Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 2
2 C I Reykjavík ” y D Sendir þú mörg jólakort að þessu sinni? Sveiney Þormóftsdóttir, liúsmóðir: „Já ætli þaö ekki. Ég býst við að senda um 30-40 kort. Birna Guömundsdóttir, tölvurit- ari: „Ég veit varla. Ætli þau verði nú mjög mörg. Ég giska á svona 10-15 stykki.” Ellas Arnlaugsson, kennari: „Ég sendi einhverstaðar Ikringum 40. Það eru jafnmörg og venjulega. Nei, það er hundleiðinlegt aö skrifa utan á kortin. Einar S. Einarsson, nemi: „Ætli þau verði ekki I kringum 10, annars þekki ég miklu fleiri stelp- ur.” Úlfar Hendriksson, vinnur i Ala- fossi: „Nei, það geri ég ekki. Ég hringi frekar i fólkiö og óska þvi gleöilegra jóla.” Miövikudagur 13. desember 1978 VI w Jolagetraun Visis ©PIB — Það móttu vita góða, að ef þú œtlar að kalla þennan stað „Svörtu kúna", þá neita ég að þjóna hér til borðs! Vinningarnir Hver mundi ekki þiggja þetta útvarpskassettutæki frá Faco? — Fvrstu verölaun. Þaö gæti komiö sér vel i vetrar- kuldanum aö eiga svona úlpu. Þessar eru frá Faco. Og aukavinningarnir tiu. Hljómplötur meö ýmsum lista- mönnum. Spœnska reiðskólann Vín Nautaatssvœðið á Mœjorka Undir œgishjálmum kokteilglasa SÍS-forstjóra Timinn birtir forustugrein I gær, þar sem áréttaöur er vandi samvinnuverslunar i dreifbýli, og er jafnvel lagt til aö liún fari á styrk til aö hún leggist ekki niður. Vitnaö er til forustu- manna samvinnufélaganna, sem liéldu fund nýlega og komust þaö aö þeirri niöur- stööu, aö samvinnuverslunin væri rekin meö vaxandi tapi. Var þvl jafnframt hótaö, aö kæmi liiö opinbera ekki til liös viö samvinnuverslunina I dreifbýli yröi aö leggja liana niöur. Fari svo aö verzhinin veröi styrkt sérstaklega af réikisfé eöa meö niðurfellingu lögboöinna gjalda, eru allir helstu atvinnuvegir lands- manna komnir á rikiö aö meira eöa minna leyti. Fer þá aö sneiöast um sóknarmöguleika núverandi rlkisstjórnar um stórfellda skattalega aöför aö islenska ,.auövaldinu” fyrst allt er komiö á hausinn. Annars er saga samvinnu- versiunarinnar á slöari tfmum næsta undarleg. Heildsala þessarar verslunar, þ.e. StS I Reykjavlk, liefur samkvæmt skipulagi þessara mála veriö undirfyrirtæki kaupfélaganna og ieigu þeirra. Hins vegar liafa herramir viö Sölvhólsgötu snúiö þessu skipulagi þannig aö nú eru þaö þeir, sem segja kaup- félögunum fyrir verkum. Þaö er mikiö rétt aö sveitaverslunin á I erfiöleikum. Henni er haldiö á nástrái á Reykjavlkursvæöinu, væntanlega fyrir fé, sem meö réttu er eign kaupfélaganna. Og svo er þess aö gæta aö mörg kaupfélög eiga innistæöur hjá SIS, sem erfiölega gengur aö fá greiddar, en um þaö er ekki talaö á fundum forustumanna samvinnuverslunarinnar, sem sitja I kvöldboöum undir ægis- hjálmum kokteilglasa forstjora heildsölunnar. Gott dæmi um meöferö þessara innistæöna er sagan af kaupféiagsstjóranum, sem átti a.m.k. tuttugu milljónirhjá SIS og vildi kaupa sér M.A.N. vörubifreiö, tveggja drifa, en þær þykja mjög hentugar til ákveöinna nota. Kaupfélags- stjórinn kvaöst mundu borga tuttugu milljónir út I bilnum af sjóöislnum hjá SIS.Þegar hann svo sneri sér til heOdsölunnar var liann yfirheyröur um, livaö hann ætlaöi aö gera meö alla þessa peninga, en fékk sföan tiu mUljónir fyrir náö og miskunn. Kannski kaupfélag þessa manns, sem rekur sveita- verslun, sé eitt þeirra sem nú er sagt aö séu alveg á kúpunni. Þeir sem gleggst þekkja til vita, aö þær hótanir sem nú eru uppi út af fátækt samvinnu- verslunarinnar I landinu eru komnar frá SIS. Þær eiga sér þær orsakir, aö upp er komiö sjónarmiö um aö afuröalán til bænda greiöist beint tU þeirra 1 eftir venjulegum leiöum um banka. Innan núverandi rlkis- stjórnar eru einhverjar hug- renningar um, aö þannig skuli fara meö afuröalánin, og er þaö mest gert vegna þess, aö Fram- sókn óttast aö bændur muni taka þaö óstinnt upp, fylgi flokkurinn þessari hugmynd ekki eftir. Nú liefur þaö löngum veriö háttur heUdsöiunnar I Reykja- vik aö fara um liver nánaöamót tU rikisféhiröis og sækja þangaö framlög til bænda, eöa annarra, sem hafa meö niöurgriöslur og afuröalán aö gera. Taki fyrir þessa fjármunasókn aö ein- hverju leyti skortir SIS alvar- lega fé til daglegra þarfa. Hins vegar breytir afgreiöslufyrir- komulag þessara fjárbóta og lána til bænda engu um hag og afkomu sveitaverslunarinnar. Þaö er heildsalan, sem ræöur óförum hennar ef einhverjar eru. Og raunar á sveitaverslun- in aö gera kröfur I bú heildversl- unarinnar, sem er í eigu sam- vinnumanna, áöur en leitaö er á náöir hins opinbera meö skrefi, sem innan tlöar kæmi allri verslun á rikiö I einhverjum mæli. Samvinnuverslunin á aö gera kröfu til þess aö SIS selji eitthvaö af steinhúsum sinum I borginni, hætti aö reka Torgiö og Karlarlkiö, og láti koma gjald fyrir eitthvað af sumarbú- stööum forstjóranna. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.