Vísir - 28.10.1978, Síða 32

Vísir - 28.10.1978, Síða 32
VÍSIR VerMaunahafarnir á góöri stund. Friðarverðlaun Nobels 1978: SADAT OG BEGIN W Farmgjaldalcekkun Eimskips: „SH vœntir sömw fyrirgreiðslw og varnarliðið,, — segir Hjalti Einarsson, framkvœmdastjéri SH — gœti sparað um 770 milljónir á ári ,,Sölumiðstöðin væntir þess að fá sömu fyrirgreiðslu og varnarliðið. Það er eðlilegt að Eimskip lækki verðið til sins stærsta viðskipta- vinar”, sagði Hjalti Einarsson framkvæmda- stjóri Sölu- miðstöðvar hrað- frystihúsanna i samtali við Visi en sem kunnugt er hefur Eimskip lækkað farmgjöld til varnarliðsins um tæp 50% síðah i sumar. „Eftír þvl sem ég best veit”,sagöi Hjalti, „erum viö stærstí viöskiptavinur Eimskips aö minnsta kosti i' Utflutningi. Hins vegar höfum viö ekki fariöf ram á neina lækkun og þetta mál hefur ekki veriö rætt ennþá”. Hjalti sagöi aö útflutn- ingur SH heföi numiö rúmum 78 þúsund lestum af frystum fiski á síöasta ári og gert væri ráö fyrir aö hann yröi um 85 þúsund tonn í ár. Samkvæmt upplýsingum frá SH hefúr veriö greitt um 100 dollarar fyrir tonniö af freöfiski til Eimskips í farmgjöld á Bandarikjamarkaö. Útflutningur til Banda- rlkjanna á freöfiski var 45-50 þúsund tonn á siöasta ári ogveröurhann eitthvaö meiri I ár- Eftir þessu má gera ráö fyrir aö SH greiöi Eimskip rúmar 5 milljónir dollara i flutningsgjöld tilBanda- rikjanna. Fái SH sömu fyrirgreiöslu og varnar- liöiö fær hjá Eimskip, eöa um 50% lækkun á farm- gjöldum, sparaöi fyrir- tækiösér um 770milliónir á ári. —KS FA VERÐLAUNIN Veitingu friöar- verölauna Nobels til Sadats Egyptalands- forseta og Begins forsætisráöherra Israels hefur viöast hvar veriö vel fagnaö. Úr herbúöuin samtaka Palestinuaraba komu þó þau ummæli aö tveimur fasistum heföu veitt veröiaunin. Tilkynnt var um veit- ingu friöarverölaunanna I Osló i gær. Viöleitni Anwar Sadats og Menachem Begins til aö koma á friöi milli land- anna var lofuö og einnig boriö lof á Carter Banda- rikjaforseta fyrir hans þátt I friöarumleitunum rikjanna. SG. Tómas um Ólaff Ragnar: rfVill bera láta ff „Ólafur Ragnar Grlms- son vfll greinilega láta bera mikiö á sér og þvi viöhaft þessi ummæli I Visi um gerö fjárlagafrumvarps- ins”, sagöi Tómas Arnason fjár- málaráöherra I samtaii viö Vfsi I gærkvöldi. „Ráöherrar og fulltrúar þingflokka stjórnarflokk- anna hafa margoft ræöst viö um fjárlagafrumvarp- iö. Einnig hefur veriö haft samráö viö fulltrúa launa- fólks um sum atriöi og þaö veröur gert áfram”, sagöi Tómas Arnason ennfrem- ur. 1 Vísi I gær fullyrti Ólafur Ragnar aö fjármálaráö- herra heföi haldiö frum- varpinu leyndu fyrir full- trúum launafólks og þing- mönnum stjórnaflokkanna. Gesdeilan Einnig leiki mikill vafi á því aöhvemiklu leyti aörir ráöherrar hafi vitneskju um efni f járlagafrum- varpsins. Fjármálaráöherra benti á aö rikisstjórnin væri ekki fjölskipuö stjórn en þaö væri fjármálaráöherra aö gera frumvarpiö úr garöi og leggja fyrir Alþingi._sG Fríhafnarmálið: Fœr Vísir n FRl DUTYFR • • gognm Benedikt Gröndal, utanrikisráöherra, hefur nú til athugunar beiöni VIsis um aö fá aögang aö ákveönum gögnum varö- andi málefni Frlhafnar- innar á Keflavlkurflug- velli. Blaöiö hefur fariö fram á þetta I framhaldi af fréttum um ýmis atriöi, sem óeölileg þykja, I rekstri stofnunarinnar á undanförnum árum. 1 VIsi I gær var m.a. skýrt frá þvl, aö grun- semdir væru um aö rýrnun heföi veriö meiri I Frlhöfninni en opinberar tölur gæfu til kynna, og aö ákveöin vintegund heföi veriö seld á hærra veröi en ákveöiö var I veröskrá. Vísir hefur rætt viö marga aöila I hinu opin- bera kerfi um þetta mál, og leitaö upplýsinga. Þeirri göngu frá Heródesi til Pílatusar er nánar lýst á öörum staö I blaöinu I dag, en hún hefur endaö hjá utanrlkisráöherra. Sjá nánar á bls. 2 leyst Rikisstjórnin hefur fallist á aö framleiöendur gos- drykkja og smjörllkis fái aö hækka vörur sinar um 25% og þar meö staöfest á- kvöröun verölagsnefndar. Fram leiöendur höföu hætt aö aka út birgöum meöan beöiö var ákvörö- unar rlkisstjórnarinnar en nú muú gos og margarln veröa afgreitt aö nýju. FF eueORIC MED 30 MANNS FF „Olymplumótiö viröist vera mjög illa skipulagt og aöstæður á keppnis- staö, River Plate Stadium, eru mjög slæmar”, sagöi Auöur JúIIusdóttir eiginkona Friörkiks Ójafssonar er Vísir náöi^slmsambandi viö hana I Buenos Aires I gær. Auöur sagöi aö allir væru mjög óánægöir meö tapiö gegn Kinverjum i fyrstu umferö. Þá töpuöu Jón L. Amason, Margeir Pétursson og Guömundur Sigurjónsson sinum skákum en Helgi Ólafsson vann. Kinverjar unnu þvl 3:1. Kvennasveitin keppti viö Monakko , og vann islenska sveitin 3:0 Var þaö eini ljósi puntur dags- ins. - sagðl Auður Júliusdóttlr, eiglnkona Friðriks Þá sagöi Auöur Júlfus- dóttir aö helsti keppinautur Friöriks um forsetaembættiö, Júgóslavinn Gligoric, heföi koraiö meö liölega 30 manns meö sér. Fyrir utan þá sem væru I skákinni væri fjöldi manns til aö vinna aö framboöi Gligoric. Hins vegar haföi hún litlar fréttir aö framboöi Mendezar. „Friörik er önnum kafinn viö aö ræöa viö blaöamennogaöra. Þetta er alveg geysilega erfitt hjá honum þegar hann þarf lika aö tefla ásamt þvi aö vinna aö fram- boöinu”, sagöi Auöur ennfremur. 1 annarri umferö sem tefld var I gærkvöldi komu Friörik Ólafsson og Ingvar Asmundsson inn i sveitina i staö Margeirs og Jóns sem fengu hvlld. —SG Owðmundur 09 Oísli •il liðs við Friðrik GIsli Arnason gjaldkeri Skáksambandsins og Guömundur G. Þórarins- son verkfræöingur leggja á staö til Buenos Aires á miövikudaginn. Munu þeir veröa Friörik ólafs- syni til aöstoöar varöandi framboð hans til em- bættis forseta FIDE. Leitaö var til stjórn- valda til aö greiöa kostn- aö af för Guömundar en eins og Visir hefur áöur skýrt frá má reikna meö aö reynsla hans frá ein- víginu hér 1972 komi aö góöum notum I framboös- slagnum sem fram fer i Buenos Aires. Ragnar Arnalds menntamálaráöherra er erlendis um þessar mundir og gegnir Svavar Gestsson störfum fyrir hann á meöan. Svavar brást vel viö beiöni um aö greiöa ferö Guömundar og var máliö afgreitt fljótt og vel I samráöi viö aöra ráöherra rikis- stjórnarinnar. —SG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.