Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 14
Jólagjöfin hans er gjafakassi frá Heildverzlun ^^étur^Qéturóóon Wl\ Suðurgata 14 Símar 2-10-20 og 2-51-01 Smurbrauðstofan BJÖRNÍNN Niólsqatu 49 - Simi 15105 Eteol nr. 2378 Sýrð eik. Ýmsar gerðir. SiSwmúla 23, sími 84200 Geymiö auglýsinguna. Noröurlandamót unglinga i körfuknattleik veröur haldiö i Laliti i Finnlandi dagana 5.-7. janúar n.k. Er þetta 4. Noröurlandamótiö, en hiö 3ja, sem tslendingar taka þátt I, en bæöi 1975 og 1977 uröu íslendingar 14. sæti. tslenska liöiö sem keppir á þessu móti veröur þannig skipaö: Einar ó. Steinsson tBK FlosiSigurösson Fram Guöbrandur Sigurösson Fram Guöjón M. Þorsteinsson UMFN Jón H. Steingrimsson Ármanni Kristján Arason Haukum Siguröur Bjarnason tR Siguröur Sigurösson IBK Sigurjón Siguröss on tR Sveinn Sigurbergsson Haukum Valdimar K. Guölaugs- son Armanni Þjálfarar liösins eru: Gunnar Gunnarssonog Ingvar S. Jónsson. Dómari á þessu Noröurlandamóti frá tslandi veröur Jón Otti Ólafsson. Unglingalandsliöiö hef- ur æft vikulega frá þvf f septem- ber, auk æfingaleikja viö úrvals- og 1. deildar félögin. VÍSIR ZD Þorbjörn Jensson Val, sem sest hér i leik gegn norska liöinu Refstad, er einn þeirra leikmanna, sem mun leika gegn Dönunum um næstu helgi. — Visismynd Friöþjófur. „Lofa ekki sigri en góðum leikjum" — segir landsliðsþjálfarinn í handknattleik um leikina við | Dani um nœstu helgi Hörður Harðarson Haukum (3) Eins og sjá má er enginn Vfkingur f þessum hópi og kemur þaö til af þvi að Vfkingur leikur um helgina siöari leik sinn viö sænska liöiö Ystad f Evrópu- keppni bikarhafa og fer leikurinn fram f Sviþjóö. Vikingarnir eru sföan væntanlegir hingaö heim rétt fyrir sföari leikinn viö Dani, sem fer fram á mánudag, og þá koma þeir inn i liöið Arni Indriöa- son (45), Páll Björgvinsson (31), Ólafur Jónsson (8), og Viggó Sigurðsson (36). Auk þeirra mun Ólafur Benediktsson (81) þá leika i markinu. Þetta veröa erfiöir leikir fyrir islenska liöiö, þvi að leikmenn- irnir verða aö tfnast heim erlendis frá rétt áður en leikirnir eiga að byrja. Þannig koma Vals- menn heim nokkrum klukku- stundum fyrir fyrri leikinn, og þeir Ólafur H. Jónsson og Axel Axelsson koma 3-4 klukkustund- um fyrir fyrri leikinn frá V- Þýskalandi. Stefán Gunnarsson Val (47) Þorbjörn Jensson Val (14) Þorbjörn Guðmundsson Val (39) Bjarni Guömundsson Val (34) Steindór Gunnarsson Val (15) Gústaf Björnsson Fram (1) Atli Hilmarsson Fram (0) Axel Axelsson Dankersen (71) Ólafur H. Jónsson Dankersen (104) þjálfari I handknattleik, á blaöa- mannafundi i gær, þar sem hann tilkynnti vai Islenska landsliösins fyrir leikina viö Dani um næstu helgi. ,,En ég get lofaö þvi aö þaö veröur boðiö upp á góöa leiki. Þaö er ávallt draumur tslands aö sigra Dani I handknattleik, og menn leggja sjaldan meira á sig en þegar andstæöingurinn heitir Danmörk”, bætti Jóhann Ingi viö. Islenska landsliðiö sem leikur fyrri leikinn á sunnudagskvöldiö verður þannig skipað, lands- leikjafjöldi i sviga. Jens Einars$on 1R (6) Gunnar Einarsson Arhus KFUM (54) ,,Ég vildi mjög gjarnan geta lofaö sigri gegn Dönunum, en þvi miöur þori ég þaö ekki”, sagöi Jó- hann Ingi Gunnarsson, landsliös- UNGLINGALANDS- LIÐIÐ f KÖRFU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.