Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 17
17 VISIR Miövikudagur 13. desember 1978 ■ÍF OG LIST LÍF OG LIST Asi i Bæ — notalegt vib- mót I skammdeginu, seg- ir Heimir m.a. I umsögn sinni. lifiB getur verið notaleg póesia. Ég veit varla hvaö á helst aö nefna af þáttum bókar- innar, þvi margir þeirra eiga skiliö aö vera nefndir. Kannski þykir mér, land- krabbanum, mestur fengur i lýsingum Asa á gömlum sjóurum, meira og minna heimsfrægum á Islandi, svo sem Binna i Gröf og Gölla Valdasyni, eöa þá öörum heimsborgurum 1 Eyjum, eins og Oddgeir Kristjánssyni. Ekki veit ég hvort þessir menn voru eins og Ási lýsir þeim, hitt veit ég, aö svona vil ég gjarna hafa þá, mynd þeirra veröur svo mennsk og hlý. Ekki er slður bitastætt á frásögninni af Sigurbirni Sveinssýni (af honum veröa reyndar aldrei sagö- ar of margar sögur), Hjört- þóri Hjörtþórssyni eöa Steini Steinarr, svo ólík nöfii séu nefnd. Mér hefur stundum fundist margtkeimlikt meö þeim Asa i Bæ og þjóðar- dýrlingi Svla, Ewerf Taube. Af báöum leggur salta hafgoluna, þótt blær Taubes hafi veriö suörænni og exotískari en brælan á Islandsmiöum. Báöir hafa sýnt næma tilfinningu fyrir öllu sem lifsanda dregur — og báöir hafa lika stundum gert sig seka um aö yrkja skelfing billeg kvæöi. Skáldaö I sköröin styrkár þessa tilfinningu. Húmor- inn og hlýjan minnir á suma notalegustu pistla Taubes, án þess manni detti nokkurn tfrna 1 hug eftiröpun eöa eitthvaö þvi- umlikt. Til þess eru bæöi skáldin of sjálfstæö. -4HP Frankenstein og ófreskjan Mjög hrollvekjanai mynd um óhugnan- lega tilraunastarfs- semi ungs læknanema og Baróns Franken- steins. Aðalhlutverk: Peter Cushing og Shane Briant. tsl. texti Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Karatebræðurnir Hörkuspennandi og skemmtileg mynd Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuö börnum |fi~ -jjjBBBl íf 2-21-40 Bróðir minn Ljónshjarta Sænsk úrvals mynd, sagan eftir Astrid Lindgren var lesin I útvarpi 1977. Myndin er aö hluta til tekin á Islandi. Sýnd kl. 5 og 7. Ár á s i n á Entebbef lugvöll- inn Endursýnd kl. 9 húsin. Kvikmyndirnar bærust húsunum i gegnum rikisrekiö innflútnings- og dreifingarfyrirtæki. Einn nefndarmanna, sem upphaflega hóf máls á kvikmyndaúrvalinu i Stór- þinginu er aö hluta til hlynntur þvi aö rikiö annist innflutning og dreifingu. Auk þess vill hann aö kjörnir fulltrúar I sveitar- félögum, þar sem eru kvik- myndahús, hafi meiri áhrif á val kvikmynda. Fjóröa tillagan, sem aö- eins einn nefndarmanna flytur, er sú aö tekiö veröi þaö fyrirkomulag aö hiö opinbera hafi eitt rétt til aö flytja inn og dreifa kvik- myndum, jafnframt þvl sem þaö reki kvikmynda- húsin. Hann vill aö sama Stofnun hafi hönd I bagga með kvikmyndagerö I Noregi. úrvalsmyndir Niðurstaöa nefndarinnar er sú aö kvikmyndainn- flutningur til Noregs ráðist af markaösöflum, en þaö eru 15 fyrirtæki sem sjá kvikmyndahúsunum fyrir myndum. Nefndin álltur aö þessi fyrirtæki nái ekki að sjá Norömönnum fyrir nægilegu úrvali þess sem sé aö gerast I kvikmynda- heiminum á hverjum tlma. Nefndarmenn telja aö Norömenn séu einkanlega sviknir um þaö aö fá aö sjá úrvalskvikmyndir frá meginlandi Evrópu og þriöja heiminum. Kvikmyndirnar sem eru sýndar i Noregi koma eink- - um frá Bandarikjunum, Sviþjóö og Englandi. A átt- unda áratugnum hefur hlutur bandarlskra kvik- mynda I markaönum vaxiö úr 44% árið 1970 I stað 54% áriö 1977. A sama tíma hefur innflutningur á ensk- um, frönskum og Itölskum kvikmyndum stórlega dregist saman. Þaö eru aö- eins 12% kvikmyndanna sem eru flokkaöar I hóp úr- valskvikmynda. Þriöj- ungur þeirra hefur veriö fluttur inn meö rikisstyrk, en dreifing þessara kvik- mynda hefur hins vegar ekki verið sem skyldi. Bróðurparturinn er afþreyingarmyndir Fimm prósent innfluttra kvikmynda eru álitin óverjandi með öllu en þær fjalla eingöngu um ofbeldi og kynlif. Bróðurpartur kvikmynd- anna eöa 80% flokkast undir afþreyingarmyndir. Þarna er um aö ræöa hversdagslegar kvik- myndir án þess aö I þeim sé snefill af listrænum blæ. Stór hluti afþreyingar- myndanna flokkast undir hasarmyndir. Strangt kvikmynda- eftirlit 1 skýrslu nefndarinnar kemur fram að Noregur er álitinn búa viö strangasta kvikmyndaeftirlit á Noröurlöndum. 1 Noregi mun skærunum beitt meira við kvikmyndir en annars staöar (ekki er vitaö hvort nefndin kynnti sér ástandiö á Islandi). Sérstök athygli er vakin á þvl hversu miklu sveigjanlegri Finnar séu 1 þessum efnum. —BA ÍF OG LIST LÍF OG LIST lönabíó 3* 3 II 82 Draumabfllinn (The van) Bráðskemmtileg gamanmynd gerö I sama stll og Gaura- gangur I gaggó, sem Tónabió sýndi fyrir skemmstu. Leikstjóri: Sam Gross- man Aöalhlutverk: Stuart Getz, Deborah White, Harry Moses Sýnd kl. 5, 7 og 9 AfcMRBÍy1 ‘ Sinii S0184 Lokað vegna breytinga. Strið i geimnum Höfundir — leikstjóri og iöalleikari: Charlii Chaplin Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10-11.10. Islenskur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 salur Makleg mála- gjöld Afar spennandi og viö- buröarik litmynd meö: Charles Bronson og Liv Ullmann. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05-9.05 og 11.05. Bönnuö innan 14 ára. - salu C Kóngur í New York salur Varist vætuna aprengmægueg gamanmynd, meö JACKIE GLEASON Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Þr u m u r o g eldingar Hörkuspennandi ny litmynd um bruggara og sprúttsala i suöur- rikjum Bandarikj- anna framleidd af Roger Corman. Aöal- hlutverk: David Carradine og Kate Jackson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ævintýri poppar- ans (Confessions of a Pop Performer) tslenskur texti Bráðskemmtileg ný ensk-amerlsk gaman- mynd I litum. Leik- stjóri. Norman Cohen. Aöalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuö börnum hafnarbíó Í.AAA Afar spennandi og viöburöarik alveg ný ensk Panavision-lit- mynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaögeröir. Myndin er nú sýnd viða um heim viö feikna aösókn. Leikstjóri: SAM PECKINPAH lslenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 4.50, 7, 9.10 og 11.20 Ku Klux Klan sýnir klærnar (The Klansman) A Paraaumnt Re!e»*« AWILLIAM ALEXANDER- BILL BHIFFRIN PRODUCTION RICHARD LEE BURTON MARVIN ATERENCE YOUNO FILM “THE KLANSMAN” Æsispennandi og mjög viðburöarik ný banda- risk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Ric- hard Burton, Lee Marvin. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 GLEÐILEG JÓL MEÐ PAMPERS Tunguhálsl 11, R. Siml 82700 Pampers jól FYRIR BARNIÐ ÞITT ÞURR BOTN ER BESTA JÓLAGJÖFIN AUK ÞESS LÉTTA PAMPERS JÓLA- ANNIRNAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.