Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 6
6 mm 'sfj, '' Vl'i''í*i*>WíMv IbWÍ Tíxkublaðið komið wf — eitf faffegasfa blað sem gefið hefwr verið wf á íslandi — Faesf i nœstu bókaverzfwn eða blaðsölustað TízkublaðSð ICELAND PRQMAC T: ■ XXPROMftC IWX*UM*> ftv . 3 0AWB CUEW IMI kau> Inl« ail'i Jijk inétutry hai farti tfiraé JHWri Ifncj i íf.'cl«r«4 ii 200-mi 1 Aukinn afli, hœrra mark- aðsverð - en fiskiðnaður- inn berst í bökkum f nóvemberblaði þess virta rits „Fishing News International" helgar rit- stjórnin íslenskum fiskiðn- aði heila opnu. Birtast þar tvær greinar. Onnur segir frá tilraunum breskra veiðarfærafram- leiðenda til þess að komast inn á íslenskan markað> en i hinni f jallar blaðamaður- inn, David Glen, um, hvernig íslenskum fiskiðn- aði hefur vegnað þessi þrjú ár, sem liðin eru frá út- færslunni í 200 mílur. Greinarhöfundur byrjar á þvi aö gamlar væringar þorska- striösins séu nú gleymdar, enda breskir togarar fyrir löngu horfn- ir af IslandsmiBum. Nú séu breskir veiöarfæraframleiöendur farnir aö leggja leiöir sinar til ís- lands, og Islendingar farnir aö lita löngunaraugum til freöfisks- markaöarins á Bretlandi. — „Jafnvel Grimsbæingar hafa af- létt löndunarbanni sinu á Islensk skip”. Síöan vindur Qavid Glen sér i aö gera grein fyrir hvernig fiskiön- aöi tslendinga hafi vegnaö þessi þrjú ár, sem liöin eru frá útfærslu fiskveiöilögsögunnar. ..1 fyrsta lagi hefur þorskveiöin aukist áberandi. Leggst þar á eitt varkárni I fiskverndunaraögerö- um, góöur árstofn og brotthvarf útlendra togara af miöunum, svo aö þorskaflinn hefur aukist úr 266 þúsund smálestum (áriö 1975) i 330 þúsund smálestir áriö 1977. Ýsuaflinn — en ýsan viröist I hámarki um þessar mundir — hefur aukist um 24% á fyrstu fimm mánuöum þessa árs. Áriö 1977 var ýsuaflinn yfir allt land 35.000 tonn. Heildarafli bolfisks hefur auk- ist á þessum þrem árum úr 439.000 tonnum i 489.000 tonn. Samtimis hefur slldarstofninn sýnt batamerki, einkanlega viö suöausturland, og veiöikvóti þessa árs hefur veriö hækkaöur úr 25.000 tonnum i 35.000 tonn. En langmest aflaaukning hefur veriö á loönunni, sem þakka verö- ur sumarveiöum hennar, sem hófust fyrir tveim árum. — 1976 var loönuaflinn 459.000 lestir, en var 809.000 lestir I fyrra, og er bú- ist viö þvl aö hann fari upp fyrir 900.000 lestir þetta áriö”. Greinarhöfundur vlkur því næst aö þvi, aö samhliöa þessu hafi Is- land notiö hagstæörar þróunar á freöfiskmörkuöum erlendis: „Eftir krepputimabil á Banda- rikjamarkaöi hækkaöi verölag mjög ört viö árslok 1976. Þaö voru áframhaldandi hækkanir 1977, og horfur á þvi, aö svo veröi um enn um sinn. Bandarikin eru stærsti fisk- kaupandi Islendinga, sem seldu þangaö 67.000 lestir I fyrra (en 63.000 lestir áriö 1976). Fiskverk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.