Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 1
Jólin
koma
Sjó bls. 4
Skottu-
loeknar
Sjá bls. 11
Áttwndi
hlwti
jólaget-
rawnar
Hver á
Land-
manna-
afrétt?
Sjá bls. 10
Maður
ársins
Sjá bls. 23
Mynda-
segwr
í lit
Sjá bls. 13
Líf og
list
Sjá bls. 16
Létum undaii
hótun Ólafs
segfa Alþýðubandalagsmenn. ,,Alþýðubandalagið svelk okkur".
„Þaö er rétt, viö Al-
þýöubandalagsmenn höf-
um náö samstööu viö Al-
þýöuflokkinn. Tómas
Árnason lagöi fram sinar
tillögurá mánudagskvöld
án þess aö taka tillit til
óska samráöherra sinna
um viöræöur um grund-
völl skattanefndar, sem
segfa Alþýðuflokksmenn
honum var kynntur á
föstudag. Viö töldum þá
rétt aö fjalla um máliö
milli Alþýöuflokks og Al-
þýöubandalags, og náö-
um samkomulagi i veiga-
miklum atriöum. Þá er
þaö sem Ólafur brjálast
yfir einu skattvisitölu-
stigi, og þegar Alþýöu-
flokksmenn tala um svik
þá eiga þeir einfaldlega
viö þaö mat okkar, aö
vegnahótana Ólafs þýddi
ekki aö mynda blokk gegn
honum. Hann heföi þá
einfaldlega fariö til
Bessastaöa eins og hann
hótaöi”, sagöi einn þing-
manna Alþýöubandalags-
ins i morgun.
„Alþýöubandalagiö
sveik okkur. Viö vorum
búnir aö ná samkomu-
lagi, og gátum staöiö
fastir á þvl. En þá kemur
yfirráöherrann til skjal-
anna. Þessir menn eru
eins og börn i höndunum á
Lúövik Jósepssyni”. Þaö
er alveg merkilegt, hvaö
þessir svokölluöu ráö-
herrar Alþýöubandalags-
ins geta lagst lágt”, sagöi
einn af þingmönnum Al-
þýöuflokksins i samtali
viö Visi i morgun. —GBG
Það var jólastemming á Akureyri i gærkvtfkti þegar Ijósmyndari Vísis/ GVA/ tók þessa mynd I miðbænum. Bærinn
er fallega skreyttur jólaljósum/ og mikil umferð var um göturnar.
Fjalakötturinn rit-
Inii fyrir §61in?
Þorkell setur borginni úrslitakosti
Nú er útrunninn frestur
sá sem Þorkell Valde-
marsson gaf borgaryfir-
völdum til aö ákveöa
hvort þau tækju viö hús -
inu Aöalstræti 8 (Fjala-
kettinum) aö gjöf frá
honum. Gjöfin var meö
þvi skilyröi aö húsiö yröi
flutt af lóöinni fyrir 27.
þessa mánaöar.
,,Ég hef átt viöræöur
viö Þorkel um eignir hans
þarna og hafa þar margir
möguleikar komiö til
greina, en þaö hefur ekki
oröiö samkomulag”,
sagöi Sigurjón Pétursson,
forseti borgarstjórnar,
viö Visi i morgun.
„Ég þori þvi ekkert aö
segja um hvaö veröur, en
vona þó aö máliö leysist.
Ég held aö fullur vilji sé
til þess af hendi beggja
aöila, þótt ekki hafi náöst
samkomulag ennþá”.
1 bréfi sem Þorkell
skrifaöi borgarráöi 8.
þessa mánaöar býöur
hann frest á brottflutningi
hússins til 1. mai næst-
komandi ef gjafatilboöi
hans veröi tekiö.
Sem annan kost býöur
hann áframhaldandi viö-
ræöur um sölu á lóö og
húsi viö Aöalstræti 8, sem
yröi þá aö vera lokiö fyrir
22. desember.
Þorkeli er nokkuö um-
hugaö um aö knýja fram
lausn á þessu máli fyrir
áramót þar sem þá ganga
i gildi lög sem banna rif
gamalla húsa nema meö
sérstöku leyfi.
Fram aö þvi ræöur
hann nokkuö hvaö hann
gerir og hefur sagt aö ef
ekki veröi tekiö einhverju
tilboöa hans fjrir fyrr-
greind timamörk telji
hann sig óbundinn af
öllum fyrri yfirlýsingum
um máliö.
Er þvi sá möguleiki
fyrir hendi aö Fjala-
kötturinn veröi rifinn
fyrir jól. — ÓT.
FAST EFNI: Visir spyr 2 — Svarthöfði 2 — Að utqn 6 — Erlendar fréttir 7 — Fólk 8 — Myndosöour 8 — Lesendabréf 9
Leiðari 10 — íþróttir 12,13,14 — Dqgbók 15 — Stjörnuspó 15 — lif og list 16,17 — Útvarp og sjónvorp 18,19 — Sandkorn 23