Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 19
Miövikudagur 13. desember 1978 19 ) i þættinum tJr skólalifinu I kvöld sem hefst kl. 20.00 I Útvarpi eru þaö nemendur úr Kennaraháskóla islands sem kynna skóla sinn, félagslif og kennsluhætti. r heimsóttur og kynntur „Þessi þáttur i kvöld er aö mestu leyti heigaöur Kennara- háskóla islands og þaö eru einmitt nemendur skólans sem sjá um dagskrána og kynna hana,” sagöi Kristján E. Guömundsson menntaskóla- kennari er viö ræddum viö hann um efni þáttarins ,,(Jr skólalif- inu” sem er á dagskrá Otvarps- ins I kvöld kl. 20.00. „Nemendur skólans skiptu sér i tvo hópa. Annar talar um félagslifið i skólanum en hinn um skólann almennt og kennsluhætti. Ég mun siöan ræöa I lokin viö tvo nemendur annars hópsins um „þemakennslu” en þaö er nýjung sem þeir eru aö gera tilraun meö þessa dagana og fyrirhuga aö taka inn i kennsl- una. Þaö var i byrjun ætlunin að fá nemendurna sjálfa til aö undirbúa eitthvert prógramm og það sem ég er einna ánægö- astur meö i sambandi viö þennan þátt er þaö aö nemendur Kennaraháskólans láta einn úr hópnum vera spyrjanda og spyrja kollega slna. Þetta fyrirkomulag tókst alveg ágæt- lega. A milli atriöanna sem nemendurnirflytja sjálfir veröa flutt stutt atriði frá 1. des. sam- komu þeirra sem þeir héldu i eigin skóla.” í næsta þætti hefur Kristján hugsað sér aö heimsækja Laugarvatn enda er þar af nógu góöu efni aö taka. Mun næsti þáttur verða helgaöur Mennta- skólanum á staönum. I þættinum munu nemendur skólans segja frá lifinu i skólan- um og þeim reglum sem viöa rikja I heimavistarskólum. Einnig munu þeir segja frá þvi sem helst er öðruvái I skólum úti á landi og skólum á höfuö- borgarsvæöinu. Þættinum I kvöld lýkur kl. 20.30. —SK. Jim lendir í kröppum dansi í lokaþættinum í myndaf lokknum Viö- vaningarnir, sem sýndur verður í kvöld kl. 18.05. Sjónvarp í dag kl. 18.05: Týndir í hafi — Nefnist lokaþóttur myndaflokksins um Viðvaningana sem sýndur verður í dag „Nú magnast spennan i sögunni um þá félaga, Tubby Bass, hjálparkokk og Jim Smith, háseta á togaranum Neptúnusi frá Huil, enda fer vel á þvi, þar eö senn dregur aö sögulokum,” sagöi Borgi Arnar Finnbogason, en hann er þýöandi myndaflokksins „Viövaningarnir” sem sýndur hefur veriö undanfarna miöviku- daga. „Togarinn er á veiðum I Hvitahafinu og lendir I ofsaveöri oghleöst után á hann Is þannig aö öll fjarskiptatæki veröa óvirk. Þegar ekkert hefur spurst til skipsins I tvo sólarhringa fara menn aö ókyrrast I landi og búast við hinu versta,” sagöi Bogi. Hlustendur veröa þvi að blöa lokaþáttarins I dag til aö sjá hver endir veröur á vandræöum þeirra félaga. Þátturinn, sem sýndur veröur kl. 18.05 I dag, nefnist Týndir I hafiog er þaö eins og áöur sagöi lokaþáttur myndaflokksins. —SK. Miðvikudagur 13. desember 18.00 Kvakk-kvakk 18.05 Viðvaningarnir Loka- þáttur. Xýndir i hafi Þýö- andi Bogi Arnar Finnboga- son. 18.30 Könnun Miöjaröarhafs- ins Breskur fræðslumynda- flokkur i þrettán þáttum um Miöja röarhafjlifi I hafinu og á ströndum þess. Annar þáttur. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 VakaÞessi þátturer um bækur. Umsjónarmaöur Stefán Júliusson. Dagskrár- gerö Þráinn Bertelsson. 21.35 „Eins og maöurinn sáir” Sjötti þáttur. Efni fimmta þáttar: Eignir Henchards eru teknar til gjaldþrota- skipta og hann stendur uppi slyppur og snauöur. Jopp, fyrrverandi verkstjóri hans skýtur yfir hann skjólshúsi. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 22.35 Vesturfararnir Sjöundi þáttur. Vafasöm auðæfi Þýöandi Jón O. Edwald. Aö- ur á dagskrá i janúar 1975 (Nordvision) 23.25 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Verslun j Tilbúnir jóladúkar áþrykktir I bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaöir. Einnig jóladúkaefni I metrataii. í eldhúsiö tilbúin bakkabönd, borö- reflar og 30 og 150 cm. breitt dúkaefni I sama munstri. Heklaö- ir boröreflar og mikiö úrval af handunnum kaffidúkum meö fjöl- breyttum útsaumi. Hannyröa- verslunin Eria, Snorrabraut 44, simi 14290 Fatnaður gfe Halló dömur Stórglæsileg nýtiskupils til sölu, hálfsíð úr flaueli, ullarefni og jersey I öllum stæröum, ennfrem- ur terelinpils i öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. Grár trefill meö bláum og rauðum köflum frá dragtarjakka tapaöist á Oldugötu sl. föstudag. Finnandi vinsam- lega hringi I slma 31401. Fermingarúriö mitt tegund Delma, tapaöist I herra- verslun viö Aöalstrætí sl. laugar- dag milli kl. 4-6. Skilvls finnandi hringi I sima 35254. Fundarlaun. Kettlingur ca. 3 mánaöa læöa, hvít og grá tapaöistfrá Lindargötu. Finnandi vinsamlega hringi I sima 16164 eftir kl. 6.30. Fundarlaun. ______________MUfc' Fastelgnir j EeT Vogar—Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bilskúr. Uppl. I sima 35617. Keflavlk Góö 3 herbergja risibúö til sölu viö Hafnargötu. Uppl. I sima 17164. & Hreingerningar ) Hreinsa teppi i fbúöum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Odýr oggóö þjónusta. Uppl. I sima 86863. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Barna i slma 82635. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum og stigahúsum. Föst verötilboð. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 22668. * Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofiianir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum toftin fýrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnurn og aöferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Þrif — Teppahreinsíin Nýkomnir með djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Arangurinn er fyrir öllu og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö teppahreinsun okkar skili undraveröum árangri. Há- þrýst gufa, létt burstun og bestu fáanleg efni tryggja árangurinn. Pantiö timaniega fyrir jól. Uppl. I slmum 14048 og 25036. Valþór s/f. ÍDýrahald Mjög fallegir litlir kettlingarfástgefins. Uppl. i sima 38410. Naggrísungar fást gefins. Uppl. I sima 17228. Þjónusta AUir bilar hækka nema ryökláfar. Þeir ryöga og ryöblettir hafa þann eiginleika aö stækka og dýpka með hverjum vetrarmánuöi. Hjá okkur slipa eigendurnir sjáifir og sprauta eða fá föst verötilboö. Komiö I Brautarholt 24 eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opið alla daga kl. 9-19. Kanniö kostnaöinn. Bílaaðstoð hf. Tek eftir gömlum myndum stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Siguröar Guömunds- sonar Birkigrund 40 Kópavogi. Slmi 44192. Múrverk — Flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, fllsa- lagnir, múrviögeröir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672. Húsaviögeröir. Getum bætt viö okkur verkum. Loft- og veggklæöningar. Huröa- og glerlsetningar, læsingar og fleira. Simi 82736. Smáauglýsingar Visis' Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við' Visi i smáaug- 'lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminr. er 86611. Visir. Barokk— Barokk Barokk rammar enskir og holl- enskir i 9 stæröum og 3 geröum. Sporöskjulagaöir 13 stæröum, bú- um til strenda ramma i öllum stæröum. Innrömmum málverk og saumaöar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. Isaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum i póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Sföumúla 29, simi 81747. (Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitísbraut 37. Simar 84424 og 25506. . Atvinnaiboói ) Fulloröin reglusöm kona óskast til starfa viðpökkun og fl. Hálfsdagsvinna. Umsóknir send- istaugld.VIsis merkt „Vesturbær 20578”. Húsnæðiibodi Einhleyp kona getur fengið 1 herbergi og eldhús frá áramót- um. Æskilegt aö láta eldri mann hafa fæöi. Uppl. I sima 33979 eftir kl. 18. Húsnæði óskast Einstæö móöir utan aö landi meö eitt barn óskar eftir 2ja herbergja ibúö, helst i nýlegu húsi. Fyrirframgreiösla, reglusemi heitiö. Uppl. I sima 94-3937. 21 árs gamall piltur óskar eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúö á leigu i Kleppsholti eöa nágrenni, ekki skilyröi. Góöri umgengni og fyrirframgreiöslu heitiö Uppl. I sima 86737. 2-3 herbergi óskast til leigu, tvennt fulloröið i heimili, einhver fyrirfram- greiösla kemur til greina. Tilboö merkt „Reglusemi 123” sendist augld. Visis fyrir 15. des. Ung hjón utanaf landimeö2börnóska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö á Stór-Reykjavikursvæöinu, frá og meö áramótum. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 93-6688 Hellissandi. Tónlistarnemi (stúlka) t óskar eftir aö taka á leigu íbúö, þar sem er i lagi aö æfa sig á planó, helst miösvæöis I Reykja- vik. Uppl. i sima 23713 fyrir kl. 19 og e. kl. 19 I sima 25653. Ung hjdn utan aflandimeð2börnóska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö á Stór- Reykjavikursvæöinu, frá og meö áramótum. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 93-6688 Hellissandi. Öskum aö taka á leigu rúmgóöa ibúö eöa hús. Uppl. i sima 29935 á verslunartíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.