Vísir - 28.10.1978, Page 26
26
Útsendari rannsóknarnefndar Alþingis
heimsótti forstjóra Flugleiða í gœr
SANDKASSINN
eftir Óla Tynes
\ugardagur 28. október 1978 msm
ölvun viö akstur er þvi miöur
ekki óalgeng hér á landi, eins og
sjá mátti i Dagblaöinu á mánu-
daginn: „TUTTUGU TEKNIR
ÖLVAÐIR VIÐ STVRI”.
Ætli hafi ekki veriö dálitiö
þröngt um þá?
Og þaö hafa greinilega
einhverjir fariö húsavillt um
helgina ef marka má aöra frétt
Dagblaösins á mánudaginn. Hún
fjallaöi um góöa gjöf til Slysa-
varnafélags tslands: „REYK-
KÖFUNARTÆKI FYRIR
FJÓRÐUNG MILLJÓNAR”.
Þaö heföi veriö nær aö gefa þau
rfkisstjórninni, hún veöur reyk
meira en aörir hér á landi.
Ekki veit ég af hverju, en þaö
hefur veriö eitthvaö geysilega
mikiö um aö vera I Borgarnesi á
mánudaginn, samkvæmt rabbi
sem Visir átti viö formann kven-
félagsins á staönum: „FÓLK MA
EKKI VERA AÐ NEINU í DAG”.
Samgöngumálokkar hafa veriö
dálitiö til umræöu undanfariö
ekki sist vegna þeirrar ætlunar
Ólafs Ragnars Grlmssonar aö
þjóönýta Flugleiöir og Eimskip.
Vísir var á mánudaginn meö
viötal viö Ólaf um samgöngumál-
in og segir hann þar: „ÞAÐ
VERÐUR AÐ TRYGGJA
ÖRYGGI ISLENDINGA”.
Ef Ólafur Ragnar er trygging-
in, langar mig aö vera stikkfri I
þessari umferö. Sjaldan hefur
ógæfulegri riddari bariö fóta-
stokkinn á múlasna.
Visir er nú alltaf tvö blöö á
mánudögum, „ekki bara eitt
blaö, tvö blöö”, og því oft pláss
fyrir góöar greinar. Eins og til
dæmis þessi um gullgrafarann
sem áriö 1836 „SELDI KONUNA
FYRIR KtLÓ AF GULLI”.
Ætli hann teljist fyrsti fast-
eigna salinn?
Nýja rikisstjórnin (sem raunar
er oröin alltof gömul) hamast nú
viö aö finna einhverja leiö út úr
Kröfluævintýrinu. Nýja tillögu
ujn máliö var aö finna I Þjóövilj-
anum á þriöjudaginn: „RARIK
REKI OG STJÓRNI KRÖFLU”.
Þaö heföi átt aö vera búiö aö
reka Kröflu fyrir löngu. Og langt
siöan varö Ijóst aö hún lætur ekki
aö stjórn.
Mogginn var auövitaö meö
margar fréttir á þriöjudaginn.
Einvar: „FULLT STEYPUStLÓ
FÓTBRAUT DRENG”.
Þessi drykkjuskapur i landinu
er greinilega farinn aö ganga út i
öfgar.
(Sméauglýsingar — simi 86611
J
Ódýrt til sölu
vegna breytinga A.E.G. bakara-
ofn og helluplata, einfaldur stál-
vaskur, strauvél, bónvél og raf-
magnsþvottapottur. Uppl. I sima
33616.
Austurlensk antik
kista. öll útskorin úr tekk oe eik
tU sölu, einnig kjól- og smókingföt
meöalstærö. Drápuhliö 3, efri
hæð. Simi 16981.
Til leigu.
Til leigu er IBM rafmagnsritvél.
Uppl. i sima 14499.
Timburkassi 2x2x2m
til sölu -t-1 sundurrifinn kassi.
Uppl. I sima 16345.
Haglabyssa,
sem ný Winchester 1200 hagla-
byssa til sölu 12 cal 2 3/4” 5 skota.
Uppl. i síma 76085 eftir kl. 17.
Til sölu
ódýrt 2 rúm og bill. 2 rúm meö
náttboröum til sölu, rúmin eru úr
spónaplötum lökkuö meö 14 cm
þykkum svampdýnum stærö
200x84 cm hægt er aö nota rúmin
sem hjónarúm, einnig Ford
Consul árg. ’62 meö Cortínu-vél
og girkassa, þarfnast smá-lag-
færingar, nýr geymir, snjódekk
og sumardekk. Uppl. I sima 34035.
Tii sölu vegna brottflutnings:
Ignis fyrstiskápur 220 lltra 3ja
mán. gamall enn i ábyrgö, eins
árs gamalt boröstofuborö og f jór-
ir stólar, skrifborö og skrif-
boröstóll á hjólum, 1 árs gamall
finnskur furusófi meö Kavas
áklæöi, sófaborö einnig gamalt
ódýrt sjónvarpstæki. Allt vel meö
farnir munir. Uppl. isíma 41688 e.
kl. 2 á iaugardag.
Vökvatjakkar til sölu
Vökvatjakkar (margar stæröir og
geröir) til sölu. Einnig vinnuvéla-
dekk 30 tonn felga. Uppl i sima
32101.
Plantiö beint I pottana.
Allar stæröir og geröir af blóma-
pottum, blómahlifum, nýjum
veggpottum, hangandi blóma-
pottum og kaktuspottum. Opiö
9—12 og 1—5. Glit, Höföabakka 9.
Simi 85411.
Til sölu mjög góö
bráöabirgöaeldhúsinnrétting meö
stálvaski og blöndunartækjum .
Uppl. I sima 71763.
Spónlagningapressa
til sölu. Uppl. I sima 31360.
Til sölu
vegna breytinga tvær eldhús-
innréttingar (sýningareldhús)
Vikureldhús hf. simi 31360.
Til sölu vegna brottflutnings:
Ignis frystiskápur 220 lftra 3ja
mán. gamall enn i ábyrgö, eins
árs gamalt boröstofuborö og
fjórir stólar, skrifborö og skrif-
boröstóll á hjólum, 1 árs gamall
finnskur furusófi meö Kavas
áklæöi, sófaborö einnig gamalt
ódýrt sjónvarpstæi. Allt vel meö
farnir munir. Uppl. I slma 41688
e.kl. 2 á laugardag.
Til sölu
Veltron útvarpsklukka, Novus
Scientific vasatölva meö
straumbreyti, einnig sjóliöajakki
nr. 36 á góöu veröi. Uppl. I slma
18972.
Margs konar
nýr barnafatnaöur til sölu aö
Hjallabrekku9, Kópavogi.eftir kl.
3 á daginn. Uppl. I slma 40357 á
sama tlma.
Óskast keypt
Shake vél
óskast fyrir hótel.Uppl. i sima
98-4203.
Jaröýta
International TT9 óskast til
niöurrifs einnig ámokstursskófla
teg. Prismann Ulf. til niöurrifs.
Uppl. i sima 93-1730.
Húsgögn ]
4ra sæta sófi
og 2 stólar til sölu. Uppl. I slma
19766.
Svefnbekkur
til sölu. Uppl. I sima 76311.
Skenkur
(úr tekki), til sölu. Hagstætt verö.
Uppl. i sima 32101.
Notaö og nýtt.
Seljum — tökum notuð húsgögn
upp i ný. Alltaf eitthvað nýtt. tJr-
val af gjafavörum t.d. styttur og
smáborö meö rósamynstri. Hús-
gagnakjör, Kjörgarði.simi 18580
og 169 75.
Nýlegt einstaklingsrúm
og náttborö úr reyr til sölu. Simi
28373 eftir kl. 5.
Úrval af vel útlitandi notuöum
húsgögnum á góöu veröi.
Tökum notuö húsgögn upp I ný,
eöa kaupum. Alltaf eitthvaö rrýtt.
Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi
18580 og 16975.
fsjónvörp P!i
Pilco sjónvarp
til sölu vegna brottflutnings.
Uppl. I sima 40643 eftir kl. 16 i
dag.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir I nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50.
Okkur vantar þvi sjónvörp og
hljómtæki af öllum stærðum og
gerðum. Sportmarkaðurinn'
umboösverslun, Grensásvegi 50.
simi 31290.
f Hljómlæki rj
Góö hljómfhitningstæki
til s(3u ásamt tuner. Uppl. i sima
19653.
MARANTZ eigendur'.
Nú fást hjá okkur viðarhús
(kassar úr valhnotu) fyrir eftir-
talda MARANTZ magnara:
1040
1070
1090
1122DC
1152DC
1180DC
NESCO H/F,
Laugavegi 10,
simi 27788-19192-19150.
kr. 23.600
kr. 23.600
kr. 19.400
kr.19.400
kr.19.400
kr. 19.400
Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu
að selja sjónvarp, hljómtæki,
hljóðfæri eða heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eöa kemur, siminn er
31290, opið 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50. ___
Heimilistgki 1
Til sölu
sjálfvirk þvottavél (English
Eletric) einnig strauvél lltiö not-
uö. Selst ódýrt. Uppl. i slma 84280 .
frá kl. 10-14 laugardag.
Til sölu
3 ára Philco isskápur 144 cm á
hæö og 60 cm á breidd, tvlskiptur.
Verö kr. 160 þús. Uppl. I slma
82269 e.h.
. \
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofúr.
Teppabúðin, Slðumúla 31, simi
84850.
IHiól-vagnar
Til sölu
Zuskui AC 50 árg. 1977. Ný yfir-
farinn mótor margt nýtt. Uppl. i
slma 13567 eftir kl. 4.
Suzuki 50
AC árg. ’75 til sölu. Uppl. I sima
42684 milli kl. 17 og 19.
D.B.S. glrahjól
26” i góðu lagi til sölu. Uppl. i
slma 51439.
fvérslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, slmi 18768
Bókaafgreiösla kl. 4-7 alla virka
daga nema laugardaga.
Ullarefnin eftirspuröu
voru tekin upp I dag, einnig
tereynflauel i mörgum litum.
Versl. Guörúnar Loftsdóttur,
Arnarbakka, Breiöholti.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöiá’Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stærðum og geröum.
Sportmarkaðurinn, umboösversl-
un, Grensásvegi 50, simi 31290.