Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 15
15 i dag er miðvikudagur 13. desember 1978/ 347. dagur ársins. Árdegisfióð kl. 05.33/ síðdegisflóð kl. 17.53. ) APÓTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 8. — 14. desember er í Vesturbæjar Apöteki og Háaleitis Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka NEYDARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i SKÁK Hvltur leikur og vinnur. fí A#fí 1 1 i ±4 i t 1 t & t A Hvitur: Karaklaic Svartur: Nedeljiovic Sombor 1957. 1. Hh8+! Bxh8 2. Dh7+ Kf8 3. Dxh8+ Ke7 4. Dg7+ Rf7 5. Dxf7+ Kd6 6. Re4 mát. daga en til k!. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabill 1220. ! ORÐIÐ En þegar fylling tim- ans kom, sendi Guð son sinn, fæddan af konu, fæddan undir lögmáli, til þess að hann keypti lausa þá, sem voru undir lögmáli, svo að vér fengjum sonarréttinn. Gal 4,4-5 Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Siökkvi- lið 62115. Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. VEL MÆLT Láttu ekki örvænting- una knýja þig til neins óyndisúrr«*is. Dimmasti dagurinn liöur hjá ef þú biöur aöeins næsta morg- uns. —Cowper. Slysavarðstofan: simi 81200. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Möndluterta með mokkakremi 7 eggjahvítur 250 g sykur 250 g hakkaöar mikidlur Krem: 7 eggjarauöur 5 msk. sykur 100 g lint smjör 1/2 stk. suðusúkkulaði 1-1 1/2 msk. Neskaffi Skraut: Möndlur eða vinber. Stifþeytið eggjahviturn- ar. Bætið sykrinum smám saman út í. Bland- iö möndlunum siöan varlega saman við. Setjið deigið i 2 stór hringmót og bakið við vægan hita I u.þ.b. 1 klukkustund. Krem: Hrærið eggjarauöur og sjitur. Bætið smjörinu út i. Bræðið súkkulaðið i heitu vatnsbaði og setjið saman við ásamt Nes- kaffi. Hrærið vel. Leggið botnana saman með kreminu. Einnig má leggja botnana saman með þeyttum rjóma og breiða kremiö ofan átert- una. ÝMISLEGT Kvenfélag Háteigssóknar. Fundurinn verður þriðju- daginn 12. des. I Sjómanna- skólanum. ATH: Breyttan fundardag. Stjórnin. Slmaþjónustan Amurtel tekur til starfa. Þjónustan er veitt i sima 23588 frá kl. 19-22 mánu- daga, miðvikudaga og fimmtudaga. Simaþjónustan er ætluð þeim sem þarfnast aö ræða vandamál sin i trún- aði við utanaökomandi. persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda-Marga. Kvenfélag Kópavogs. Jólafundurinn veröur fimmtudaginn 4. des. I félagsheimilinu kl. 8.30. Séra Þorbergur Kristjánsson flytur hug- vekju. Sýndar verða blómaskreytingar frá Blómabúðinni Igulkerinu. Félagskonur mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur jólafund miövikudaginn - 13. des. kl. 20.30. Söngur, upplestur og fleira. Muniö jólapakkana og takið með ykkur gesti. Stjórnin „SKRIFSTOFA LJÓSMÆÐRAFÉLAGS ISLANDS ER AÐ HVERFISGÖTU 68 A. UPPLÝSING AR ÞAR VEGNA STÉTTARTALS LJÓSMÆÐRA ALLA VIRKA DAGA Kl. 16.00 — 17.00 EÐA I SIMA 17399 (Athugið breytt sima- númer). Aðalfundur Skiöaráðs Reykjavikur veröur hald- inn fimmtudaginn 14. des. kl. 20 I Vikingasal Hótels Loftleiða. Venjuleg aöal- fundarstörf. — Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur jólafund miövikudaginn 13. des. kl. 20.30. Söngur, upplestur ogfleira. Muniö jólapakkana og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Jólafundurinn veröur fimmtudaginn 4. des. i félagsheimilinu kl. 8.30. Séra Þorbergur Kristjánsson flytur hug- vekju. Sýndar veröa blómaskreytingar frá Blómabúöinni Iguikerinu. Félagskonur mætið vel og takið meö ykkur gesti. Stjórnin Jólafundur Kvennadeild- ar Slysavarnafélagsins I Reykjavik verður fimmtudaginn 14. des. kl. 8 i Slysavarnafélagshús- inu. Til skemmtunar: Sýnikennsla i jólaskreyt- ingum, jólahappdrætti. Einsöngur: Anna Júliana Sveinsdóttir syngur, jóla- hugleiðing o.fl. Félags- konur fjölmennið og komið stundvislega. Stjórnin Jólafundur Kvenfélags Breiöholts verður haldinn miövikudaginn 13. des. kl. 20.30. i anddyri Breiðholtsskóla. Fundar- efai: Upplestur, leikþátt- ur o.fl. öllum 67 og eldri i Breiðholti 1 og 2 er boðiö á fundinn. Félagskonur takið fjölskylduna meö. Fjölmennið. Stiórnin. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Breið- holtskirkju fást hjá: Laikfangabúðinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6. Alaska, Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort Lang- holtskirkju fást hjá: Versl. Holtablómið, Langholtsvegi 126, simi 36111. Rósin, Glæsibæ, simi 84820 Versl. Sigurbjörn Kára- son, Njálsgötu 1 simi 16700. Bókabúðin, Aifheimum 6, simi 37318 Elin Kristjánsdóttir, Álfheimum 35, simi 34095. Jóna Þorbjarnardóttir, Langholtsvegi 67, simi 34141 Ragnheiöur Finnsdóttir, Álfheimum 12, simi 32646 Margrét ólafsdóttir, Efstasundi 69, simi 34088. f. 65 árum Höfuð- og andlitsböö hvergi betri nje ódýr- ari en hjá mjer. Stello-cream, þetta marg eftirspuröa, sem mýkir og styrkir húö- ina, og allir ættu þvi aö nota það, fæst aö eins hjá mjer. Kristin Meinholt, Þingholtsstræti 26. 1GENGISSKRÁNING Gengisskráning á liádegi Ferða- þann 11.12 1978: , Kaup Sala manna- gjald- eyrir . 1 Bahdarikjadollár ■ • 317.70 317.50 350.35 1 Sterlingspund ... ■ 626,25 627.85 690.25 1 Kanadadollar.... f • • 269.90 270.60 297.66 (100 Danskar krónur , 6013.90 6029.10 6632.01 100 Norskar krónur 6226.95 6242.65 6866.91 '100 Sænskar krónur . ' 7190.65 7208.65 7929.51 100 Finrjsk mörk .... • 7861.90 7881.70 8669.87 100 Franskir frankar • 7264.60 7282.90 8011.19 100 Belg. frankar.... • 1056.50 1059.20 1165.12 100 Svissn. frankar .. • 18748.90 18796.10 20675.71 100 Gyllini ■ 15406.60 15455.40 17000.94 100 V-þýsk mörk .... • 16661.55 16723.55 18395.90 100 Lirur 37.60 37.70 41.47 100 Austurr. Sch •' 2276.60 2282.30 2510.53 100 Escudos • 679.20 680.90 748.99 100 Pesetar 445.90 447.00 491.70 ,100 Yen 161.70 162.11 178.32 m Hruturinn 'll. mari>—— " Éf þú litur vel I kring- um þig kemst þú vafa- laust að því að skipulagið sé ekki eins og skyldi. Nautift 21. aprll-21 - mai Flest bendir til að þær ákvarðanir sem þú tekur I dag muni heppnast vei, ef þú flanar þar ekki aö neinu. Vertu hlutlaus. Tviburarnir 22. maí—21. júni Það gæti oltið á ýmsu fram eftir deginum, en i heild ættu málin að skipast sæmilega i lokin. Gættu þess að lofa ekki upp i ermina. Krabhinn 21. júnl—23. júli Efþúhefur einhverjar breytingar í hyggju til dæmis I sambandi við vinnu þina, vinnustað eða umhverfi, skaltu hugsamálið vandlega. Ljónift 24. júli—23. ágúst Peningamálin verða örðug viöfangs og ýmislegt i óvissu þar i bili. Ef þúathugar allt gaumgæfilega er ekki að vita nema þú finnir lausnina. © Meyjan 24. ágúst—23. > se|)t.> > Þér finnst sennilega að framhjá þér sé gengið, jafnvel aö þú sért einhverjum órétti beittur I sambandi við starf þitt. r,„« Vogin 24. sept. — 23. _ok> Þó þú sért ekki fylli- lega ánægður með gang málanna skaltu ekki láta þaö á þig fá. Drekinn 24. nkt.—22. nóv Þú skalt athuga gaumgæfilega hvort stefna sem þú hefur tekið, þarfnast ekki endurskoöunar. Það litur út fyrir að hún bitni á einhverjum sem ekki hefur til þess unnið. Bogmafturir.n 23. r.óv — 21. «ies. Það er ekki að vita nema eitthvert ósam- komulag innan fjöl- skyldunnar eigi eftir að gera þér erfiðara fyrir við störf þin. Steingeitin 22. des.—20 jan. Leggðu ekki of mikiö upp úr loforöum, ef þau snerta peninga á einhvern hátt. V'atnsberinn 21.—19. lebr. Farðu gætilega að öllu i dag, og gefðu frekar eftir en að berja hausnum við steininn, en þú viröist einmitt hafa dálitla tilhneig- ingu til þess. Fiská rnir 20. febr.—20.Stárs þú ert ekki viss um ið einhverjum vina na gengur tii með íarlegri framkomu ni, ættirðu að biða láta sem þú hafir ri pftir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.