - - * •*.. »»..*••«■• O I
!_•_•_• .._•..•••_• OJ ••*•«••»•••« ---
LO • ■ ■
• • -
• o
-••»••*•«•.
!••*•• •••«•»•
• •■■••••••••• ______
_•.••».••••••..••»••••••» * • ••••••* • • • « . « .
• ■»••*<•••••• -••*••-. .••••••••*»••.«.•.
‘•••■••••••t****** ••*.*>•• • « • • t » »•*«.»..-
!••••••* ••••»•••»• •».*••• * > ••••>•■«.•..._
*i • • ••••••«•••*• •••..•»••••• ».»••••
*■•••«.«•••••■. • • « •• - • •_•“ •«•■•» • • • « - - * *
> • •_• •••••••••«•*.. • O • *
•-----V/.
frSðftp •••■•*•« o_j• • • ...... /• o#». «•«.«••• »j
-••••*•• •W W\ * « . * . ..••*•••«■• » ■ «■ . «/•••<
»•••».••»••»«. ■ i ■••••••«•.«•■•»•-.•..>-
• •.•'•...■0«0 ■ ■ •oo***«»«*. ••••.•*••«•
• O • • _• •*•»•• •_• ■••••»•«.* ••«•••*••••■«•(
-Jm 9 • •_» « • « • » • O •••••-•.«..».■••.••.«••••
LO •• i •••*•• • •• •_«_• «•..«.•..•••••• *.*••* • J
• • •_• • • •_» *_•_••• o _• • • • • • • •*»• • . . , • * *v» i
E» •..■*... • • •_« o ..*.■••••• « • • • • • •% •!
Ko «•.•••.••••••••.«*.».• »•«..*.. /« o
Ka .»•■••.•.•••••.»* > .*...•••• . .
■Lt • • •'•.«••«•■•.•.•....••••• • ...
OLo .»«•••••*«••., .* ..* • « •«•.«• ■ • ■■
■••■•'•.«»•«•.••..•••* ..,•* •••
b o / O •■■■.••••••«•••. .■••••■o.
Bo . • 1 •••#.••••••. «•••«•• * « • • O
« « . « • ij
Svisslendingurinn Sylvain Sudan
Skíðadeild
Víkings
Vetrarkaffi og verðlaunaafhending
verður upp í skála á morgun, sunnudag
um kl. 4. Auk þess bjóðum við
sjálfboðaliðum til vinnu,
allt frá kl. 10 f.h. fram að kaffi
Skíðadeild Víkings